Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.1990, Síða 17

Víkurfréttir - 07.06.1990, Síða 17
r Ur ýmsum áttum Dugnaðarforkarnir á myndinni eru úr Sandgerði og héldu hluta- veltu á dögunum til styrktar Hjálparsjóði Rauða Kross íslands. Þeir heita Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, Þorgeir Karl Gunnarsson og Bjarni Sigþór Sigurðsson. Ljósm.: hbb Krakkarnir á myndinni héldu á dögunum hlutavcltu til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs og söfnuðu 750 krónum. Þau heita Anna Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur Guðmundsson. Einnig var með þeim í tombóluhaldinu Viðar Örn Viðarsson, en hann gat ekki verið með á myndinni. Ljósm.: hbb Þessar hnátur heita Guðiaug Jensdóttir og Berglind Valsdóttir og þær héldu hlutaveltu á dögunum til styrktar Sjúkrahúsi Keflavíkur- læknishéraðs. Þær söfnuðu 1.280 krónum. Ljósm.: hbb smá auglýsingar Óskast til leigu Einstæður faðir óskar eftir 4ra herbergja ibúð til leigu fyrir 15. júlí nk. Uppl. ísíma 15793 og 12113. Stór 3ja herbergja eða 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 11555, María. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu i 6 mánuði. Uppl. í sima 14354. Húsnæði óskast sem fyrst, út október, allt kemur til greina. Reglusemi .og öruggar greiðslur. Uppl. í sima 91-622453 á kvöldin. Ung og reglusönt stúlka óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 14919. Einbvlishús eða góð sérhæð óskast til leigu i 1 ár, þarf að vera laust 1. ágúst ’90. Aðeins góðar eignir koma til greina. Uppl. í sima 91-651543. Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. ísíma 15371 eftirkl. 19.00. Á sama stað eru til sölu 4 stk., góð 31” uni Royal dekk. 3ja herb. íbúð til leigu á besta stað í Keflavík. Uppl. í síma 13044 milli kl. 20 og 22. 17 Yíkurfréttir Minnismerki vígt í Grindavík Minnismerki um týnda sjó- menn verður vígt í Grindavík á sjómannadaginn. Það eru Grindavíkurbær, útgerðar- menn í Grindavík og menn í Grindavík og sjó- mannafélagið í Grindavík sem tóku sig saman um að minnis- merkið yrði reist. Minnismerkið er tveggja metra stuðlabergsdrangur, sem reistur hefur verið í kirkjugarði Grindvíkinga að Stað. 2ja herb. íbúð Uppl. í síma 15692 á kvöldin. Til sölu Trjáplöntur 4 ára Viðja á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa, Euro. Gróðra- stöðin Sólbyrgi, símar 93-51169 og 93-51197. Fjallareiðhjól Nýtt fjallareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 12323. Til sölu Einkabókasafn. Uppl. 12094. í síma Ýmislegt Tapað-fundið Dökkblá karlmannsúlpa, mittis, tapaðist trúlega á Vesturgötu. 1 vösunum voru lyklakippur. Finn- andi vinsamlegast hafi samband í síma 12876 eftir kl. 17. Börnin og við Hinn mánaðarlegi rabbfundur fél- agsins verður haldinn í anddyri heilsugæslustöðvarinnar þann 10. júní kl. 21. Umræðuefni: Það sem ekkert barn getur fært í orð. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjóngleraugu voru tekin úr bifreið, rauðri Mözdu, sem stóð við Mávabraut 6 i Keflavík, aðfaranótt þriðjudags. Sú eða sá hinn sami skili gleraug- unum í bifreiðina aftur eða á af- greiðslu blaðsins. Sveit í sumar Tek börn í sveit í sumar. Uppl. í síma 95-36579. Barnapössun Ég óska eftir að vera í vist með tveggja ára barn eða yngra. Er á barnfóstrunámskeiði. Bára Gylfa- dóttir, 11 ára, sími 14380. Kettlingar fást gefins Uppl. í síma 27009. Páfagaukur tapaðist í Garði Grænn, gæfur, stéllaus páfagauk- ur strauk að heiman frá Sunnu- braut 20 í Garði i hádeginu í gær (miðvikudag). Finnandi vinsam- legast komi honum til skila. Fund- arlaun. Smáauglýsing í Víkurfróttum er engin smáauglýsing.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.