Morgunblaðið - 22.12.2015, Síða 5

Morgunblaðið - 22.12.2015, Síða 5
nýrri tækni. Það sést best á því að PHEV er aðeins 200.000 kr. dýr- ari en dísilúgáfan. Rúsínan í pylsu- endanum fyrir íslenska markaðinn er svo að hann er jepplingur en það er langvinsælasti stærðar- flokkur bíla á Íslandi í dag. Þegar hann kom fyrst á markað var hann þar að auki einn um hituna en landslagið er fljótt að breytast í bílaheiminum. Í dag eru þrír aðrir hlaðanlegir tvíorkujepplingar í boði hérlendis, Volvo XC90 T8, Porsche Cayenne S E-Hybrid og BMW X5 xDrive40e en þeir eiga allir það sammerkt að vera mun dýrari en Outlanderinn. njall@mbl.is Morgunblaðið/Tryggvi Þormóðsson Mitsubishi Outlander PHEV Árgerð 2016 • 2 lítrabensínvél • 121hestafl/190Nm •Rafmótor framan • 82 hestafl/195 Nm •Hestöfl samtals: 200 • Stiglaus sjálfskipting • Verð frá: 6.590.000kr • 1,8L/100km íbl akstri • Umboð:Hekla • Mengunar- gildi: 42gCO2/km • 18 tommuálfelgur • Eiginþyngdkg: 1.845 • Farangursrými: 463L • 0-100km/sek: 11 • Hámarkshr.: 171 km/klst • Fjórhjóladrif Þótt bensínvélin sé aðeins 121 hestafl eru tveir rafmótorar 82 hestöfl hvor en það þýðir að bíllinn skilar 200 hestöflum samtals. Aftursæti eru stór og rúmgóð en þrátt fyrir það er fótarými gott eins og sjá má, en ökumannssætið er stillt fyrir þann sem situr fyrir á myndinni. Mælaborðið er nánast eins og áður og á litaskjá beint fyrir framan ökumann má sjá hvort bíllinn ekur á raforku, bensínorku eða báðum og hvort hann sé að hlaða inn á rafgeyminn. PHEV stendur fyrir Pulgin Hybrid Electric Vehicle sem lauslega má þýða tengiltvíorku rafmagnsbíl, sem er ekki endilega fjálasta heitið. P-takkinn fyrir stöðustillingu sjálfskiptingar er á skrýtnum stað fyrir framan gírstöngina svo að skáskjóta þarf fingri til að komast að honum. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2015 BÍLAR 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.