Víkurfréttir - 08.10.1992, Blaðsíða 10
10
• Þessir piltar höfnuðu í þremur efstu sætunum. F.v. Birgir Már Bragason,
Skúli Skúlason, Herrafyrirsæta Suðurnesja, og Hólmgeir Hólmgeirsson. A
bakvið sést í Pál Óskar kynni kvöldsins. Ljósmyndir: HBB
• Nemendur úr Listförðunarskóla
Línu Rutar sýndu líkamsförðun.
Hér er verið að inála eitt módelið.
• Strákunum var boðið í mat á Hard Rock í Reykjavík. Allir
fengu þeir síðan gefins boli merkta veitingastaðnum.
• Hér er dómnefndin samankomin. Hún var skipuð fólki víða
að. Á bakvið nefndina má sjá stúlknahóp, en kvenfólk var í
miklum meirihluta á Edenborg um síðustu helgi.
• Mestu stuðboltar landsins létu sig ekki
vanta. Hér eru tveir þeirra ásamt góðri „vin-
konu" þess til vinstri.
SVIPMYNDIR
FRÁ ÚRSUTAKVÖLDI
• Hér eru strákarnir allir samankomnir á sviði í jakkafötum, þar sem þeir voru kvnntir
fyrir dómnefnd.
• Þetta atriði hét Jump, þar
sem kynntur var fatnaður frá
Sportbúð Oskars.
• Fagnaðarfundir. Á myndinni má þekkja Birgi Má Bragason, Gunni • Flamenco var heitið á þessu skemmti-
Magnúsdóttur, Fyrirsætu Suðurnesja, og Sigríði (íunnarsdóttur, um- atriði. Hér er það Heiðar Þórhallsson í list-
sjónarmann keppninnar og einn helsta skemmtanastjóra Suðurnesja. rænni stiiðu.
• Hressar dömur úr Sandgerði og Garði
mættu til að skoða strákana...