Víkurfréttir - 08.10.1992, Blaðsíða 12
12
Víkurfréttir
8. október 1992
Fréttir
KIRKJA Sunnudagurinn 11. aktáber 1992:
Foreldra- og
kennarafélag
Holtaskóla:
Aðalfund'
ur og vímu-
efnafundur
framundan
Nú er að hefjast nýtt skólaár
hjá foreldrafélaginu. Vonumst
við til að foreldrar fjölmenni á
þá fundi sem félagið ætlar að
iialda í vetur.
Fyrst ber að nefna aðalfund-
inn, hann verður haldinn í
kvöld, fimmtudaginn 8. okt.
kl. 20.30 í Holtaskóla. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa
verður fulltrúi frá útideild sem
kynnir starfsemina.
Þriðjudaginn 3. nóvember
verður opinn fundur í Holta-
skóla, sem ber yfirskriftina -
Unglingaárin - vímuefni og
uppalendahlutverkið. Fyrirles-
arar eru þeir Einar Gylfi Jóns-
son, sálfræðingur og Arnar
Jensson, fíkniefnalögreglu-
maður.
Álítum við í stjóm félagsins
að fundur sem þessi geti orðið
foreldrum gagnlegur í uppal-
endahlutverkinu.
Stjórnin
Keflavíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. II. Munið
skólabílinn. Bjóðum fötluð börn
sérstaklega velkomin.
Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni:
Vinnan, atvinnuleysi og sjálfsí-
mynd einstaklingsins. Umræður
yfir kaffibolla í Kirkjulundi eftir
messu.
Miövikudagur:
Foreldramorgnar í Kirkjulundi.
Kyrrðarstund og kvöldbænir í
kirkjunni á nriðvikudögum og
fimmtudögum kl. 17.
Sóknarprestur
In nri-Njarð víkurkirkja:
Barnasamvera kl. 10:30. Foreldrar,
ömmur og afar hvött til að mæta.
Mánudngur:
Krakkastarfið í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju kl. 17.
Þriðjudagur:
Unglingastarfið í safnaðarheimil-
inu kl. 20:45.
Fimmtudagur:
Foreldramorgunn í safnaðarheim-
ilinukl. 10:00.
Sjá nánar í frétt
Baldur Rafn Sigurðsson
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Guðsþjónusta kl. 14. Boðið verður
uppá kaffisopa á eftir.
Barnasamvera kl. 11:15 og eru for-
eldrar, ömmur og afar hvött til að
koma með.
Mánudagur:
Kl. 17 er starf fyrir krakka 10-12
ára. Þetta starf er fyrir krakka úr
Innri- og Ytri-Njarðvíkursókn.
Þriðjudagur:
Foreldramorgunn kl. 10. Unglinga-
starfið fer fram í safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 20:45.
Fimmtudagur:
Samvera aldraðra kl. 20.
Sjá nánar frétt annars staðar í blað-
inu.
Baldur Rafn Sigurðsson
Grindavíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11.
Þriðjudagur:
Foreldramorgunn kl. 10-12.
Aftanstund kl. 18.
Starf 14-16 árakl. 20-21.
Fimmtudagur:
Samvera eldri borgara kl. 14-17.
Sóknarprestur
Útskálakirkja:
Laugardagur:
Minningarathöfn kl. 14:00 um Þor-
stein Einarsson og Ásmund Stein
Björnsson sem fórust með rækju-
bátnum Sveini Guðmundssyni GK.
Sunnudagur:
Sunnudagaskóli kl. II.
H jörtur Magni Jóhannsson
Hvalsneskirkja:
Sunnudagaskólinn verður í Grunn-
skólanum í Sandgerði kl. 13:30.
Athugið breyttan tíma.
H jörtur Magni Jóhannsson
Kálfatjarnarkirkja:
Guðsþjónusta í Stóru-Vogaskóla
kl. II, kirkjuskóli barnanna settur.
Ath. breyttan messutíma.
Sóknarprestur
Xj ifairaF-
skreyímgaF
Kistuskreytingar
Kransar og krossar
Opiö alla daga til kl. 21.
Blómabúðin
KÓSÝ
Hafnargölu 0 Sími 14722
Auglýsing-
ar skila sér
betur í vel
lesnu blabi
eins og
VÍKUR-
FRÉTTUM
y IDSKIPT fl- & ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Sirai™ /4777
Viötalstímar bæjarstjóra
eru sem hér segir:
Alla virka daga nema
þriöjudaga
kl 9.00 - 11.00
Viðtalstími forseta
bæjarstjórnar:
kl. 9-11 á þriöjudögum
Bæjarstjórinn í Keflavík
14717
er rétta
númerið!
Sérleyfisbifreiöir
Keflavíkur
Simi 92-15551
FERÐAAÆTLUN
Frá Keflavík:
Dept. Keflavík
06.45 +
09.30 #
12.30
15.45
19.00
Frá Reykjavík:
Dept. Reykjavik
08.15 +
10.45 #
14.30
17.15
20.30
Mikilvæg
símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
67777
Slökkvistööin Keflavík:
12222
Slökkvistööin í Grindavík:
68380
Sjúkrabifreiö Grindavík:
68382 og 67777
Slökkvistöð Sandgeröi:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
14000
Tannpínuvakt: 14000
Neyðarsími:
000
RAFMAGN!
Alhliða rafþjónusta - Nýlagnir
Viögerðir - Útvega teikningar
Dyrasímakerfi
+ Aöeins virka daga.
# Ekki sunnud. og helgidaga
HJORLEIFUR STEFANSSON
Löggiltur rafvirkjameistari
Vesturbraut 8c, 230 Keflavík
sími 15206, hs. 15589
ÞVOTTA'
HÖLLIN
Grófin 17A Sími 14499
Þvoum hlífðardýnur fyrir
vatnsrúm, heilsudýnur,
sængur og kodda,
gólfmottur, tjöld
og allan venjulegan
þvott. Athugiö verð.
Raflaanavinnustofa
Siauröar Inavarssonar
Heiöartúni 2 Garöi S: 27103
SIEMENS
UMBOÐ
Ljós og lampar - Heimilis-
tæki - Hljómtæki -
Myndbönd - Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJA
KRANALEIGA
LYFTARALEIGA
SÍMI .
14675 S1
^ Munið kaffihúsa-
r stemmningu
\ M-hátíðar
á Glóðinni nk.
iJ sunnudagskvöld.
HÁTIÐ (Sjá nánar í frétt)
Á SUOORNESJUM1992
ALLAR
BYGGINGAVÖRUR
Járn & Skip
V/ VIKURBRAUT
Sími15405
HARGREIÐSLUSTOFAN
£L
Q<jcn*
Pantið tíma í
síma 14848
r dropinn
Sími14790
Málning - Gólfteppi
Parket - Flísar