Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 07.06.1990, Qupperneq 2
Yíkurfréttir 7. júní 1990 Fréttir STÆRSTA FRÉTTA OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ A SUÐURNESJUM Útgelandi: Víklirf réttif hf. 1 Algreiösla, rítstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15, simar 14717,15717, Box 125, 230 Keflavik. - Ritstjórn: Emil Páll Jónsson, heimas. 12677, bilas. 985-25916, Páll Ketilsson, heimas. 13707, bílas 985-25917. - Fréttadelld: Emil Páll Jónsson, Hilmar Bragi Bárðarson. - Auglýsingadeild: Páll Ketilsson. - Upplag: 5600eintök sem dreifter ókeypisum öll Suðurnes. - Aðili aö Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða og Upplagseftirliti Verslunarráðs. - Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getiö. Setning, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik „Eg skal mála allan heiminn... Ofangreind orð koma fram í gömlunt og vinsælum söngtexta og |tau voru svo sannarlega orð að sönnu hjá börnunum á Gefnarborg í Ciarði. í góðviðrinu á dögunum voru krítarlitirnir teknir frant og farið út á stétt til að lita. Teiknipappir var engin fyrirstaða, stéttin var ágæt til að krota á. Hvort krökkunum á Gefnarborg tókst að lita allan hciminn skal hins vegar ósagt látið. Ljósm.: hbb Blómasala Sorptimistakvenna Soroptimistaklúbbur Suð- urnesja verður að venju með sína árlegu blómasölu fimmtu- daginn 14. þessa mánaðar. Eins og undanfarin ár rennur ágóðinn til styrktar þroska- heftum liérá Suðurnesjum. Er það von klúbbsins að vel verði tekið á móti klúbbsystrum eins og undanfarin ár. Hjálparsveit Skáta og Stakkur: Breytingar á ímynd sjómanna- dagsins Hjálparsveit skáta í Njarð- vík og Björgunarsveitin Stakk- ur hafa nú í samvinnu tekið að sér skipulag dagskráratriða Sjómannadagsins í Ketlavík. Eru hugntyndir um að breyta dagskránni og um leið að gera tilraun til að breyta imynd dagsins, að sögn aðila. Meðal nýjunga verður nú háð tunnuhlaup á höfninni, þá kemur Bjössi bolla og skemmtir krökkunum og flutt verður grín um aldraðan sjó- mann frá Sandgerði. Auk þessa verður sú veigantikla breyting gerð, að nú fara hátíðarhöldin öll fram niðri á bryggju, en ekki uppi á bakkanum. Sæborg KE á siglingu inn Rcflavíkurhöfn. Ljósm.: epj. Ný Sæborg KE til Keflavíkur Siðdegis á þriðjudag sigldi nýkevptur bátur, Sæborg KE 75, að brvggju í Kcflavík í fyrsta sinn. Báturinn er smíðað- ur á Akureyri 1961 og mælist unt 20 tonn að stærð. Eigandi er Hjördís h.f. í Keflavík. Bátur þessi hefur verið gerð- ur út um nokkurt skeið víða hér af suðvesturhorninu undir nafninu Gulltoppurogeinmitt undir því nafni og stöfunum GK 321 var hann gerður út frá Vogum á árunum 1979-1984. Eigandi þá var Sæmundur A. Þórðarson á Stóru-Vatns- leysu. Hjördís h.f. á fyrir annan bát, Dofra HU, sem þeirfengu um páska. Hann mun nú fá nafnið Hafborg KE 12. Sendum sjómönnum hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadagsins. VÍK URFRÉTTIR « SPARISIÓÐURINN sendir sjómönnum á Suðurnesjum hátíðctrkveðjur í tilefni sjómannadagsins. 'OKASA ÚSINV SGÖTl .EYKJA r Utsýnisflug um helgina SUÐURFLUG HF. Keflavíkurflugvelli - Sími 92-5-7140 ”1» Ö(7Rf v Auglýsingaflug Leiguflug Kennsluflug 'ö Útsýnisflug Aðrir símar: 985-22716 - Erlendur 92-11693 Einar 92-13349 Ferðir í Bláa lónið Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur hafa hafið ferðir i Bláa lónið, sem verða til reynslu lyrst um sinn sem hér segir: Frá Keflavík: Frá Bláa lóninu: Kl. 14.30 Kl. 15.00 Kl. 17.45 Kl. 18.15 Kl. 20.30 Sérleyfis- bifreiðir Keflavíkur S.B.K

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.