Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 14
14 Fréttir Yíkurfréttir 7. júní 1990 Ótvíræður auglýsingamáttur VÍKURFRÉTTIR Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í þriðja og síðasta á eigninni Akur- skrifstofu embættisins, Vatnsnes- braut 15 (áður nr. 7), Njarðvík, vegi 33, fimmtudaginn 14. júní þingl. eigandi Karl Arason 1990 kl. 10:00. 110239-3519, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. juní Bakkastígur 20, fiskverkunarh., 1990 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur Njarðvík, þingl. eigandi Óskar eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Ingibersson. Uppboðsbeiðandi cr hrl., Guðmundur Kristjánsson Landsbanki Islands. hdl., Lögfræðistofa Suðurnesja, . . Innheimtumaður ríkissjóðs, Ás- Gerðavegur 32, Garði, þingl. eig- gejr xhoroddsen hdl. og Gjald- andi Nesfiskur hf. Uppboðsbeið- heimta Suðurnesja. Guðmundsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Faxa- „ ., , braut 33B, Keflavik, þingl. eigandi Heiðarbraut 7E, Keflavik, þmgl. Guðmundur Sveinsson, fer fram á e.gand! Gylfi Arnbjörnsson. Upp- eignjnni sjá|frii mjðvikudaginn boðsbeiðendur eru: Olafur Gust- 13 júni 1990 kf 10:o0. Uppboðs- afsson hrl. og Tryggingastofnun heiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- Rikisms. hjálmsson hrl., Friðjón Örn Frið- Mánagata 9, Grindavík, þingl.eig- jón^°n hdl., Veðdeild Lands- andi Pétur Gíslason. Uppboðs- danka Islands °S Landsbanki Is- beiðandi er Iðnaðarbanki Islands ancls' h-1- þriðja og síðasta á eigninni Fram- Mávabraut 9b, 0305, Kefiavík, nesvegur 23, ásamt vélum Kefla- þingl. eigandi Kári Jónsson. Upp- vA,k’, Þmgl- ogand. Guðmundur boðsbeiðcndur eru: Vilhjálmur H. Ax,e‘sson' l[am a ,eJgn!nn! Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild ["f" '3, 'um Landsbanka íslands. 1990 kl: ^5' Uppboðsbeiðendur eru: Cj)aldheimta Suournesja og Meiðastaðir, vesturb. hæð og Fiskveiðasjóður íslands. geymsla, þingl. eigandi Lands- , banki íslands. Uppboðsbeiðandi þnðja og s.ðasta á eigninn, Gauk- er Ingi H. Sigurðsson hdl. staðavegur 4, Garði, þingl. eigand, Þorsteinn Porðarson, ter fram a Njarðvíkurbraut 24, Njarðvík, eigninni sjálfri, miðvikudaginn 13. þingl. eigandi Sigurbjörg Sigurð- júni 1990 kl. 13:15. Uppboðsbeið- ardóttir. Uppboðsbeiðendur eru: endur eru: Tryggingastofnun Rík- Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. 'sins- Gjaldheimta Suðurnesja, og Brynjólfur Kjartansson hrl. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Gunnar Þór ísleifs- Þr'ðja og síðasta á eigninni Hafn- son. Uppboðsbeiðendur eru: argata 31, suðurendi jarðh., Kefla- Magnús Norðdahl hdl., Vilhjálm- vík, þingl. eigandi Hjörtur Ingi ur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Vilhelmsson, (er fram á eigninm Landsbanka íslands og Gjald- sjálfri, miðvikudaginn 13. júní heimta Suðurnesja. >990 kl. 10:45. Uppboðsbeiðendur Silfurtún 16c, Garði, þingl. eig- son hdl., Gjaldheimta Suðurnesja, andi Páll I. Pálsson. Uppboðsbeið- Vilhjálmur Þórhallsson, lnn- endur eru: Lögfræðistofa Suður- heimtumaður ríkissjóðs, Baldur nesja og Veðdeild Landsbanka Is- Guðlaugsson hrl., Ásdís