Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 4
fasteignasíöan Víkurfréttir 7. júní 1990 Stúlkurnar tvær héldu á dögunum hlutaveltu til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Þær heita Sigrún Eygló Davíðsdóttir og Linda María Hauksdóttir. Þær söfnuðu 1.235 krónum. Einnig tók þátt í hlutaveltuhaldinu Sóley Bára Betonv en hún gat ekki verið með á myndinni. Ljósm.: hbb TILBOÐ í húsaviðgerðir Óskum eftir tilboðum í viðgerðir og málun á fjölbýlishúsinu Fífumóa 1, B, C og D í Njarðvík. Upplýsingar gefa: Kristbjörn, sími 12934 og Árni í símum 14465 og 13833. Garðaúðun Tek að mér úðun á trjám. Notaskordýralyf- ið Permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úða einnig við roða- maur. Áratugareynsla. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson, símar 14622 og 14885. KRINGLAN 4 Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn í Kringlunni 4, Reykjavík. Fæst með góðum kjörum. Upplýsingar aðeins veittar á skrif- stofunni. Skattsýslan s.f. Sími 14500 Reynir Ólafsson, viðskfr. Mikill erill vegna ölvunar Mikill erill var hjá lögregl- unni um helgina vegna ölvun- ar. Voru lögreglumenn í stans- lausum útköllum vegnaölvaðs fólks langt fram undir morgun sl. laugardagsmorgun. Rúða var brotin í verslun- inni Hljómvali og einnigbrutu ölvaðir menn rúðu í bjórstofu við Hafnargötuna. Lágmói 2, Njarðvík: Glæsilegt 197 ferm. einbýlis- hús ásamt 54 ferm. bílskúr, ræktuð lóð með sundlaug o.fl. Góður staður. Nánari uppl. á skrifstofu. Kirkjuteigur 5, Keflavík: Góð 3ja herb. risíbúð, húsið er nýmálað að utan, góður stað- ur ................ 2.800.000 Sunnubraut 12, efri hæð, Keflavík: Góð 116 ferm. sérhæð, góður staður........... 6.800.000 Njarðvík: Góð 2ja herb. íbúð við Hjalla- veg ................ 3.200.000 Góð 3ja herb. íbúð við Hjalla- veg, snyrtileg sameign. Verð frá 3.700.000 Góð 3ja herb. íbúð við Fífu- móa................ 3.800.000 Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Holtsgötu ......... 2.800.000 Góð 3ja herb. risíbúð við Holtsgötu,' góður staður. 2.500-2.600.000 Ný og glæsileg 2ja herb. íbúð við Brekkustíg, sérlega hag- stæð lán........... 3.800.000 Heiðarholt 32, Keflavík: Heiðarholt 6, Keflavík: Glæsileg 3ja herb. íbúð,aðöllu Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, leyti fullfrágengin. Skipti á snyrtileg sameign, vinsælar stærra ............ 4.600.000 íbúðir .............. 4.550.000 Háseyla 20, Njarðvík: Glæsilegt 108 ferm. endarað- hús ásamt bílskúr, skipti á minna.............. 6.950.000 Skólavegur 46, Keflavík: Stórt og rúmgott einbýlishús ásamt 56 ferm. bílskúr, góður staður............ 10.000.000 Vandað 160 ferm. einbýlishús við Baugholt ásamt bílskúr. Skipti á minna möguleg. Suðurgata 24, Sandgerði: Vandað 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 45 ferm. bílskúr. Góður staður, skipti á minni eign möguleg. Tilboð. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar: 11700,13868 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Símar 11420 og 14288 Borgarvegur 36, Njarðvík: Gott og vandað 129 ferm. ein- býlishús ásamt sérlega vönd- uðum 56 ferm. bílskúr. Góð- ur staður ....... 9.700.000 Blikabraut 15, Keflavík: Brekkustígur 3, Sandgerði: 109 ferm. e.h. ásamt hálfum kjallara. Sérinngangur. Vönd- uð eign. 4.000.000 Mávabraut 7, 9, 11, Keflavík: Góðar 3ja herb. íbúðir, bæði 3ja-4ra herb. endaíbúðogíbúð á 1. hæð, sér inngangur. Verð frá 3.600.000 Baldursgata 12, 1. hæð, Keflavík: Góð 3ja herb. íbúð, mikið end- urnýjuð, laus strax 3.500.000 Holtsgata 10, Sandgerði: 160 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er í góðu ástandi á eftirsóttum stað. Nánari uppl. á skrifstofunni um söluverð og greiðsluskil- mála. Einbýlishús: Smiðjustígur 1, Njarðvík. Hús- ið er nýstandsett. Nánari uppl. á skrifstofunni. Baugholt 25, Keflavík. 170 ferm. einbýlishús ásamt 70 ferm. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Nánari uppl. á skrifstofunni. Heiðarholt 26, Keflavík: Glæsileg, fullfrágengin 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. á skrifstofunni um söluverð og greiðsluskilmála. 5 herb. e.h. ásamt frágenginni bílskúrsplötu. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskil- mála á skrifstofunni. Hvassahraun 3, Grindavík: 130 ferm. einbýlishús ásamt70 ferm. bílskúr. Nýlegar innrétt- ingar í eldhús og baði. 6.250.000 Hjallavegur 7B, Njarðvík: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Skipti á stærri íbúð kemur til greina. 3.200.000 Hlíðarvegur 41, Sandgerði: Bílskúr ásamt byrjunarfram- kvæmdum á einbýlishúsi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Borgarvegur 12, Njarðvík: 3ja herb. jarðhæð með sérinn- gangi. Nýtt rafmagn, ný skolp- lögn og nýtt gler. 3.600.000 Sumarbústaðir: Glæsilcgur sumarbústaður við Langá á Mýrum. Sumarbústaður Hraun- borgum, Grimsnesi. Sumarbústaður Galtar- holt, Borgarfj.sýslu. Sumarbústaður Húsafelli, Borgarfj.sýslu. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskilmála gefnar á skrifstofunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.