Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.07.1989, Side 14

Víkurfréttir - 06.07.1989, Side 14
14 Fimmtudagur 6. júlí 1989 Fyrsti sig „Þetta var dýrmætur sigur Ma ogstrákarnirstóðusigvel.sér- ma staklega í fyrri hálfleik. Við ing misstum aðeins taktinn í seinni hai hálfleik en héldum þó fengn- síð. um hlut. Ef baráttan verður ÍBl góð gegn Fylki, þá getum við aðe vonandi fylgt þessum sigri eft- \ ir,“ sagði Astráður Gunnars- ar son, þjálfari IBK, eftir sigur og liðsins á Víkingum sl. laugar- len dag. vík Keflvíkingar voru nánast því með flugeidasýningu gegn san Víkingum á heimavelli þeirra á t síðarnefndu. Fyrst skoraði fylg Kjartan Einarsson eftir auka- næ. spyrnu og síðan bætti Oli Þór liði ur ÍBK gnússon við glæsilegu rki eftir skemmtilega send- u frá bróður sínum, Jó- tni. Jón Sveinsson skoraði rn gott mark í skyndisókn C. Staðan var orðin 3:0 og ins 35 mínútur liðnar. /íkingar lögðu allt í sölurn- seinni hálfleik til að jafna náðu að skora tvö mörk, en gra komust þeir ekki. Kefl- tngar voru tvívegis nálægt að skora. Sigurinn var því ngjarn og sætur og sá fyrsti ímabilinu. Nú er bara að ya þessu eftir gegn Fylki >ta sunnudag, en þá mætast n í Keflavík. Víðismenn Víðismenn eru ennántaps ma í 2. deild knattspyrnunnar. Stj Þeir sigruðu Stjörnuna í Vit Garðabæ á föstudagskvöldið me 1:0. Það var Grétar Einars- 14 son sem gerði mark Víðis- efs án taps nna eftir slæm mistök örnunnar við eigið mark. 5 sigurinn skutust Víðis- nn í 2. sæti 2. deildar, með stig, einu stigi á eftir því ta. Stórsigur Gri Grindvíkingar unnu stór- sv sigur á Aftureldingu í Mos- so fellsbæ um helgina. Grind- sk víkingar skoruðu fjögur Si mörk i leiknum án þess að G Mosfellsbæingar næðu að m ndvíkinga ara fyrir sig. Páll Björns- n, markakló í Grindavík, oraði tvö mörk, en þeir guróli Kristjánsson og uðlaugur Jónsson sitt arkið hvor. Úsigur Reyr Reynismenn fengu Vík- lei verja í heimsókn um helgina m í A-riðli 3. deildarinnar. Vík- lé verji fór með sigur af hólmi í ek lismanna knum, en þeir skoruðu tvö órk. Reynismenn, sem <u annars þolanlega, náðu ki að svara fvrir sig. Ekki „létt“ hj Lið Hafnatapaðiíleiksín- Ei um gegn Létti í 4. deildinni mt um helgina. Fór leikurinn un 3:2 fyrir Létti. Það var Þórir á Höfnum ríksson sem skoraði bæði árk Hafnamanna í leikn- a. TIL SÖLU Verslunar- og atvinnuhúsnæði Verslunar- og atvinnuhúsnæði að Hafnargötu 31, Keflavík. Myndbandaleiga í fullum rekstri. Góðir greiðsluskilmálar. Hagstætt verð. Bifreiðaverkstæði í Grófinni, Kefla- vík, í eigin húsnæði ásamt tækjum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guðmundsson, sölustjóri -Ásbjörn Jónsson, lögmaöur Öli Þór Kjartansson, sölumaöur Sjötti flokkur Reynismanna ásamt þjálfara sínum, Skúla Ragnari Jóhannssyni. A-lið þeirra sigraði í innanhússknattspyrnu og liðið var einnig valið það sterkasta á mótinu. Ljósm.: hbb Góð frammistaða Reyn- ispilta á Tommamótinu - Keflvíkingar áttu markakóng mótsins og besta varnarmanninn Þau komu kampakát heim með rauða rós hver, strákarnir og stelpan