Víkurfréttir - 14.02.1991, Blaðsíða 11
11
Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1991 kynntir
Víkurfréttir
14. febrúar 1991
í'IÍiS
filisi*
Jf
RYNDÍS JÓNSDÓTTIR
er 22 ára og fædd og uppalinn í Keflavík 14.
júní 1968. Hún útskrifaðist sem verslunar-
menntakandidat frá Verslunarskóla Islands, sem er
fjögurra ára nám. Nú stundar hún samhliða vinnu
nám í kvöldskóla Verslunarskólans og fær stúdents-
húfuna að því loknu. Bryndís starfar einnig sem ero-
bikkleiðbeinandi hjá Perlunni í Keflavík, á morgnana.
Eftir hádegi er hún komin í skrifstofustól hjá ístaki
við ráðhúsið í Reykjavtk. Þá hefur Bryndís dvalið í 2
mánuði í Vínarborg í Austurríki, þar sem hún lagði
stund á þýskunám. „Þetta var æðislegur tími. Borgin
er rómantísk með fjölbreyttu menningarlíft, söfnum,
höllum og góðum verslunum“.
Ahugamál Bryndísar eru m.a. líkamsrækt og
sellónám. „Eg hef ekki tíma fyrir meira“ segir hún og
hlær. Bryndís hefur stundað sellónám í Tón-
listarskólanum í Keflavík í 3 ár. Þessi mikli náms-
hestur hyggur á enn meira nám í framtíðinni og segir
hún að margt komi til greina en allt sé óákveðið í
þeim efnum.
En hvað segir hún um þátttökuna í fegurðar-
samkeppninni? „Eg hef fylgst með keppnunum
síðastliðin ár og mér líst bara betur og betur á þetta og
er spennt að fá að taka sjálf þátt.“
Foreldrar Bryndísar eru Erla Sigurbergsdóttir og
Jón Þorsteinsson.
Ljósm.
Myndarfólk-
Haukur Ingi og
Páll Ketilsson.
Förðun:
Apótek Keflavíkur:
Þórunn Halldórsd.
Ingibjörg Jónsd.
Heiðrún Þorgeirsd.
Hárgreiðsla:
Hársnyrting
Harðar
Halla Harðardóttir.
Bryndís Jónsdóttir
.-_■ „■. fm >.’ >. J. >: >3 > ■ ... ... > ■ .■_. > ■ ,■_. .■_. > . J. .■_. ... .■_. .■_. > . ... >
!■%■-.■
■":■":■
i--.■
■":■":■
■ ■■■■
■■■■-■
,■-■■-■
■-■■-■
■ :■ :*
■ ■"■ ■
■■■•■■■
--■■-■•
.":-■■■
■":■":■
■■■■■■,
■":■":■■
■.■■■■■■
■■■■■■ j
"■■■■■
■■■■■■■
■"■■■■■
"■■■■:■■■
:■:".■."•
'■■■■'■■
,■■»■■»•
■":■":■
■■■"■■■
■■■■■■■
,■■■■■■•
■":■":■
■■■■■■.
■■■■■■■
■":■":■
■■■■■■■
■":■":■
■■■■■■■
■■■■■■■
■■■■■■■
■■«■■■■
■■■■■■■
■"■■■"■■■
,■%■■■■
,■■■■■■■
■":■":■
■■■■■■■
■":■":■
■■■■■■■
■:■:■■■’
Gleðinnar
fólk
athugið
Leikfélag Keflavíkur býður upp á létta
skemmtidagskrá sem hentar vel við öll gleði-
leg tækifæri. Upplýsingar veitir Hjördís í síma
13389.
■■■■■■'
■■■■■■'
:■■■:■■
."■■■■■■
'VV'
'VV;
■■■■■■*
.■"■■■
'■■■■■■'
■■■%V
yv;
y.v;
yy;
.■"■■■■
:■:■;
yy;
yy;
yy
yv
.■■■■■■,
'■■■■^i
y.v;
■»■■■■■
■■■:■■•■:■
yy;
■■■"■■,
'■»■■■■'
'■■■■■■'
■■■■■■■
■■■■■■■
>■■■■■
■■■:■■
yyj
yy;
yy;
■■■■■■•
yy;
VVj
.................................... ......
I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■« ■■■■■»■■,■■
■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■": ■".
■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■.■■.■■.■■■■■■■■■■’■■■■■■■■■.■■■■■.■■■■■■■■■■'
^VVVVVVV'.'VVVVVVVVVVWVVVVVV>/VV
Járn & Skip
V/VÍKURBRAUT
i Black & Decker
borvél með höggi
( afturábak og
áfram)
stiglausum rofa
6.405,-
FEBRÚAR
TILBOÐ
í Járn & Skip
Gód
KAUP