Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.1991, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 14.02.1991, Qupperneq 7
Menning og listir Vikurfréttir 14. febrúar 1991 Færði sjúkrahúsi og heilsugæslu málverk Erla Sigurbergsdóttir listakunu ásaint Skúla Skúlasvni við olíumálverkið af landslaginu við Revkjanesvita. Ljósm.: hbb Sjúkrahúsi Keflavíkur- læknishéraðs og Heilsugæslu Suðurnesja var í fyrri viku fært að gjöf stórt og glæsilegt mál- verk eftir listakonuna Erlu Sigurbergsdóttur. Var það lista- konan sjálf seni færði stofn- unum gjöfina. Myndin seni Erla færði SK og HSS er olíumálverk og sýnir landslag á Reykjanesi. Hefur málverkið verið gestum á bið- stofu Heilsugæslustöðvarinnar tii yndisauka undanfarna þrjá mánuði. Það var Skúli Skúla- son, formaður stjórnar Sjúkra- liúss Keflavíkurlæknishéraðs sem veitti málverkinu viðtöku fyrir hönd stofnananna. EMMI & VALDI FÖSTUDAG OG LAUGARDAG 20 ARA ALDURS- TAKMARK t ii a CGíiiB □ w \\i I / \M ! / V LKJ LkJ því við erum ^ ára á morgum, föstudag 15. feb. BJOÐUM AF ÞVI TILEFNI 10% AFSLÁTT AF ALLRI ÞJÓNUSTU 40% AFSLÁTT AF IMAGE HÁR- SNYRTIVÖRUM Verið velkominn VERÐDÆMl: Sjampó áður 456. Nú 280.- mm Hafnargötu 44 Keflavík Sími14255 Tónlistarfélag Keflavíkur og nágr. Jónas Ingimundarson með einleikstónleika á miðvikudagskvöld Tónlistarfélag Kefiavfkur og nágrennis mun standa fyrir tónleikum í Ytri-Njarð- víkurkirkju nk. miðviku- dagskvöld þ. 20. febrúar. Þá kemur hinn landsþekkti píanóleikari Jónas Ingi- mundarson og leikur fyrir Suðurnesjamenn. Tón- leikamir eru haldnir í sam- vinnu við Tónlistarskólann í Keflavík og eru liður í Opinni viku skólans (sjá grein annars staðar í blaðinu). Tónleikamir hefjast kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Félagstnenn Tón- listarfélagsins, sem greitt hafa ársgjaldið fyrir 1991 fá senda aðgöngumiða við inn- ganginn. Á efnisskrá eru verk eftir ýmsa höfunda m.a. Tungl- skinssónata Beethovens, Myndir á sýningu eftir Mus- sorsky og fleiri þekkt verk og má lofa áheyrendum góðum tónleikum. Jónas Guðmundsson SKEMMTIKVOLD ÆFINGASTUDEOS Skemmtikvöld Æfingastudeos er á Edenborg á laug- ardagskvöld. Glæsileg tískusýning og danssýning. Kvöld- verður. Frumsýnt dansatriðið „Munkur og villtar rneyjar". Sýnd verða Anali erobikkföt, sem eru nýjung á Islandi. Miðaverð í mat og skemmtun er 1500 krónur.Hljómsveitin Sexmenn leikur fydr dansi. Örfáir miðar eftir sem verða seldir eftir kl. 16 á föstudag Húsið verður opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23:00. DISKOFJOR FIMMTUDAGSKVÖLD TIL KL. 01 SHIIGLA skemmtir gestum Edenborgar föstu- dagskvöld til kl. 03. Snyrtilegur klæðnaður. Strigaskór bannaðir. Ekki sniglast heima þetta kvöld, heldur drífðu þig á SNIGLA- BANDIÐ...... SUNNUDAGUR: R0IUI0 kvöld í þægilegu um- hverfi með krús í hönd. Pizzurnar alltaf jafn vinsælar....með pepperoni og sveppum og tómötum....

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.