Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 16
16
Upplýsinga- og þjónustusíðan
Auglýsingasímarnir eru 14717 og 15717
Mikilvæg
símanúmer:
Lögreglan i Keflavík:
15500
Lögreglan i Grindavik:
68444
Slökkvistööin Keflavik:
12222
Sjúkrabill Keflavik:
12221
Slökkvistöðin Grindavík:
68380
Sjúkrabifreiö Grindavik:
68382 og 68444
Slökkvilið Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
14000
Neyöarsimi:
000
Blómastofa
Guðrúnar
Hafnargötu 36 - Simi 11350
Opið virka daga 9-18
og laugardaga . 10-16
Opið í hádeginu.
Veislu-
þjónustan
Sími 14797
Axel og hans fólk
er ávallt til þjónustu
reiðubúið með
faglega þekkingu,
reynslu og þjónustu
að leiðarljósi.
I5ÍLA OG VÉLAVERIISTÆÐIÐ
BILLINN
BARKASTÍG 14, 260 NJARDVÍK SÍMI92 15740
Allar almennar bíla- og
vélaviðgerðir.
10% afsláttur út á
„Bláa kortið".
• Sjálfsþjónusta •
Opið virka daga kl. 8-22 og
um helgar kl. 10-19.
• Smurstöð •
Opin virka daga kl. 8-19.
Grófin 10 - Keflavík
Pípulagninga-
þjónusta
Steinþór Gunnarsson
Simi 37752
TEPPA-
HREINSUN
GUÐJÓNS
Vikurbraut 11 Sími 68106
Djúphreinsum teppl, hús-
gögn og bíla. Hreingerum
íbúðir, skrifstofur og
verslunarhúsnæði.
Þurrkum upp vatnsflædd
teppi. Tilboð eða
fermetragjöld.
Ódýrastir á markaðnum.
Leigubílar - Sendibílar
AÐALSTÖÐIN HF.
11515 @ 52525
Setjum Inni- Fram- Öryggis- Allt til
ruöur í aöstaöa ruöu- gler og Gler- rúöu-
bila, báta fyrir isetn- Plexi- borun isetn-
og hus bila ingar gler ingar
/XXKN glersalan keflavík
\aX/v Iðavellir 10b - Sími 11120
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJA
KRANALEIGA
LYFTARALEIGA
SÍMI /
14675X |
Sendibíla-
þjónusta
allan sólarhringinn.
SMÁRI HELGASON
Simar 14628, 11515 - 985-28332
Stöövarnúmer: 102
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Uppl. í síma 11054 eftir kl. 19.
Grófin 20A
Bilasprautun - Réttingar
Efnissala
Simar 13844 og hs. 11868
Munið Lottó
og Getraunir
ÍBK
í jþrðttavallarhúsin.
Getraunanúmerið er 230.
Smurstöð og
hjólbarðaþjónusta
Bjöms & Þóröar
Vatnsnesvegi 16 - Simi 14546
ALLAR
BYGGINGAVÖRUR
Járn & Skip
v/Víkurbraut - Simi 15405
Bygg&asafn Su&urnesja
Opið á föstudögum kl. 14-17.
Aðrir tímar eftir samkomulagi.
Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 15769.
R.Ó. Rafverkstæði
Rafbúö
Hafnargötu 54 - Keflavik
Sími 13337
SÉRLEYFISBIFREIÐIR
KEFLAVÍKUR Simi 92-15551
FERÐAAÆTLUN
Fra Keflavik:
Dept. Keflavik:
06.45
08.30
10.30
13.30
15 30
17.30
21.00
Fra Reykjavik:
Dept. Reykjavik:
08.30
10.30
13.30
15.30
17.30
19.15
22.15
Bæjarskritstoturnar Hatnarg 12
(4 linur) .......................... 11555
Samband Irá skiptiborði við:
- Bæjarstjóra - bæjarritara
- Gjaldkera
- Innheimtustjóra - bókara
- Byggingafulltrúa
- Bæjartæknilræðing -
félagsmálafulltrúa
- Áhaldahús - verkstjóri ........... 11552
- Stefán Bjarnason
bæjarverkstjori. heima........ 13053
Málningarþjónusta Suðurnesja
ER í LITAVAL KEFLAVIK
SÍMI14737
Raflagnavinnustota
Sigurðar Ingvarssonar
Heiðartúni 2, Garði, s. 27103
SIEMENS
-UMBOÐ-
Ljós og lampar - Heimilistæki -
Hljómtæki - Myndbönd
Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
©
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HE
Hafnargötu 26 - Kellavik
Simi 15799
f ^ dropinn
Sími 14790
Málning - Gólfteppi
Parket - Flisar
Hársnyrting
fyrir dömur
og herra.