J. Rafnar lands. hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Brunabótafélag íslands. Sólvallagata 40b, 0102, Keflavík, þingl. eigandi Ásgeir Svan Vagns- son. Uppboðsbeiðendur eru: þriðja og síðasta á eigninni Holts- Gjaldheimta Suðurnesja og Veð- gata 31, Sandgerði, þingl. eigandi deild Landsbanka Islands. Eyþór Jónsson, ferframáeigninni sjáltri, miðvikudaginn 13. júní Strandgata 9, Sandgerð, þmgl. /990 k| ,3:45. Uppboðsbeiðendur eJn u ««: Veðdeild Landsbanka ís- hí. Uppboðsbeiðandi er Valgarður ,and Jón Eiriksson hd|., ólafur Sigurðsson hdl. Gústafsson hrl. ou Vilhiálmur H. Suðurvellir 4, Kefiavík, þingl. eig- V'lhjálmsson hrl. andi Jón Guðlaugsson o.fl. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. , ... ,, • „ , Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild þ' 'ðja ogs.ðas aa eignmni Reykja- Landsbanka íslands. nesvegur 6, Niarðvik, þmgl. eig- andi Guðmundur Snorri Garðars- Víkurbraut 3 n.h., Sandgerði. son o.fl., fer fram áeigninnisjálfri, þingl. eigandi Anna Sveinbjörns- miðvikudaginn 13. júní 1990 kl. dóttir. Uppboðsbeiðandi er U:15. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands. Veðdeild , Landsbanka Islands, Víkurbraut 52, ncðri hæð, Grinda- Tryggingastofnun Ríkisins, Gjald- vík, þingl. eigandi Lárus Vil- heimta Suðurnesja, Baldur Guð- hjálmsson. Uppboðsbeiðandi er laugsson hrl., Verslunarbanki Is- Tryggingastofnun Ríkisins. lands h.f. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Vogagerði 22, Vogum, þingl. eig- andi Halla Árnadóttir. IJppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- þriðja og síðasta á eigninni Voga- banka Islands og Brunabótafélag gerði 9, efri hæð, Vogum, talinn Islands. eigandi Ágúst G. Kristinsson, fer ,, ,. ,, ,. , íram á eigninni sjáliri, miðviku- Vogagerði 29, Vogum, þingl. eig- da jnn ,36 júní /990 k| 14:30 andi Lyngholt s.f. Uppboðsbeið- UpbpboðsbeiðJendur eru: Veðdeild and, er Asgeir Bjornsson hdl. , ^dsbnnka ís|ands. Vilhiálmur Vörðufell GK-205, þingl. eigandi H- Vilhjálmsson hrl., Vatnsleysu- Guðmundur K. Tómasson o.fl. strandarhreppur, Asgeir Thor- Uppboðsbeiðandi er Trygginga- °údsen hdl. og Bjarni Asgeirsson stofnun Ríkisins. hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. „ . Grindavik og Njarðv.k. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Syslumaðunnn . Gullbnngusyslu. Frá endurtalningu í Keflavík degi eftir kjördag. Alþýðubandalagið telur talningu þessa ólöglega þar sem sömu menn töldu þá og í fyrri talningu. Einnig véfengja þau úrskurð vafaatriða. Ljósm.: epj. Kæra Alþýðubandalagsins: Þriggja manna nefnd skipuð Bæjarfógetinn í Keflavík, Jón Eysteinsson, hefur skipað þriggja manna nefnd til að taka til meðferðar kæru Alþýðu- bandalagsins í Keflavík á af- greiðslu kjörstjórnar varðandi endurtalningu og úrskurð vafa- atkvæða í nýliðnum bæjar- stjórnarkosningum. Ber nefnd þessari að fjalla um málið og kveða síðan upp úrskurð í kæru- atriðunum. Er nefndin skipuð þeim Eggert Oskarssyni, borgar- dómara í Reykjavík, Davíð Þór Björgvinssyni, dósent við Háskóla Islands, og Tryggva Gunnarssyni, hæstaréttarlög- manni. En þessir sömu menn