Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 3
Yikurfréttir
7. júní 1990
Jarðýta frá Aðalverktökum vinnur að flutningum á jarðvegi í görðunum er skýla grasvellinum íGarði.
Ljósm.: hbb
Garðsvöllur:
Skjðlgörðum
Sinnti ekki
stöðvunar-
merki
lögreglu
Réttindalaus ökumaður á
stóru bifhjóli neitaði að sinna
stöðvunarmerki lögreglumanna
á föstudagskvöld og stakk af.
Þar sem lögreglumenn vissu
hver var þarna á ferðinni, veittu
þeir lionum ekki eftirför, licldur
sóttu viðkoniandi aðila til síns
heinia og færðu til yfirheyrslu
fyrir athæfið.
Hinn ungi ökumaður hafði
hvorki aldur né réttindi á hjól-
ið. Mikii íjölgun stærri bif-
hjóla hefur verið á Suðurnesj-
um sl. vikur. Hefur lögregla
þurft að hafa þó nokkur af-
skipti af ökumönnum þeirra,
m.a. vegna hraðakstursbrota.
Ölvaður og
réttindalaus
á 123 kmhraða
Ökumaður var um helgina
stöðvaður á Reykjanesbraut á
122 km hraða. Ökumaðurinn
var einnig án ökuréttinda og
ölvaður.
I Grindavík var einnig tek-
inn ölvaður og réttindalaus
ökumaður á 110 km hraða inn-
an bæjarmarka.
Líkamsárásum
í miðbænum
haldið áfram
Líkamsárásir halda áfram í
miðbæ Keflavíkur. Ráðist var
á ungan mann við Hafnargöt-
una aðfaranótt sl. laugardags
og honum veittir áverkar.
Lögreglan var kölluð til
vegna málsins. Unnið er að
rannsókn likamsárásarmál-
anna á vegum lögreglunnar.
Elsti borgari
Keflavíkur látinn
Látin er á Sjúkrahúsi Kefla-
víkurlæknishéraðs Sveinbjörg
Ormsdóttir, á 101. aldursári.
Hún var elsti borgari Kefla-
víkur og annar elsti borgari
Suðurnesja.
Breytingar hafa verið gerðar
á skjólgörðum umhverfis gras-
völlinn í Garði. Hefur garður-
inn verið færður til og inngang-
ur á vallarsvæðið er nú kominn
upp að íþróttavallarhúsinu.
Bændur á Stafnesi í Miðnes-
hreppi hafa kvartað til lögreglu
yfir fjúkandi rusli frá sorphaug-
um við radarskerma varnarliðs-
ins á Stafnesi.
Mikillar óánægju gætir hjá
íbúum á bæjum á Stafnesi
vegna sorps og rusls sem fokið
hefur frá haugunum og heim
Var fengin til verksins stór-
virk jarðýta frá Aðalverktök-
um og voru breytingarnar á
garðinum framkvæmdar nú
um helgina. Mikil bót á að
vera af flutningnum, þannig
að bæjum. Er þetta rusl sem
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja
tekur ekki til brennslu og á að
urða á Stafnesi.
Bændur hafa nú komið
þeim óskum á framfæri við
lögreglu að eitthvað verði gert
til að stöðva fokið frá haugun-
um. Samkvæmt upplýsingum
breytt
að fólk hefur greiðan aðgang
nú að íþróttavallarhúsinu og
salernum, en áður þurfti að
fara út fyrir vallarsvæðið. Á
næstunni verða settar upp
girðingar og hlið á svæðinu.
blaðsins hefur lögreglan í
Keflavík haft samband við
kollega sína á Keflavíkurflug-
velli, en haugarnir eru innan
þeirra umdæmis. Er iögregl-
unni þar falið að fylgjast með
því að ruslinu verði komið
undir mold sem fyrst.
Margir
teknir fyrir
hraðaakstur
Lögreglan hefur undanfarið
tekið marga fvrir of liraðan
akstur hér á Suðurnesjum.
Reykjanesbrautin er ofarlega á
blaði yfir þá staði sem vinsæl-
astir eru til að stíga pinnann í
botn.
Einn ökumaður var um
helgina tekinn á 130 km hraða
og nokkrir aðrir fyrir aðeins
minni hraða. Virðist engu rnáli
skipta hvort Reykjanesbrautin
er þurr, eða sem stórfljót eftir
mikil vatnsveður.
Leitaði að gleð-
skap innan um
púströr og
hljóðkúta
Brotist var inn í verkstæði
Pústþjónustu Bjarkars í Gróf-
inni um helgina. Lögreglan
hafði upp á kauða.
Sá er innbrotið framdi var
ölvaður og var að leita sér að
gleðskap, en hafði tekið rang-
an pól í hæðina, því það var lít-
ið fjör að hafa innan um púst-
rör og hljóðkúta.
Teknir fyrir
ólöglega með-
ferð skotvopna
Tveir menn voru um helgina
teknir fyrir ólöglega meðferð
skotvopna við Kúagerði. Voru
skotvopnin og skot tekin i
vörslu lögreglunnar.
ÓKEYPIS
STÆKKUN
MEÐ HVERRI FRAMKÖLLUN
FYLGIR BÓNUSMIÐI
Ertu óklár
á myndavélina
þína?
Komdu með
hana og við
gefum þér
góð ráð.
| l'ríimhölluníirþjónustii \
HAFNARGÖTU 52 KEFLAVÍK SÍMI 14290
RAMMAR
MYNDAALBÚM
FILMUR
MYNDAVÉLAR
MYNDAVÉLA-
RAFHLÖÐUR
góð ráð
Stafnesbændur kæra ruslahauga