Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.1991, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 14.02.1991, Blaðsíða 5
5 Fréttir Yí kurfréttir 14. febrúar 1991 Hús flutt frá Sauðárkróki til Njarð- víkur? Sótt hefur verið um leyfi til bygginganefndar Njarðvíkur að fá að staðsetja gamalt hús að Borgarvegi 18 í Njarðvík. Stendur viðkomandi hús nú á Sauðárkróki. Hefur bygginganefnd tekið vel í erindið, að því tilskildu að lóðarréttindi fáist og að farið verði í öllu að ákvæðum bygg- ingarreglugerðar og reglugerð um brunavarnir og brunamál. Enskur skyggni- lýsingamiöill í heim- sókn: Teiknar myndir af framliðnum Um þessar mundir er enski skyggnilýsingarmiðillinn Rita Taylor í heimsókn hér á landi. Kont hún á vegunt Sálar- rannsóknarfélags Suðumesja. Rita er m.a. þekkt fyrir að teikna árur fólks og myndir af framliðnum. Þeir fjölmörgu er áhuga hafa fyrir slíku og að komast í einkatíma hjá miðl- unum, er bent á að lesa aug- lýsingu er birtist annarsstaðar í blaðinu í dag. Skrifstofustjóri Njarö- víkurkaupstaðar: Oddgeir hætt- ir eftir 15 ára starf Nú um mánaðarmótin næstu lætur Oddgeir Karlsson, skril'- stofustjóri Njarðvíkurkaup- staðar, af störfum, eftir rúmlega 15 ára starf hjá bæjarfélaginu. Astæðan er sú að hann er á förum til Bandaríkjanna til að nema ljósmyndun. Hefur bæjarstjóm Njarðvíkur ákveðið að færa honum sérstakar þakkir af þessu tilefni, auk þess sem hann hlaut mikið lof á borgara- fundinum í Stapa á ntánudag. Undanfarin ár hefur hann jafnframt séð um fram- köllunardeild ljósmynda, hér hjá okkur á Vikurfréttum. Vilj- unt við því nota þetta tækifæri og þakka honum gott samstarf á þessum árum. DÆMI UM VERÐTILBOÐ: Þroskaþjálfa- nemar í heim- sókn í Keflavík Fyrstu bekkingar í Þroska- þjálfaskóla Islands lögðu Íand undir fót um síðustu helgi og kom til Keflavíkur í heimsókn. Ein af nemunum er Anna Margrét Guð- mundsdóttir, bæjarfulltrúi og bauð hún skólasystrum sín- um í grill og gantan. Var ætl- unin að sýna stúlkunum hluta af menningar- og skemmt- analífi svæðisins en þær voru víðs vegar frá af landinu. Meðfylgjandi mynd var tekin af þeim í miklu fjöri í óvæntri heimsókn ljósmyndara Vík- urfrétta. Ijósm.pket. IÍAUPFELAGIÐ SANDGERÐI V/VÍKURBRAUTSÍMI 37410 - betri búð í ykkar bœ! SANDGERDINGAR NÝTT ÁVAXTABORÐ NYTT KÆLIBORÐ OG SKAPAR I tilefni nýgeröra breyt- inga í versluninni veröa á moraun. föstudao 15. feb- rúar kvnninaarafslættir á ýmsum vörum auk heildar- afsláttar aean framvísun af- sláttarmiða ( sem þarf að klippa út úr auglýsingunni) TILBOÐSTORGIÐ - ÝMSAR VÖRUR Á TILBOÐSVERÐI NOBA þvottaefni, 75 dl...............360,- HY-TOP kornflögur 510 gr.............140,- HY-TOP örbylgjupopp..................161,- HY-TOP saltkex.......................123,- HY-TOP kókómalt 11bs.................192,- HY-TOP gluggahreinsir 946 ml.........100,- ÍS -Kóla 1.5 lítri....................99,- Fyllt lambalæri frá Kjötsel..... 860 kr./kg Heitt « könnunni föstudag kl. 14-18

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.