Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Side 1

Víkurfréttir - 07.06.1990, Side 1
STÆLRSTA FEÍÉTTA-OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Barðinn keypti eignirnar Útgerðarfélagið Barðinn h.f. í Kópavogi hefur keypt fast- eignir þrotabús Rafns h.f. í Sandgerði ásamt bátum þrota- búsins. Að sögn Símonar Óla- sonar, hústjóra, var gengið frá samningi aðila rétt fyrirsíðuslu helgi. Auk fiskverkunarhúsa í Sandgerði eru það skipin Víðir II GK. 275, 132 brúttórúm- lesta, og Barðinn GK 375, 243 brúttórúmlestir. Auk viðkom- andi skipa gerir Barðinn út í dag nokkur stór fiskiskip. Var tilboð Barðans eitt fjög- urra tilboða í „allan pakkann" þ.e. skip og fasteignir. Hafa heyrst þær fréttir að kaupverð- ið sé um 370 milljónir. En nú um nokkurt skeið hafa staðið yfir samningaviðræður milli þrotabúsins og Júlíusar Stef- ánssonar, útgerðarmanns í Barðanum h.f. Vítaverður akstur á Hafnargötu Ökumaður á stóru bifhjóli var tekinn fyrir vítaverðan akstur á Hafnargötu í Kefla- vík um sl. helgi. Einnig var ökumaður biflijóls tekinn í Sandgerði fyrir að hafa far- þega á litlu biflijóli. sem er óheimilt. Lögreglan í Keflavik stöðv- aði einnig á dögunum pilta á fjórhjólum úti á Bergi, en óheimilt er að vera á fjórhjól- um á Suðurnesjum. Sandgerði: Sjálfstæðis- menn og Fram- sókn í meirihluta Sjálfstæðismenn og frant- sóknarmenn hafa átt fund sam- an uni myndun meirihluta í hreppsnefnd Miðneshrepps. Upp úr viðræðum Framsóknar- flokksins og K-listans, sem Al- þýðuflokkurinn og áháðir standa að, slitnaði. Er búist við að viðræður Sjálfstæðisflokksins, sem hlaut þrjá hreppsnefndar- rnenn, og Framsóknarflokks- ins, sem er með einn hrepps- nefndarmann, haldi áfram. Framsóknarmenn og K-list- inn nrynduðu meirihluta á síð- asta kjörtímabili. Fimmtudagur 7. júní 1990 NÝR MEIRIHLUTI í KEFLAVÍK: Ellert bæjarstjóri - Drífa forseti Fulltrúaráð Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks i Keflavík samþykktu á fundum sínum í gærkvöldi samkomulag um skipun meirihluta í bæjar- stjórn Keflavíkur næsta kjör- tímabil. Var gengið frá sam- komulaginu svo og málefna- samningi meirihlutans á fundi í fyrrinótt. Samkvæmt samkomulaginu mun Ellert Eiríksson verða næsti bæjarstjóri í Keflavík. Drífa Sigfúsdóttir mun verða forseti bæjarstjórnar, auk þess sem hún gegnir formennsku í bæjarráði á I. og 3. ári, en Jón- ína Guðmundsdóttir verður formaður bæjarráðs á 2. og 4. ári. Þá verður Drífa jafnframt staðgegngill bæjarstjóra í for- föllum hans og sumarleyfum. Varaforsetar verða þau Jón- ína Guðmundsdóttir og Garð- ar Oddgeirsson, en varamaður Drífu í bæjarráði verður Björk Guðjónsdóttir, þar sem Drífa er eini bæjarfulltrúi framsókn- armanna. Þau ár sem Drífa hefur formennsku í bæjarráði á hendi verður Jónína varafor- maður og síðan skipta þær um hlutverk hin árin. Byggist málefnasamningur flokkanna í aðaldráttum á stefnuskrám flokkanna við ný- afstaðnar kosningar. Mun hinn nýi meirihluti þó ekki ins varðandi störf kjörstjórn- taka við störfum fyrr en búið ar. Fyrrerekki hægtaðgefaút er að úrskurða endanlega í kjörbréf fyrir nýkjörna bæjar- kærumáli Alþýðubandalags- fulltrúa. Samninganefndir ilokkanna á fundi á Flug Hóteli í fyrrakvöld. Ljósm.: hbb.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.