Víkurfréttir - 07.06.1990, Page 6
6
r
Ymislegt
Vkurfréttir
7. júní 1990
Furðullskurinn som Njarðvíkingurinn Magnús Sigmarsson kom mcð á skrifstofu hlaðsins. Eins ogsést
á myndinni er fiskurinn tvíkjafta, þ.e. hann notar fremri skoltinn til að veiða bráðina en tyggur svo með
þeim aftari, samkvæmt getgátum sjómanna. Ljósm.: hbh
Tvíkjafta
furðufiskur
Þessi furðulegi fiskur hafði
viðkomu á skrifstofu hlaðsins á
dögunum, á leið sinni til Haf-
rannsóknarstofnunar. Það var
sjómaður úr Njarðvík, Magnús
Sigmarsson, sem kom nieð
furðufiskinn, en hann liafði
veiðst á grálúðuslóðum vestur
af landinu, á svokölluðu Hamp-
iðjutorgi.
Fiskurinn, sem er tvíkjafta,
veiddist á 540-570 faðma dýpi.
Dýrið mælist 28 sentímetrar að
lengd og er kolsvart á lit.
Magnús, sem er sjómaður á
Siglufjarðartogaranum Stál-
vík, sagði í samtali við blaðið
að það kæmi einstaka sinnunt
fyrir að þeir fengju sjaldgæfar
fiskitegundir og sjávardýr á
þetta miklu dýpi, en þessi
furðufiskur er einsdæmi hjá
þeim á Stálvíkinni og enginn á
nærstöddum skipum kannað-
ist við að hafa séð svona dýr
fyrr.
Mönnum dettur þó helst í
hug að furðufiskurinn heiti
Kolbýldur, en það eru aðeins
getgátur.
Messur
Keflavíkurkirkja
Laugardagur 9. júni:
Helgistund kl. 17 vegna lands-
fundar Rótarý.
Sunnudagur 10. júní:
Sjómannadagurinn. Messa kl. II.
Minnst drukknaðra sjómanna.
Kór Innri Njarðvíkurkirkju syng-
ur. Guðmundur Sigurðsson syng-
ureinsöng. Organisti SteinarGuð-
mundsson.
Sr. Þorvaldur Karl Hclgason
Útskálakirkja
Sjómannaguðsþjónusta kl. 13:30.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Hvalsneskirkja
Sjómannaguðsþjónusta kl. 11.
Barn verður borið til skírnar.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Innri Njarðvíkurkirkja
Laugardagurinn 9. júní:
Gifting og skírn kl. 14. Gifting kl.
15 og kl. 16.
Sr. Þorvaldur Karl Helgason
, # OG *
/P NÝR PÖBB
<<>
I STAPA I NJARÐVIK
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
KOMIÐ OG HITIÐ UPP FYRIR SJÓ-
MANNADAGINN í STAPA Á LAUG-
ARDAGSKVÖLD. HLJÓMSVEIT
BIRGIS GUNNLAUGSSONAR LEIKUR
FRÁ 23-03. 18 ÁRA ALDURSTAKMARK.
1 FYRSTA SKIPTI
OPINN BAR Á
OPNUM DANS-
LEIK í STAPA.
Barinn opnar kl. 20.
STAPI
NJARÐVÍK
- það er eini pöbbinn
í Njarðvík.
SUMAROPNUNARTIMI
f SUNDLAUGINNI (SANDGERÐI
TIL 1. SEPTEMBER
kl. 7:00-10:00, 12:00-19:00
19:00-21:00 fullorðnir
kl. 7:00-10:00, 12:00-19:00
19:00-21:00 fullorönir
kl. 7:00-10:00, 12:00-19:00
19:00-21:00 fullorðnir
kl. 7:00-10:00, 12:00-19:00
19:00-21:00 fullorðnir
kl. 7:00-10:00, 12:00-21:00
kl. 9:00-16:00
kl. 9:00-16:00
Mánudaga
Þriðjudaga
Miðvikudaga
Fimmtudaga
Föstudaga .
Laugardaga
Sunnudaga
BUBBI OG MUMMI SKEMMTA
föstudags- og laugardagskvöld til kl. 03,
og sunnudagskvöld til kl. 01.
r
KAFFIHLAÐBORÐ SJOMANNADAGINN Sandgerði - Sími 37755