Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.02.1991, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 14.02.1991, Qupperneq 17
17 Framboðslisti Sjalfstæðisflokks birtur: Árni Ragnar Árnason Birtur hefur verið fram- boðslisti Sjalfstæðisflokks fyrir komandi alþingis- kosningar. Er hann svohljóðandi: I 1. sæti er Olafur G. Ein- arsson. 2. sæti Salóme Þor- kelsdóttir, 3. sæti Ami M. Matthiesen, 4. sæti Ami Ragnar Amason, 5. sæti Sig- 14. sæti ríður A. Þórðardóttir, 6. sæti María E. Yngvadóttir, 7. sæti dr. Gunnar I. Birgisson, 8. sæti Viktor B. Kjartansson, 9. sæti Kolbrún Jónsdóttir, 10. sæti Lovísa Christiansen, 11. sæti Sigurður Helgason, 12. sæti Pétur Stefánsson, 13. sæti Sig- urður Valur Ásbjarnarson, 14. sæti Guðrún Stella Giss- urardóttir, 15. sæti Ingvar Á. Guðmundsson, 16. sæti Guð- mar E. Magnússon, 17. sæti Hulda Matthíasdóttir, 18. sæti Þengill Oddsson, 19. sæti Halla Halldórsdóttir, 20. sæti RagnheiðurClausen, 21. sæti Eðvarð Júlíusson og 22. sæti Matthías A. Mathiesen. Karpað um dag- vistunar mál Fjölmennur borgarafundur var haldinn í Njarðvík á mánu- dagskvöld. Þar var kynnt ár- skýrsla Njarðvíkurbæjar og þær framkvæmdir sem ráðist verður í á þessu ári. Á fundinum var mikið karp- að um niðurgreiðslur á dag- vistunargjöldum og lögðu margir orð í belg. Kom fram tillaga um sérstakan fund um máli. Atvinna Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir að ráða til starfa gangavörð við Stóru- Vogaskóla í 60-70% starf. Um- sóknarfrestur er til 22. febrúar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu hreppsins í síma 46541 og 46682. Sveitarstjóri Ljósm.:hbb srnáj^ auglýsingar Ibúð óskast Par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík eða Njarðvík frá og með 1. maí nk. Góðri um- gengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-652554 (Rósa og Vignir) 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, þarf helst að vera laus strax. Uppl. í síma 37838. til leigu laus nú þegar. Mjög fall- eg á 3 hæð í fjölbýlishúsi í Y- Njarðvík. Uppl. í síma 91-44321 eftirkl. 18.00. og um helgar. Til sölu Coleman Sequoa fellihýsi árg. '88 lítið notað. Uppl. í síma 16115 eða 11708 eftirkl. 17.00. Þakjárn - Veggjárn 100 fermetrar af lituðu gæðajámi selst á kr. 60.000. Uppl. í síma 27315 á kvöldin. Kenwood hrærivél hakkavél fylgir. Uppl. í síma 15360 Sambvggð trésmíðavél, kafaratæki og myndavél. Uppl. í síma 12321 Bassagítar G&L 2000, góður bassi og glæsi- legur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 11582 eftirkl.19.00 alladaga. Kerruvagn. Uppl. í síma 14480. Atvinna Barnapössun. Óska eftir stelpu ekki yngri en 12 ára til að gæta 2ja ára stelpu, tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 13650. Háseta vantar á 6 tonna trillu sem rær frá Sandgerði. Uppl. í bílasíma 985-27971 eða leggja nafn og símanúmer inn á skrif- Víkurfréttir 14. febrúar 1991 Garöur: Ægismenn með kökubasar Björgunarsveitin Ægir í Garði heldur kökubasar í björgunarstöðinni nk. sunnu- dag kl. 15. Á boðstólnum verð- urmikið úrval af bakkelsi. Mun ágóði af basarnum renna til reksturs sveitarinnar. Allir Garðmenn eru hvattir til að koma og tryggja sér kökur með kaffinu. Það borgar sig að vera tímanlega, því síðast klár- aðist allt á innan við tíu mín- útum. Fasteignaþjónusta Suðumesja Hafnargötu 35, 230 Keflavík Símar: 15722- 13722 Hólavellir 4, Grindavík Gott 74 ferm. raðhús, hag- stætt byggingasjóðslán, á- hvflandi. Austurvegur 10, Grindavík 110 fenn. einbýli auk bíl- skúrs. 6.700.000,- Smáratún 19, n.h., Keflavík Góð 4ra herb. íbúð, um 114 ferm. í tvíbýli. Sér inngangur og þvottahús sér. 5.500.000,- Mávabraut 11, 3. hæð, Keflavík Góð 4ra herb. íbúð um 90 ferm. Sér þvottahús. 4.300.000,- Suðurgata 27, Keflavík 4ra herb. íbúð um 80 ferm. í þríbýli. Skipti möguleg á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 4.000.000.- Smáratún 11, Keflavík 96 ferm. einbýli auk 40 ferm. bílskúrs. Manngengt ris yfir öllu húsinu. 7.200.000,- Greniteigur 29, Keflavík 147 ferm. raðhús auk 25 ferm. bflskúrs. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Gerðavegur 25, n.h. Garði 115 ferm. neðri hæð auk bílskúrsréttar. Tilboð Hafnargata 2, Vogum 100 ferm. iðnaðar- húsnæði. 2.500.000,- Borgarvegur 21, Njarðvík 131 ferm. einbýli, auk 35 ferm. bílskúrs. Mikið end- urnýjað m.a. 22 ferm. sól- stofa. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Háteigur 12, Keflavík 2ja herb. íbúð um 70 ferm. Skipti möguleg á stærra með bílskúr. 3.800.000,- Erum með á sölu flug- fiskibátinn Rex. 15 tonna kvóti fylgir bátnum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir öllum eignum og mikillar sölu undanfarið, vantar okkur tilfinnanlega allar mögulegar eignir á skrá, sérstaklega 4-5 herbergja eignir og hæðir með bílskúr. Við komum og metum sam- dægurs. Við viljum minna fólk á það að við veitum hina ýmsu þjónustu á skrifstofu okkar. Meðal annars veitum við allar upplýsingar um hús- bréfakerfið. stofu Víkurfrétta. Óskað eftir miðvikudaginn 20 febrúar kl.20.30 í Myllubakkaskóla. Björn Árdal ofnæmisfræðingur ræðir um fæðu ofnæmi. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar kr. 200.- Stjómin. ísskápur óskast á góðu verði, hæð 140 cm. breidd 60 cm. Á sama stað óskast fólks- bílakerra. Nafn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Vík- urfrétta. Ýmislegt Ungbarnanudd Nýtt námskeið er að hefjast. Uppl. í síma 11324 Eydís. Hvolpur fæst gefins 9 vikna Colly blandaður hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 27098. Vinna. Tek að mér flísalagnir. fagvinna. Uppl. í síma 12321. "Fæðu ofnænii,, Bömin og við halda fræðslufund Halló halló. við erum 6 litlir mánaðargamli kettlingar (4 læður og 2 fress) og okkur vantar ný heimili. Við fá- umst gefins að Garðbraut 62 í Garði eða í síma 27188. 2ja herbergja íbúð

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.