Víkurfréttir - 14.02.1991, Qupperneq 18
18
Ymislegt
Yíkurfréttir
14. febrúar1991
Afmæli
Hörður Falsson, stað-
arhaldari í Barðanum í Sand-
gerði verður 50 ára, 17. þ.m.
Gæfan fylgir þér um aldur og
ævi.
Óþekkta starfsfólkið
„Einelti" -
hvað er það?
Brynjólfur G. Brynjólfsson,
sálfræðingur mun halda fyrir-
lestur um „Einelti" í Grunn-
skóla Njarðvíkur, þriðjudaginn
19. febrúar nk.
Allir foreldrar/foiTáðamenn
nemenda svo og aðrir áhuga-
menn, eru kvattir til að mæta.
Þá verða kaffiveitingar í umsjá
nemenda úr 10. bekk.
Foreldra- og kennarafélag
Grunnskóla Njarðvíkur
Sandgeröi:
Endurbætur á
Kaupfélaginu og
tilboð i gangi
Að undanfömu hefur verið
unnið að breytingum í Kaup-
félaginu í Sandgerði. 011
kæli- og frystitæki hafa verið
endumýjuð, komið hefur ver-
ið upp ávaxtaborði þar sem í
boði verða úrval ávaxta og
grænmetis og þá mun fram-
vegis verða sérstakt „Til-
boðstorg". Þar mun verða í
boði vörur á tilboðsverði og
þessa dagana eru vöru-
tegundir af ýmsum gerðum á
torginu. 1 tilefni þessara
breytinga sem gerðar hafa
verið, verður auk vara á til-
boði sérstakur heildarafsláttur
í gildi á morgun, föstudag 15.
febrúar. Verður veittur 7% af-
sláttur gegn framvísun af-
sláttanniða sem er í aug-
lýsingu frá versluninni í
blaðinu í dag.
Starfsstúlkur Kaupfélagsins í Sandgerði. Fyrir miðju er Fann-
ey Friðriksdóttir, deildarstjóri.
Óþarfa umferð til ama
Það var mikið líf við höfnina
í Sandgerði á laugardaginn
þegar bátamir streymdu í land
eftir sína fyrstu sjóferð í langan
tíma. Oft vill það verða að bá-
tamir eru í landi á sama tíma og
þá skapast mikið um-
ferðaröngþveiti á bryggjunum.
Vörubifreiðastjórar sem
sækja fiskinn í bátana hafa haft
samband við blaðið og óskað
eftir að þeirri ábendingu sé
komið á framfæri að fólk sé
ekki að fara á einkabílum að
óþörfu út á bryggjurnar. því það
sé aðeins til að tefja fyrir. Þar að
auki sé öll óviðkomandi umferð
bönnuð á bryggjunum.
Meðfylgjandi ljósmynd tók
Hilmar Bragi sl. laugardag á
bryggjunni í Sandgerði og sýnir
hún hvað vörubílstjórar eiga
við.
Opið bréf til
Bæjarblaðsins
Við sem bárum út Bæj-
arblaðið fengum heldur
óskemmtilega hringingu á
bolludag, þar sem okkur var
sagt upp hjá blaðinu og að 5.
flokkur í knattspyrnu ætlaði
að sjá um dreifingu blaðsins.
Mér finnst þetta vera mjög
mikil móðgun, því ég er búin
að bera út blaðið frá því það
kom fyrst út, í rigningu,
snjóbyl. roki og svartamyrkri
og okkur var ekki einu sinni
þakkað fyrir.
Lilja Dögg Karlsdóttir,
fyrrum dreitlngaraðili
Bæjarblaðsins
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignumfcr fram í
skrifstofu embættisins, þriðju-
daginn 12. febrúar 1991, kl.
10.00.
Ásabraut 15, efri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Vilhjálmur Ásgrímur
Sveinsson. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofnun ríkisins og Lög-
fræðistofa Suðumesja s.f.
Drangavellir 8, Keflavík, þingl.
eigandi Hreggviður Hennannsson.
Uppboðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun ríkisins, Inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Elliði GK-445, þingl. eigandi
Miðnes h.f. Uppboðsbeiðandi er
Ingólfur Friðjónsson hdl.
Gerðavegur 2, Garði, þingl. eig-
andi Hermann Guðmundsson, tal-
inn eigandi Bjami Hákon Trausta-
son. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofnun ríkisins, Sigríður
Thorlacius hdl. og Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Háeyri, efri hæð, Bergi, Kefia-
vík, þingl. eigandi Hrafnhildur Sig-
urðardóttir. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hjallavegur 1, 0204, Njarðvík,
þingl. eigandi Hreiðar Hreiðarsson.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðurnesja.
Hrollur GK-38, þingl. eigandi
Arnbjörn Gunnarsson. Upp-
boðsbeiðandi er Andri Árnason
hdl.
Oddnýjarbraut 1, Sandgerði,
þingl. eigandi Birgir Kristinsson.
Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Frið-
jónsson hdl.
Suðurvör 8, Grindavík, þingl.
eigandi Sigursteinn S. Karlsson.
Uppboðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun ríkisins, Islandsbanki
h.f. lögfræðideild. Veðdeild Lands-
banka Islands og Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
Ilæjarfógetinn í Keflavík, Njarð-
vík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gull-
bringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtöldum
eignum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, þriðjudaginn 12. febr-
úar 1991, kl. 10.00.
