Víkurfréttir - 14.02.1991, Blaðsíða 19
19
Fréttir
Sigurgísli
formaður
Formannsskipti urðu á aðal-
fundi Félags slökkviliðsmanna
hjá Brunavörnum Suðurnesja í
síðustu viku. Gísli Viðar Harð-
arson gaf ekki kost á sér. en í
hans stað var kjörinn Sigurgísli
Ketilsson.
I félaginu eru bæði þeir
slökkviliðsmenn, sem fast-
ráðnir eru við slökkvilið
Brunavarna Suðurnesja svo og
þeir sem skipa varaliðið.
50 ára
afmæli
Sunnudaginn 17. febrúar er
fimmtugur Hörður Falsson,
Heiðarvegi 10, Keflavík. Eigin-
kona hans er Ragnhildur Ama-
dóttir. Þau taka á móti gestum í
Golfskálanum í Leiru, milli kl.
17 og 20.
Skúli Skúlason, formaður stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs
tekur við símanum frá þeim Hermanni og Sigurði Ragnarssonum.
Ljósm.: hbb.
Tveir hamingjusamir pabbar:
Gáfu fæðinga-
deildinni þráð-
lausan síma
Fæðingadeild Sjúkrahúss
Keflavíkurlæknishéraðs barst
kærkomin gjöf frá tveimur
hamingjusömum pöbbum í síð-
ustu viku. Það voru þeir Sig-
urður og Hennann Ragn-
arssynir sem gáfu deildinni
þráðlausan síma.
Astæðan fyrir gjöfinni er sú
að eiginkonur þeirra ólu þeim
stúlkubörn um síðustu mán-
aðamót. Vildu þeir bræður sýna
deildinni þakklæti sitt fyrir frá-
bæra umönnun kvennanna og
einnig þakka fyrir þau nám-
skeið sem haldin hafa verið á
meðgöngutímanum.
Hennann skýrði jafnframt frá
því að hann teldi þráðlausan
síma vera nauðsynlegan á
vinnustað sem þessum, þar sem
sængurkonur væru rúm-
liggjandi og ættu erfitt með að
komast í síma.
Það var Skúli Skúlason for-
maður stjórnar SK sem tók á
móti gjöftnni.
Víkurfréttir
14. febrúar 1991
MEÐ FORHITARA FRA
"ÍSLEIFIJÓNSSYNI ER
LEKAVANDAMÁLIÐ
LEYST Á ODYRAN OG
AUÐVELDAN HÁTT!
Venjuleg ofnakerfi sem ekki
eru búin forhitara eiga þab á
hœttu aö tœrast og valda
leka sem getur haft ófyrir-
sjániegar afleibingar.
Til ab koma í veg fyrir tjón og
þau óþœgindi sem leki getur
haftíför mebsérer
aubveldast ab fá
forhitara.
lól
50 ára sérfrœbiþekking í
veitun vatns hefur reynst
vibskiptavinum okkar
ómetanleg.
Hjá okkur foerbu forhitara-
kerfi frá viburkenndum
framleibendum, allt til
pípulagna, blöndunar
og hreinlcetistceki.
ÍSLEIFUR JÓNSSON
- meb þér i veitun vatns -
Boiholti 4 105 Reykjavik, simi: 91 -680340
$
ÞÆGIIMDI,SKEMMTUN OG EJOLBREYTNI
gera helgardvöl á Sögu ógleymanlega