Tímapantanir í síma
14848.
— VERIÐ VELKOMIN —
Asdis og Marta
£L
\ alnsneslorgi f Simi 14848
Laugardaga og helgidaga
Saturdays and holidays
Fra Keflavik:
Dept. Keflavik:
09.30
11.45
13.30
17.30
21.00
Fra Reykjavik:
Depf. Reykjavik
11.45
13.30
15.30
19.15
22.15
★ Aðeins laugardaga
- Gildir fra 1. september til 31. mai -
\\TRV(;(il\(i\III\(i
ISI.WDS III Umboðsmaður: Guðlaugur
Hafnargötu 58 - Keflavík Lyjollsson Heimasími 12293
• /1 P. P Skrifstofustjóri: Gunnar
.r U U Guðlaugsson Hcimasimi I2721
Vordagar kirkjunnar:
GÚD
ÞÁTTTAKA
BARNA
Mikil og góð þátttaka var í
Vordögum kirkjunnar, sem
lauk nú um hvítasunnuhelg-
ina. Samtals tóku vel á annað
hundrað börn úr Garði og
Sandgerði þátt í dögunum.
Séra Hjörtur Magni Jó-
hannsson, sóknarprestur í
Garði og Sandgerði, sagði í
samtali við blaðiðað Vordagar
kirkjunnar væru nýjung í sal'n-
aðarstarfinu, þar sem börn
fædd l980-’83 væru þátttak-
endur. Vordagarnir eru starfs-
og fræðslustundir, þar sem
krakkarnir vinna verkeini
bæði innan sem utan dyra.
Voru verkei'nin tengd skapara
og sköpun, náttúruvernd og
dýralíii.
Hjörtur Magni sagði að
áhersla hat'i verið lögð á trú-
rækni og bænagjörð. Eins og
lyrr segir var þátttaka barn-
anna góð og voru Utskála- og
Hvalsneskirkjur þétt setnar á
hvítasunnudegi þegar verkcl'ni
barnanna voru kynm foreldr-
um.
Sveitarstjórnirnar i Gerða-
og Miðneshreppi tóku cinnig
virkan þátt I starl'inu með því
að greiða laun tveimur starfs-
niönnum í hvoru byggðarlagi
til að sinna vordögunum og
verkefnum barnanna. Vonast
nienn nú til að liægt verði að
lialda Vordaga kirkjunnar ár-
lega.
Hlýri hf..
Garði
Stofnsett liefur verið nýtt
fiskvinnslufyrirtæki í Garði er
ber nafnið Hlýri h.f.
Stofnendur eru: Artii Jónas-
son, Garði, Guðniundur Jón-
asson, Jórunn Jónasdóttir,
Anton S. Jónsson og Jónas
Guðmundsson, öll í Keflavík.
Sjósleða-
leiga
tekin til
starfa
Sjósleðaleiga hefur tekið til
starfa í Keflavík. Það eru þeir
Ævar Ingólfsson og Gunnar
Gunnarsson sem reka leiguna.
Það var á fimmtudaginn sem
þeir byrjuðu leigu á sjósleðuni
við miðbryggju í KetTavík.
Glampandi sólskin var þenn-
an dag og gott veður og því
kjörið til þess að þeysa á sjó-
sleða eftir haffletinuni og þeir
voru nokkrir seni reyndu fyrir
sér.