Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 4
ALÞYBÚBLAÐIÐ Halldór KííJbw Laxness: Upplestnr i Nýja Bíó sunnudaginn 14. dez. kl. 4 e. h. faií Nokkrir kaflar úr skáldsögunni >Iíeimau efc for<. Aðgöngumiðar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Ársæls Árnasonar og Isafoldar og við innganginn; verð 1 króna. andi duglegur; á tveim árum heflr hann framkvæmt þaS, sem rifist heflr veriö um í tugi ára, og enn þá getað stýrt bæjarbúinu frá Ollum skerjum. Hann á því þetta mikla fylgi bæjarbúa fyllilega akiliB. . .« Þessum augum líta hlutlausir menn á stjórn Alþýðuflokksmanna á bæjarmálefnum ísafjarðar. Nætarlæbnir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. — Sími 410. SJÓmannasíofan. I kvöld kl. 8 flytur Gíali Gubmundsson gerla- fræðingur erindi. Allir velkomnir. Listafcabaretten eflir til jóla- hijómleika og skemtunar ásunnu- ðaginn kemur. Barnakór syngur, hljóðfærasláttur, einsöngur og Hall- grimur Jónsson lea upp jólablót o. m. fl. Sjá augl. i blaðinu á morgun. Dagsoranarskeintanin verð- ur enduttekia annað kvold. Af skemtiatriðum má geta om »grammóíón«, sem þar getur að heyra og ekki á sinn lika hér & landi, eg þar fyrlr ntan verð- nr skemtunin hin fjölbreyttasta. Verkamenn eiga ekki mikinn kost skemtana; þvi fremur ættu þeir að sækja þessa vel. >lansfci Moggk lógaði í morg- nn á íjórða hundrað milljóna at Kinverjum með íáfræði sinni. Til jólanna kaupa allar hyggnar húsmæður þar, sem vörurnar eru beztar og óhætt er að treysta á gæði þeirra. — Ég hefi öð bjóða 5 teg. af hveiti, þar á meðal egta flórhveiti, enn fremur gerhveiti, viðurkent fyrir gæði. Sömu- leiðis hefl ég flest til bökunar, svo kökurnar geti orðið góðar. Sælgæti: Epli, 2 teg., mjOg góð. Engar appelsínur, en í þeirra stað sel óg ávexti í dósum, svo aem: Perur, Ananas, Apricots, Ferskjur og bl. ávexti Jarðarber. Atsnkbnlaði, 5 tegundir. Suðusúkfcnlaði frá >Sirius<, sem flestum líkar bezt, kostar að eins kr. 1,90 pr. J/, kg. Til ánægin og sfcemtanar: Vindlar, stórir og smáir, hvergi eins góðir og ódýrir. Kerti, stór og smá, Spil fyrir börn og fullorðna, þar á meðal spil, sem flestir græða á, og enginn má vera án, því fæst'r vilja tapa. — Vörur sendar, hvert sem er í bæinn. — Reynið viðskifti hjá mér. Þér munuð sannfærast. Virðingarfylst HANNES OLAFSSON Sími 871. Grettisg0ta 1. Þjðfnrinn verðnr lelkinn sunnudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—'^ og á suonudag kl 10 — 12 ogeítir kl. 2. - Síml 12. - Síðastasinn! Brjóstnál töpuð frá Grettis- gotu 19 að Hlta og Ljósi. Skliist á Grettlsgðtu 19 C (niðri); Fataefnl og káputau pantað, Iægsta verksmiðjuverð. Sýnis- horn, Hafnarstr. 18, Tóbaksbúðln. Reglusamur maður getur fengið ieigt með öðrum. Upplýslngar á Bakkastig 7 e'tlr kl. 8 síðd. Bitstjóri og abyrg&arma&urt Hallbjtfrn Halldórsson. Prentsm. Hallgrima Bonediktesonnf Börptsitetewii 19, Jólabók æskunnaF, nýtt, tallegt jólahefti handa börn- um og unglingum; innlheldur: sögur, æfintýri, Ijóð, sönglag og mikinn fjölda mynda. — Fæst bókaverzlunum og kost'ar 1 krónu UPMPliSöMö a Tvoíaldar b Jharmoníknrg 1 seljast með miklum af- I slætti í dag og á morgun. a Afarijölbreytt úrvai af | flokks mnnnhorpam, 10° I. I I < I 1 J 1 1 0 afsiáttur gefinn at grammófóns- plötum til mánudagskvölds. Ýmislegt smávegis, hantugt h 4 tll jólagjafa, selst í Leður- " vorudeildinni fyrir háifvirði til mánudagskvSlds. Hljóðfserabúslð. w l í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.