Víkurfréttir - 10.09.1992, Page 9
Viðtalið
Siguröur Valur Ás-
björnsson heitir
nýráöin bæjar-
stjóri í Sandgerði.
Hann er Suöur-
nesjamaöur, en
hefur aliö mann-
inn í Bessastaðahreppi síö-
astliöin ár, þar sem hann var
sveitarstjóri. Okkur lék forvitni
á aö vita örlítið meira um
þennan mann sem er um það
bil aö setjast aö í Sandgerði
og hittum hann aö máli á
skrifstofu sinni fyrir stuttu.
Sigurður er fæddur í Hafn-
arfirði, en iluttist til Njarövíkur
fjögurra ára að aldri. Faðir hans
jtannig að ég hef trú á staðn-
um.“
-Hver er mesti munurinn á að
vera sveitarstjóri í Bessa-
staðahreppi og bæjarstjóri í
Sandgerði?
„Mesti munurinn er nátt-
úrulega athafnalífið. Bessa-
staðahreppur hefur marga þá
kosti sem ég nefndi í sambandi
við Sandgerði, t.d. skólana.
Mánnlífið, þar er mjög gott og
samhugurinn ntikill í því sveit-
arfélagi. Það sem skortir þar, og
jjað sem ég var að leita eftir, er
atvinnulífið. Það er deginum
ljósara að hvert samfélag verður
að hafa einhverja at-
vinnustarfsemi. Sandgerði hefur
upp á það að bjóða. Þetta er
i Sigurður Valur Ásbjörnsson, bæjarstjóri á skrifstofunni.
Ljósm.: Hulda
Egi iel trú ó San dgerð • 1 1 • • LVUPAPPÍR í miklu úrvali
-segir nýi bæjarstjórinn 1 Sókabúi Hel/atííkur -DAGLEGA í LEIÐINNI- "
fékk þá vinnu á Kefiavíkur-
fiugvelli og hefur starfað þar
síðan. „Eg elst upp í Njarðvík og
er þar þar til ég verð tuttugu og
tveggja ára, þegar ég hef bú-
skap, í Reykjavík fyrst og síðan
uppi á Akranesi."
-Hvenær byrjaðirðu að
stunda sveitarstjómarstörf?
„Ég byrjaði lítillega í sveit-
arstjórnarstörfum þegar í lýk
námi frá Tækniskóla Islands
sem byggingartæknifræðingur.
Þá byrjaði ég sem bygg-
ingafulltrúi í Bessastaðahreppi,
en hafði þá áður starfað á Verk-
fræðistofu SigurðarThoroddsen
í fjögur ár samhliða námi. Ég var
búin að vera byggingafulltrúi í
tvö ár þegar sveitarstjórinn
sagði starfi sínu lausu og þá var
óskað eftir því að ég sækti um,
sem og ég gerði. Ég var þar
sveitarstjóri í átta ár, og breyti
núna aftur til."
-Sandgerðingar sóttust líka
eftir því að þú sæktir unt hérna.
ertu svona vinsæll?
„Ég veit það náttúrulega ekki,
það er löng leið frá því að maður
hafi einhvern slíkan stimpil á
sér. Ég held það hafi aðallega
verið það að ég hafði mikinn
hug á því að koma á Suðumesin.
Hér finnst mér vera ntörg tæki-
færi sem að maður vill gjarnan
taka þátt í að Itrinda af stað og
taka þátt í.“
-Hvemig sérðu Sandgerði
fyrir og hver eru málefnin sem
þú vilt hella þér út í?
„Maður er auðvitað ný-
kominn og þekkir lítið til, en ég
hel' joá trú að Sandgerði eigi
mikla ntöguleika fyrir sér. Fyrst
og síðast er það höfnin og hafn-
arskilyrðin sem að hafa tekið
miklum breytingum. Ég hef trú
á þvf að vegalengdimar fari að
skipta máli hvað varðar út-
hafssiglingar, en vegalengdirnar
á landi verði veigaminni þáttur.
Þannig að þó að skipin myndu
landa hér jrá er auövelt að fiytja
í Kefiavík, Njarðvík eða hvert
á land sent er. Ég hef trú á
Sandgerði sent útgerðarstað.
Hér er mjög góður skóli. fyrir
fólk sem er að hefja sína lífs-
baráttu held ég að það sé þáttur
sem allir verði að skoða vel. Hér
er vel staðið að þeim málum,
meginmunurinn á þessum sveit-
arfélögum.“
-Hvernig hefur fólk tekið á
móti þér?
„Ég hef fengið mjög hlýjar
kveðjur og er bara ánægður,
þetta ræðst enn frekar þegar
fjölskyldan kemur. Þau eru svo
stór hluti af nianni. Þannig að ég
geri mér vonir um það að okkur
eigi eftir að líða vel hér."
-Hlakkar þig til að takast á við
það sem hér er framundan?
„Já, svo sannarlega," sagði
Sigurður að lokum.
Fjölskylda Sigurðar sam-
anstendur af jreim hjónum og
fjórum galvöskum strákum, sem
allir niunu sækja skóla á Suð-
umesjum. Þau eru í þann mund
að fiytja inn í húsnæði sitt í
Sandgerði og líta björtum augum
á framtíð sína og svæðisins.
Innritun
er hafin
i sima 91-677070.
Kennt verður í Fjörheimum í Njarðvík.
Afhending skírteina fyrir Suðurnes sunnudaginn 20. sept.
í Fjörheimum frá kl. 14 til 17.
Uppbyggjandi og góð námskeið fyrir alla.
7-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára, 16-20 ára og eldri.
NYTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT
rsa/a q
GLOÐINNI
um helgina
Verðum með opið á laugardagskvöld fram undir morgun-.
Nú er tilvalið að koma við á Glóðinni eftir dansleik og fá sér
nætursnarl fyrir svefninn.
Bjóðum upp á pizzur, hamborgara, djúpsteiktan fisk, franskar
kartöflur og fleira ljúffengt nætursnarl.
- glóðvolg nýjung á næturnar!