Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 2
*7 ALÞÝÐUBLAÐIÖ Peningaverzlunin austan fjalis, Álit alþyða. Verkamannafélagið >Báran< á Eyrarbakka hélt mjög fjol mennan fund síðaat iiðið þrlðju- dagskvðld. Var þar meðal ann- ars rœtt um Sparisjóð Árnessýslu og afdrií hans. Var það álit fundarins, að eins og nú væri komlð högum ap-irisjóðsins, væri það eina urlauanarleiðin. svo að •kki htytlst meira tjón af en orðíð er, að Landsbankinn tseki að sér sjóðinn með þeim kjömm, sem om hefir verið talað. Jafntramt vlldi fundurinn skora á stjórn sjóðsins og sklttaráðanda, að aí þeirra hálfu væri gert alt, sem unt væri < til þess, að sjóðnrinn stártaði áfram þar eystra, þótt hann gengi undir Landsbankann. Var að umræðunum loknum semþykt f einu hljóði svo hljóð- andi íundarályktun: >Fundurlnn finnur sig knúðan tli að lýsa yfir þeirrl skoðun sinni, að það sé stórskaðlegt íyrir sjávarþorpin í Árnessýslu að vera án peningaverzlunar, enda eru slíkar verzlanir f mörg- um öðrum sjávarþorpum, þótt mannfærrl séa.t Merktir og ómerktír þorskar. Herra ritstjóril Mlg turðar á þvi, að Arason, sem skrifar í blaðið f gær, skyldi ekki benda á gáfumerkin, sem birtust f blaði Fengers á þriðju- daginn. Þar seglr Krukkur, að togararnlr hafi fiskað Iftlð und- anfarna daga eökum iilviðra, >en fisk eiga þeir nógan á þess um sömu stöðvum, út af Isa- fjarðardjúpU. Ja, eiomitt það, þeir eiga bara fiskihn á mlðunum út at ísafjarðardjúpi! Ætli hann sé merktur, eða ætii þorakarnir þar séu jafn ómerkir, og þeir á Morgunblaðinu, Ktukkur og kompani, sem sannieikurlon o t og tíðum stendur jafnöíugt út úr eins og maginn f iöngu á lóð við borðstokk. Benbný. ðmasoluverð má ekki vera hærra á eftlrtöldum tóbakstegundum en hér segir: ¥ in dl ar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. Va kfr Fiona — — 26.45 — :------- Kencurrel — — 27.00------------ Cassilda — — 24.16------------ Punch — — 26.90------------ Exceptionalen — ¦— 31.65------------ La Valsntina — — 24.15------------ Vasco de Gtama — — 24.15------------ Utan Reykjavfknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík tll solnstaðar, en þó ekki yfir a »/„. Landsverzlun. Jólaösin er fyrir lOngn bjrjnð og jólaveríið helzt. Sveskjur 0,70 */a kg- Rúsínur 1,00 */a kg. Strausykur 0,45 */a ^g. Kúrennur 1,75-------Hyeitlnr.i 0,35-------Melís 0,55 ------rr Haframjol 0,35-------Hrfsgrjón 0,35-------Kandís 0,65 — — Hveiti f 5 kg. sekkjum. EpH, ný, 0,65-------Toppamelfs 0,65------- Stórar mjólkurdóslr 7o8ura.Sættkex 1,15 ^kg.Púðursykuro^S Vi^f* Hangið kjot. Saltkjðt. Kæfa. Rutlopylsa. ísleozkt smjor 3,00 */a kg., ódýrara f stærri kaupum, Smjorlfki, Smári. Palmin. Sultutau. Chocolade 2,00 */a kg. Súkkat. Möndlur. Krydd. Ðropar. Tóbaks- vorur. Hreinlætlsvðrur. Kertl. Spil. Stelnolfa, Snnna, 40 aura Iftrinn. Sfmið, komið eða sendið á Baldursgðtu n. — Vörur sendar heim. Theödðr N. Signrgeirsson. - Sími 951. Frá AlÞýðubraudqerðlup t. Grahamsbr a u ð fást í AiþýðubrauDgeroinni á Laugavegi 61 og í búfjinni á Baldursgötu 14. Bókabúðin er á Laugavegi 46: Nýja bókin heitir „Glæsimeaeka". ðihraiSið Alþf8ublaSiB hvop s«m þiS «ru8 ag hvart ••m þí8 tariS! Pappír alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, setn ódýrast er! Horluí Clstusen. Síml m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.