Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 15
Fréttir Grindavík: Vatnslögnin í Vlkur- braut endurnýjuð Verið er að endurnvja vatns- lögnina við Víkurbraut í Grindavík og er þar um aðræða franihald á framkvæmdum sem byrjað var á síðastliðið sumar. Jón Sigurðsson, bæjar- tæknifræðingur, sagði í sam- tali við blaðið að borið hafi á leka í gömlu lögninni. Því var ákveðið að leggja nýja lögn og er nú lögð plastleiðsla en sú eldri var asbeströr. Sagði Jón að unnið hafi ver- ið að endurnýjun vatnslagnar- innar í Grindavík og stefnt yrði að því að þeirri vinnu yrði lokið í júlí í sumar. Hulda Lárusdóttir leiðbeinir í eróbikki. Hátlðarskap I Æfingastúdíói Siðasta föstudag gafst Suð- urnesjamönnum kostur á að heimsækja líkamsræktarstöð Æfingastudeós í Njarðvík og njóta aðstöðunnar ókeypis. Til- efnið var opnun á nýjum og stærri þrektækjasal. Voru því allir í hátíðarskapi. enda ýmislegt sem hafa mátti fyrir stafni s.s. eróbikk, vaxta- rækt, fara í Ijós eða gufu svo og njóta ráðgjafar t.d. hjá Is- landsmeisturum í vaxtarækt, næringafræðingi og kynninga á fæðubótarefni. ... og kvenna í vaxtarrækt veittu ráðgjöf. _________15 Víkurfréttir 7. júní 1990 Sendum sjómönnum á Suðurnesjum bestu hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadagsins. Landsbanki L íslands Banki allra landsmanna Leifsstöö - Sandgeröi - Grindavik fffifl iiiesiHii Keflavíkurumboð með nýja skrifstofu Afgreiðsla Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar-Polaris er nú á skrifstofu Aðalstöðvarinnar hf., Hafnargötu 80, Keflavík, 2. hæð. Skrifstofan er opin virka daga kl. 9-17, sem gefur allar upplýsingar. Síminn er 11518 en heimasími Bjarna Valtýs- sonar er 11286. Ferðamiðstöðin Veröld-Polaris

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.