Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.1989, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 23.11.1989, Blaðsíða 12
12 BIIAR&þjónusta Sigurður Kristinsson, sem hefur umsjón með dekkjaverkstæðinu, affelgar hjolbarða. Ljosm.: hbb \ikurfréttir ____23. nóv. 1989 Hjölbarða- verkstæði í Bílakringlunni Birgir Guðnason lætur ekki bæði mjög þekkt og vinsæl deigan síga, því fyrir helgina merki. Það er Sigurður Krist- opnaði hann enn eitt þjónustu- insson sem veitir dekkjaverk- fyrirtækið í Bílakringlunni, stæðinu forstöðu og sagði Grófinni 8. hann í samtaii við blaðið að ró- Fyrirtækið, sem nú hefur legt hefði verið fyrstu dagana verið opnað, erhjólbarðaverk- eftir opnun. Hægt er að taka stæði sem verslar með Fire- einn bíl inn á lyftu í senn. stone og Barum hjólbarða, BÍLAHÚSIÐ SJÁLFSÞJÓNUSTA Grófin 10 Keflavík Sími 14788 NÚ ER GOTT AÐ KOMA TIL OKKAR TIL AÐ ÞRÍFA OG BÓNA • Hjá okkur geturðu þrifið og bónað bílinn þinn. Bjart og gott hús- næði. Erum með háþrýstidælu og djúphreinsunarvél. Tökum einnig að okkur þrif, bón, djúphreinsun, ásamt gufuþvotti á öllum gerðum af bílum. ÚRVAL BÓN- OG HREINSIEFNA FRÁ SONAX. BÍLASÖLURNAR TILKYNNA EFTIRFARANDI: OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 10-12 OG 13-19. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM UM ÓÁKVEÐINN TÍMA. Porsche- inn hans Sævars Porsche 911, bíll Keflvík- ingsins Sævars Sverrissonar, prýðir forsíðu og innsíður í hinu veglega bílablaði „Bíll- inn“, sem Hafnamaðurinn Leó M. Jónsson ritstýrir. Þessi glæsivagn er af ár- gerðinni 1977, búinn margvís- legum aukahlutum. Porsche Sverris er með svo- kallað „mjaðmastykki". Bill- inn er í dag talinn einn sá við- bragðsfljótasti 1 heiminum. Höfum opnað hjólbarðaverkstæði i þjónustuhæð Bílakringlunnar, Grófinni 8. Ekið inn frá Bergvegi. Tire$tonc Nýir og sólaöir vetrarhjólbarðar í úrvali. Alltaf heitt á könnunni. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ GRÓFIN 8 SÍMI 14650

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.