Ásabraut 6, Sandgerði, þingl.
eigandi Helgi Sigurbjörnsson. Upp-
boðsbeiðandi er Landsbanki Is-
lands.
Fiskeldisst. Eldi, Húsatóftum,
Grvík, þingl. eigandi Eldi h.f. Upp-
boðsbeiðendur eru Hróbjartur Jón-
atansson hrl. Bæjarsjóður Grinda-
víkur, Byggðastofnun og Guðríður
Guðmundsdóttir hdl.
Garðbraut 66, Garði, talinn eig-
andi Vilhjálmur Einarsson. Upp-
boðbeiðendur eru Gjaldheimta
Suðumesja, Sigríður Thorlacíus
hdl., Lögfræðistofa Suðumesja s.f.,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Garðbraut 72, Garði, þingl. eig-
andi Óskar Kristinsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimta
Suðurnesja, Tryggingastofnun rík--
isins og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Garðbraut 79, Garði, þingl. eig-
andi Unnur Jóhannsdóttir o.fl., tal-
inn eigandi Bjöm V. Bergmannsson
o.fl. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Garður, Grindavík, þingl. eig-
andi Þorleifur Hallgrímsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki Is-
lands og Tryggingastofnun ríkisins.
Gerðavegur 14, Garði, þingl.
eigandi Reynir Guðbergsson. Upp-
boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Grófin 18C, Keflavík, þingl.
eigandi Jón og Gunnar s.f. Upp-
boðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður,
Sigríður Thorlacíus hdl. og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Hafnargata 2, Sandgerði, þingl.
eigandi Miðnes h.f. Upp-
boðsbeiðandi er Landsbanki Is-
lands.
Hafnargata 20, Keflavík, þingl.
eigandi Byggingasjóður ríkisins,
talinn eigandi Halldór Ómar Páls-
son. Uppboðsbeiðandi er Lög-
fræðisstofa Suðumesja s.f.
Hafnargata 8, Sandgerði, þingl.
eigandi Miðnes h.f. Upp-
boðsbeiðandi er Landsbanki Is-
lands.
Heiðargarður 6, Keflavík, þingl.
eigandi Steinar Þór Ragnarsson.
Uppboðsbeiðendureru Bæjarsjóður
Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Lögfræðistofa Suð-
umesja sf. og Jón Ingólfsson hdl.
Heiðarhraun 38, Grindavfk,
þingl. eigandi Halldóra Snædahl.
Uppboðsbeiðendur eru Magnús
Norðdahl hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Heimavellir 3, Keflavík, þingl.
eigandi Gunnlaugur Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Heimavellir 5, Keflavík, þingl.
eigandi Helgi Unnar Egilsson.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Lög-
fræðistofa Suðurnesja sf.
Hellubraut 6, Grindavík, þingl.
eigandi Gunnar Sigurðsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Bæjarsjóður
Grindavíkur og Tryggingastofnun
ríkisins.
Hólagata 33, Njarðvík, þingl.
eigandi Gunnþór Guðmundsson
o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka Islands og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Klapparbraut 8, Garði, þingl.
eigandi Amdís Magnúsdóttir o.fl.
Uppboðsbeiðendur em Skúli
Bjarnason hdl., Landsbanki Islands
og Veðdeild Landsbanka Islands.
Krossholt 3, Keflavík, þingl.
eigandi Ólafur Eyjólfsson o.fl.
Uppboðsbeiðandi er Skúli Pálsson
hrl.
Mávabraut 7, 2. hæð c, Keflavík,
þingl. eigandi Guðjón Ámi Kon-
ráðsson. Uppboðsbeiðendur eru
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Víkurbraut 11, Grindavík, þingl.
eigandi Lúðvfk Jóelsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki Is-
lands, Bæjarsjóður Grindavíkur og
Lögfræðistofa Suðurnesja sf.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarð-
vík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gull-
bringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eftirtöldum
skipum, fer fram í skrifstofu
cmbættisins, þriðjudaginn 12.
febrúar 1991, kl. 10.00.
Geir Goði GK-220, þingl. eigandi
Keflavík h.f. Uppboðsbeiðandi er
Ingólfur Friðjónsson hdl.
Matti KE-123, þingl. eigandi Út-
gerðin og Fiskvinnslan Steinar h.f.
Uppboðsbeiðandi er Óskar Magn-
ússon hrl.
Rósa RE 116. þingl. eigandi Páll
Ámason. Uppboðsbeiðendur em Sig-
mundur Hannesson hdk, Kristján
Stefánsson hrl. og Fiskveiðasjóður Is-
lands.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík
og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta, á cftirtöldum
eignum fer fram á eignunum sjálf-
um á neðangreindum tíma:
Faxabraut 30, e.h. og ris, Keflavík,
þingl. eigandi Jóhannes Bjamason,
miðvikudaginn 20. febrúar 1991, kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur eru Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Þor-
steinn Eggertsson hdl., Islandsbanki
h.f., lögfræðideild og Jón Ingólfsson
hdl.
Holtsgata 25, Sandgerði, þingl.
eigandi Andrés Árni Baldursson, mið-
vikudaginn 20. febrúar 1991, kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka Islands, Mið-
neshreppur og Ásgeir Thoroddsen
hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík
og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.