skipa einnig nefndir á vegum setts bæjarfógeta í Vest- mannaeyjum og sýslumanns- ins i Húnavatnssýslu um sams- konar kæruefni. Meðan ekki hefur verið úr- skurðað í kærumálinu hafa kjörbréf ekki verið gefin út og því getur nýkjörin bæjarstjórn ekki komið saman. En reiknað er með að það taki nefndina viku að kveða upp sinn úr- skurð. Njarðvík: Meirihluti að fæðast Viðræður um myndun meirihluta í Njarðvík hafa staðið yfir undanfarna daga milli Sjálfstæðisflokksins og N-lista Nýs afls. Samkvæmt heimildum blaðsins munu þær viðræður ganga vel og eru að- ilar bjartsýnir á að myndun meirihluta þessara aðila tak- ist. Eins og kunnugt er féll meirihluti Alþýðuflokks og Framsóknarflokks í nýaf- stöðnum bæjarstjórnarkosn- ingum, en þá missti Alþýðu- flokkurinn einn bæjarfulltrúa til Nýs afls. Mun vera samstaða um að auglýsa stöðu bæjarstjóra lausa til umsóknar. Hvers eiga einstæðir foreldrar að gjalda? Á síðustu tveimur árum hef- ur sá rnunur á gjaldi sem ein- stæðar mæður verða að inna af hendi vegna barnagæslu í Keflavík aukist, hvort þær láta dagvistarstofnun eða dagmóð- ur gæta barnsins. Er nú svo komið að munurinn er orðinn verulegur. Það var fyrir tveimur árum eða í maí 1988 sem félagsmála- ráð Keflavikur breytti fyrir- komulagi á niðurgreiðslum til einstæðra foreldra vegna barnagæslu. í stað fastrar prósentutölu af gjaldi vegna barnagæslu, sem var 75% af gjaldi vegna barnapössunar, var sett föst krónutala, kr. 10.000. Þegar þetta fyrir- komulag var tekið upp var gjald fyrir gæslu á barni í 8 klukkustundir með fæði kr. 15.500. í dag, tveimur árum síðar, hefur þetta gjald hækk- að í kr. 17.038 og er í því gjaldi innifalið viðhald og laun dag- móður, þá er síðan greitt kr. 4.015 fyrir fæði. Erum aðræ.ða gjaldtöku vegna barns á aldr- inum 0-2 ára. Fyrir barn á aldrinum 2-6 ára er gjaldið á mánuði kr. 24.980 og af því er launa- og viðhaldsliður kr. 13.956 og fæði reiknast kr. 8.030. Á sama tíma greiðir ein- stætt foreldri fyrir gæslu á mánuði á dagheimili kr. 8.300 enaðrirkr. 12.900. Hefurgjald vegna dagheimila og leikskóla ekki hækkaðsíðan 1. nóvemb- er 1989. Fyrir hálfan dag á leikskóla greiðir einstætt for- eldri kr. 5.700 fyrir hádegi og kr. 6.900 eftir hádegi. Harpa Möller, sem er for- maður Samtaka dagmæðra á Suðurnesjum, sagði í samtali við blaðið aðsá munur sem er á gjaldtöku hjá dagmóður og dagvistarstofnun hefði aukist á þessum tveimur árum, þar sem niðurgreiðslur séu föst krónutala, sem ekki hafi breyst. I fyrrgreindri samþykkt fél- agsmálaráðs Keflavíkur vai jafnframt tekið fram að ef ein- stætt foreldri hafni plássi á dagheimili eða leikskólum bæjarins félli niðurgreiðsla niður. Það er verið að endurskoða þær reglur sem farið er eftir varðandi niðurgreiðslur til ein- stæðra foreldra, að sögn Kar- enar Valdimarsdpttur, dag- vistarfulltrúa hjá félagsmála- stofnun Keflavíkurbæjar. Nið- urgreiðslur áttu að fylgja hækkunum á dagvistargjöld- um, en gjöld dagmæðra hafa hækkað örar en dagvistar- gjöldin. ,,Það er vilji hjá félagsmála- ráði til að endurskoða núgild- andi reglur um niðurgreiðsl- ur.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.