í 6. flokki Reynis í Sandgerði á mánudag. Astæð- an var sú að A-lið þeirra sigr- aði í innanhússknattspyrnu á Tommahamborgaramótinu í Eyjum. Reynismenn unnu alla sína leiki í innanhússmótinu og stærsti sigurinn var 4:1, í úr- slitunum. Grindvíkingar urðu í 4. sæti í innanhússknatt- spyrnunni, eftir að hafa tapað fyrir KA, 0:1, í leik um 3. sæt- ið. Þá varð ÍBK í þriðja sæti B- liða í innahússknattspyrnunni. Keflvíkingar urðu hins veg- ar í 4. sæti utanhússknatt- spyrnunnar, Grindvíkingar í 15. sæti og Sandgerðingar í því 17. Suðurnesjaguttarnir unnu einnig marga aðra góða titla. Hermann R. Helgason úr Grindavík var valinn bestur í skothittni eldri. Jón Fannar Guðmundsson, einnig úr Grindavík, var hins vegar bestur í yngri aldurshópi í víta- spyrnum. Besti varnarmaður Tommahamborgaramótsins var kjörinn Hjörtur Fjeldsted úr Keflavík. Bestir í að skalla knött á milli sín voru Arnþór Agnarsson og Kristján Jó- hannsson úr Keflavík. Þá var einnig valið besta liðið á mót- inu og vörðu Reynismenn titil sinn frá því í fyrra. Marka- kóngur Tommahamborgara- mótsins var Guðmundur Steinarsson úr Keflavík. Víðis- menn tóku ckki þátt í mótinu að þessu sinni. F.v. markakóngurTommahamborgaramótsins, GuðmundurStein- arsson, Kristján Jóhannsson, en hann ásamt Arnþóri Agnarssyni voru bestir í að skalla bolta á milli sín, og Hjörtur Fjeldsted, en hann var kjörinn besti varnarmaður mótsins. Ljósm.: hbb Göif: Víkingurinn og Marteinn bestir í hátíðarmótinu Það var hart barist og mikið slegið í hátíðarmótinu í golfi, sem fram fór i Leiru sl. sunnudag. Tveir kunnir kylf- ingar í GS urðu efstir og jafnir án forgjafar, þeir Björn V. Skúlason og Marteinn Guðna- son, en sá fyrrnefndi var úr- skurðaður sigurvegari vegna betri árangurs á síðustu sex holunum. I 3.-4. sæti urðu þeir Sigurður Albertsson og Páll Ketilsson á 77 höggum. Með forgjöf varð Þorgeir Ver Hall- dórsson hlutskarpastur, lék á 64 höggum. Kaupfélagsstjór- inn Guðjón Stefánsson varð annar á 65 höggum og þriðji varð Einar B. Jónsson, Golf- klúbbnum Kili, Mosfellssveit, á 66 höggum. Næstur holu á 13. flöt varð gjaldkeri GS, Sig- urður Jónsson, 2,36 m frá stöng, og Júlíus Jónsson var næstur holu á 16. holu, 79 cm frá stöng. Verðlaun í mótiðgaf heildverslunin Impex-Básend- ar. Grindvískir „skipperar" góðir í SU-mótinu Skipstjórar og útgerðar- menn eiga sitt golfmót á hverju ári og það var haldið í Leirunni sl. föstudagskvöld. Grindvíkingar komu mikið við sögu og áttu efstu menn bæði með og án forgjafar. Urslit urðu þau að án for- gjafar sigraði Jón Pétursson, GG, á 79 höggum, Guðmund- ur Margeirsson, GS, annar á 85 höggum, og Guðbjartur Þormóðsson, GK, þriðji á 86 höggum. Gunnar Sigurðsson, GS, var bestur með forgjöf, á 64 höggum, Þorsteinn Erlings- son, GS, á 69 og Sævar Þór- arinsson, GG, á 70 höggum. Meistaramót klúbbanna Meistaramót golfklúbb- anna hófust í gær. A Suður- nesjum eru meistaramót hjá þremur klúbbum, GS, GG og Golfklúbbi Sandgerðis. Þeim lýkur á laugardag.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.