Víkurfréttir - 07.06.1990, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 7. júní 1990
M'trraEmcmK
| Halnaruölu S2 - Simi 14290 j
Ókeypis
stækkun
- fylgir hverri
framköiiun.
I>akið fallið. Skömmu eftir myndatökuna féllu veggirnir líka og eftir urðu rjúkandi rústirnareinar.
Ljósm.: cpj.
[kveikja í Grófinni:
brennuvargur
Pabbi leyfði
pjakk að
prófa
Fimmtán ára unglingur í
umferðarkennslu var stöðvað-
ur á Reykjanesbraut á sunnu-
dagskvöldið.
Hafði faðirinn farið með
soninn og ætlað að kenna hon-
um á bíl og varð Reykjanes-
brautin fyrir valinu. Lögreglu-
menn á eftirlitsferð veittu síð-
an athygli lágvöxnum öku-
manni undirstýri ogstöðvuðu
hann til að athuga málið. Kom
þá hið sanna í ljós.
íbúðirnar
afhentar
íbúðir í heimili aldraðra i
Grindavík verða afhentar næst-
komandi sunnudag, sjómanna-
daginn. íliúðarálnia byggingar-
innar er tilbúin og hefur flestum
þeirra verið úthlutað.
Það eru tólf íbúðir í ibúðar-
álmu heimilis aldraðra í
Grindavík. Hjónaíbúðirnar
eru u.þ.b. 80 fermetrar að
stærð þegar sameign er tekin
með og einstaklingsíbúðirnar
u.þ.b. 60 fermetrar. Eins og
áður sagði hefur llestum íbúð-
ununi verið úthlutað og verður
íbúunum afhentar þær til um-
ráða á sjómannadaginn sem er
á sunnudaginn.
Umferðarnefnd Hafna-
hrepps hefur borist Ijöldi kvart-
ana frá áhvggjufullum foreldr-
um vegna ógætilegs aksturs bíla
í gegnum þorpið. Vitni hafa ver-
ið að glæfraakstri oftar en einu
12ára
Tólf ára drengur var liætt
kominn við íkveikju í geymslu-
húsnæði norðan við trésmiðju-
liúsið í Keflavíkurslipp á ann-
an dag hvítasunnu. Er lögregl-
an og Slökkvilið Brunavarna
sinni og liafa þar m.a. átt í hlut
bílar frá fyrirtækjum á Reykja-
nesi.
Hefur nefndin því sent
starfsmönnum áðurnefndra
Suðurnesja komu á vettvang
var húsið alelda og þak liúss-
ins fallið. Flutti lögreglan
drenginn á sjúkrahús.
Brann allt sem brunnið gat,
en um var að ræða járnklætt
timburhús sem Ijarlægja átti
fyrirtækja bréf þar sem hún
hvetur þá til að haga akstri sín-
um I gegnum Hafnir meðtilliti
til þess að þar eru mörg lítil
börn að leik og ökumenn, sem
jafnframt eru foreldrar, reyni
vegna gerðar smábátahafnar í
Grófinni. Inni í liúsinu voru
trégirðingarstaurar, lítill bátur
ogónýturbíll. Eftiraðslökkvi-
starli lauk rnokuðu bæjar-
starfsmenn möl yfir rústirnar
til að koma í veg fyrir fok.
að setja sig í spor þeirra sem
lifa í ströngum ótta við að börn
þeirra verði fyrir slysi, eins og
segir i bréfinu.
Þá kemur fram að þrátt fyrir
hraðahindranir og að einungis
50 km hámarkshraði sé leyfð-
ur í þorpinu, eins og annars
staðar í þéttbýli, er hraðinn
svo mikill að margir óttist
stórslys.
Að lokum segir í bréfi
nefndarinnar: „Verði engin
breyting á akstri manna við
þessi tilmæli mun Umferðar-
nefnd lcita til Lögreglunnar í
Keflavík og óska eftir því að hún
herði til muna eftirlit m.a. með
radarmælingum. Um leiðminn-
ir Umferðarnefnd á að glæfra-
akstur í þéttbýli getur þýtt öku-
leyfissviptingu á staðnum. Fólk
mun einnig verða kvatt til þess
að skrifa niður númer á bílum
ökufanta og mun Umferðar-
nefnd sjá til þess að þeir verði
umsvifalaust kærðir.“
Undir þetta skrifa umferð-
arnefndarmennirnir Jón
Borgarsson, Guðmundur
Brynjólfsson og Leó M. Jóns-
son. Sagði Leó af þessu tilefni
að „nú væri mælirinn fullurog
þvi yrði ráðist til atlögu."
Flestir
vilja sam-
einingu
Kefla-
víkur og
Njarð-
víkur
Eins og áður liefur komið
fram var framkvæmd skoðana-
könnun um samciningu sveitar-
félaga samhliða bæjarstjórnar-
kosningunum í Keflavík og
Njarðvík. Vildu 81% kjósenda í
Keflavík sameiningu og 45%
kjósenda í Njarðvík.
Sé skoðað hvaða sveitarfél-
ög menn vildu sameina kemur
í Ijós að tæplega helmingur
Keflvíkinga, eða 1757 af tæp-
um 4200 alls, vildu sameina
það byggðarlag eingöngu við
Njarðvík, 927 vildu sameina
öli sveitarfélögin á Suðurnesj-
um; 141 Keflavík, Njarðvík og
Hafnir og 115 öll sveitarfélög-
in nema Grindavik. Mun færri
voru sammála öðrum mögu-
leikum.
Hjá Njarðvíkingum vildi
301 af 583 eingöngu sameinast
Keflvíkingum, 66 vildu sam-
einast öllum sveitarfélögunum
og 60 vildu sameiningu Hafna,
Keflavíkur og Njarðvíkur.
Aðrir þættir hlutu minni
áhuga.
MUNDI
Það er sælusvipur á Drífu
eftir allt þetta pot . . .
Þrátt fyrir góðar merkingar og hindranir er mikill hraðakstur í gegnum Hafnir, sem fyllt hefur mælinn
lljá íbúunum. Ljósrii.: epj.
Mælirinn fullur og ráðist til atlögu