Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Alþýðublaðlð
kemur út & hverjum virkum dogi.
Afgreið ila
við Ingólfsstræti —-' opin dag-
Iega frá kl. » árd. til kl. 8 ifðd.
Skrifstofa
& Bjargarstíg S (niðri) öpin kl.
91/,—101/, árd. og 8—9 iíðd.
Sí m ar:
633: prentsmiðjs.
988: afgreiðsla.
1294: ritstjðm.
Verðlag:
Aekriftarverð kr. 1,0C á manuði.
Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind.
Ur bréfi
Alþýðubl&ðiö hefir fengiS leyfi
til að birta eftirfarandi kafla úr
bréfl frá ísafirði. Bréfrltarinn er
ekki Alþýöuflokksmaður og tekur
engau þátt í bæjarmáladeilunum:
>Hvaö snertir bæjarmálaflokkana
bór á ísaflrði, er það aö segja, að
fhalds- — eða hvað hann heitir —
fiokkurinn er aö teija má dauður.
Kosningarnar um daginn tóku svo
hreinlega af akarið. Og það er alt
að vonum. Plokkur, sem þó er í
rauninni enginn flokkur, þar eð
hann hefir enga stjórn, getur ekki
þrifist, — sem ekki hefir eitt ein-
asta áhugamál að vinna fyrir,
!fi:€v^«f^«^r^#\^«^
W.D.SH.0.W!US.
Bris-io! & London.
sr
Reykið
pCapstan'
víDdlingal
Smásöluverð 95 aurar.
Fást alls staðar.
íJ>>JM!\*^*J>\JPS2\ue%^>JKimjK*^
Gdðar Tðror á jólaborðið
Strausykur 0,45 % ^g.
Melís 0,55-------
Kandís 0,65 — —
Toppamelís 0,65 — —
Hveiti nr. 1 0,35 — —
Hrísgrjón 0,35-------
Hangið kjöt.
Salt kjöt.
Rullupylsuri
Islenzkt smjör (nýtt) 3,00 Va kg«
Haframjöl 0,35 */i kS- Gulrófur:
Akraness-kartöflur.
Sveskjur. Rúaínur. Döðlur. Gráfíkjur. Chocolade 2,00 Va kg.
Sultutau. Kerti. Spil. Tóbaksvörur. Krydd, alls konar.
Hreinlætisvörur.
Gerið svo vel að reyna viðskiftin í
Verzlanimii á -Nðnnugðta 5.
•kkert nema það að vera á móti
hinum. JÞ/etta eru lika fjölmargir
af gömlum og góðum stuðnings-
mönnum fiokksins farnir að sjá
og skilja, að það hefir ekkert
annað |en pólitiskan dauða i för
með sér að halda áfram á þeim
grundvelli.
Par við bætist líka, að Alþýðu-
flokkurinn heflr verið framúrskar-
Dan Griffiths: Höfuðóvlnurlnn.
Ver trúum þvi eins og Ruskin, að „lifið er hinn
eini auður", að „það land er auðugast, sem á mestan
fjölda hraustra og hamingjusamra manna". Skortur
fæðis, klœða og húsnæðis er ekki tiundi hluti af
viðfangsefni voru. Til er verri skortur, — skortur
þekkingar, skynsemi og „sálar". Þaö er fáfræði hug-
ans og siðferðisskortur. Og enn segir Kuskin: „Auð-
mennirnir synja ekki fátæklingunum að eins um
mat (það eitt væri þó nógu bölvað). Þeir synja þeim
um vizku. Þejr synja þeim um þekkingu. Þeir synja
þeim um dygðir. Þeir synja þeim um frelsi,"
Jafnaðarstefnan er ekki að einB f járhagsmál. Ef
bvo væri, hefði hún aldrei náð tökum á milljónum
manna, sem hún hefir þegar unnið um allan heim.
Hún er ekki að eins um mat og drykk, eins oe; oft
er sagt, heldur miklu fremur þaö, sem E. J. B. Kirtlan
aegir: „Jafnaðarstefnan er hið guðdómlega manna
anda og sálar, siðferðiskjarna og andlegs lifs manns-
ins."
En vór leitumst viö að vera visindalegir. Vór
segjum; (Menning á eftir mat*. Krafa vor um stsmi-
legan mat handa skólabörnum sýnlr, |að vór viljum
fæða börnin, áður en vér reynum að kenna þeim.
Á sama hátt reynum vér að f æða fjöldann, áður en
vér byrjum að „betra" hann. Og þess vegna heitnt-
um vór fyrst og fremst holla vinnu (öllum til handa),
fullnæging Jifsþarfa, stuttan vinnutima og heilnæm
hýbýli. Sa, sem leitar sannleikans af heilum hugj
kemst að raun um, að jafnaðarstefnan er andleg i
insta eðli sinu. Það getur verið, að vér séum ekki
af „öðrum heimi", en vér erum áreiðanlega af æðra
heimi. Vór erum að eins andlegS hagsýnir og kenn-
um siðfræði veruleikans. Vér þráum vissulega að
frelsa „sálir" manna. Og það er einmitt þess vegna,
að vér viljum bæta fjárnags- og atvinnu-skilyrðin.
„Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman". En brauö
verður hann að fa og það á undan öllu öðru.
FyvlF jólln
þurfa allir að kaupa »Tarzan og gimstelnar
Opar-boraar« og »Skógarsögur af Tarzan«
með 12 myndum. — JTyrstu sögurnar enn fáanlegar.