Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 25.11.1993, Blaðsíða 9
VÍKUUFRÉTTIR 25. NOVEMBER 1993 9 SHUSI Hvar er Gleðin? Þennan umrædda sunnudag kom séra Baldureinmitt inn á þetta, hvað við værum vön há- tíðleikanum og alvarlegheitum í kirkjunni og að nú væri tækifæri til að opna fyrir gleðina og klappa með. f fyrstu hlustuðum við bara en svo byrjaði fólk að klappa og einhvem veginn átti það vel við negrataktinn. Rytminn í sálmunum var indæll og ég naut hverrar mín- útu. Einnafallegastþóttimérþegar presturinn fór með bænir til jarð- arinnar og fólksins á meðan kórinn söng undir. Og ykkur að segja hittu þessir tónar mig beint í hjartastað og tárin láku niður kinnamar. Þetta messuform líkar mér mjög vel og tilfinningin var létt í manni þegar komið var út úr kirkju. Hvað um samstarf við félagasamtök? Ég hef trú á því að messu- formið þurfi að breytast til að laða nútímamanninn til sín. Mér finnst reyndar alveg þrælsniðugt það sem séra Cecil Haraldsson, presturinn í Fríkirkjunni er að gera. Það er gaman að vita af eins for- dómalausum manni og honum. Hann opnaði kirkju sína um daginn fyrir Sálarrannsóknarfélagi Islands og leyfði huglækningar í Guðshúsi. Aðsóknin var gífurleg og mér skilst að gestirnir hafi verið einkar ánægðir. Nokkru áður leyfði hann ýmsum félagasam- tökum að efna tii friðarhugleiðslu þar sem beðið var fyrir jörðinni og unarsveitina í Reykjavík. Var hann draumaprinsinn?: Ekki beint, hafði óskaplega mikið fyrir þessu. LJppáhaldsmatur: Steikin hans pabba með öllu tilheyrandi. Uppáhaldsdrykkur: Coke. Draumahúsið: Fallegt raðhús. Hvað er rómantískast í fari hans: Hann hefur gantan af því að koma manni á óvart og hefur þá ntikið fyrir því. Er hann duglegur við heim- ilisstörfin: NEI. þrífur þó katta- kassann. Uppáhaldsilmvatn: Amirage- Givanci. Ferðu oft í kjól og á pinnahæla: Nei, frekar í jakkaföt og sléttbotna skó. Er frekar heimakær. Ertu góður kokkur: Já, já, af- skaplega gaman að gera tilraunir í eldhúsinu. 25. september voru gefin saman í Utskálakirkju af séra Hirti Magna Jóhannssyni brúðhjónin Kristjana Oddný Þor- steinsdóttir og Ingólfur Björgvin Ingólfsson, Sjávargötu 32, Alfta- nesi. Mynd. Nýmynd. ÞAU Heimili: Vallargata 7, Kefla- vík Börn: Valur (kötturinn) og Oliver (hundurinn). Bíll: Nissan Sunny 4x4 '92 Suntarfrí: Benedorm á Spáni. Lesiði Bleikt og blátt (saman eða í sitt hvoru lagil: Hann: Eg hef aldrei lesið það bara skoðað myndirnar!! Hún: Stundum. 4. september voru gefin saman í Kefla- víkurkirkju af séra Olafi Oddi Jónssyni brúðhjónin Kristbjörg Erna Þorvaldsdóttir og Sigurjón Fjeldsed. Vallargötu 7. Keflavík. Mynd. Nýmynd. ábúendum hennar. Þá var líka þéttsetið. Séra Cecil er hugrakkur maður og ég vildi að fleiri prestar myndu feta í hans fótspor öðru hverju. Það hlýtur að vera hægt að blanda saman gömlu og nýju svo vel sé. Hjartans þakkir til ykkar allra Þegar farið er í barnamessu hér í Ketlavík finnur maður líka fyrir ákveðnu frelsi því þar er svo margt skemmtilegt gert og bömin fá að njóta sín. Börnin eru harðir dómarar og erfitt er að fá þau til að fara eitthvað sem er ekki spennandi. Þannig er það alla vega með dóttur mína en hennar uppáhaldsstundir eru í barna- messu, hún vill helst vera þar alla daga, þaðersvogaman. Þausem stjórna þar eiga þakkir skilið fyrir vel heppnaðan Sunnudagaskóla. Mig langar að lokum til að þakka kórunum fyrir frábæran flutning á negrasálmum þennan dag og prestunum fyrir að gefa okkur færi á yndislegri stund. Ég vona að þetta sé aðeins upphafið að einhverju meira og þó það væri ekki nema end- urtekning á því sama þá væri ég hæstánægð. Guð og Gæfan fylgi ykkur. • Módelkeppni Wild í kvöld: Þrjór Suðuri keppa fi Þrjár stúlkur af Suðurnesjum iteppa til úrslita í Modelkeppni Wild sem haldin verður í kvöld á veit- ingastaðnum Ömmu Lú í Reykjavík. Keppnin er í boði útvarpsstöðvarinnar Sólarinnar, tímaritsins 3T og Ömmu Lú. Stúlkurnar þrjár af Suðurnesjum nesjastúlkur f/ úrslita eru Birgitta Vilbergsdóttir, Esther Er- lingsdóttir og Valgerður Valmunds- dóttir. Kynnir á úrslitakvöldinu í kvöld er Dóra Takefusa, en í dóm- nefnd sitja Hemmi Gunn, Linda Pét- ursdóttir, Helgi Björnsson, Ólöf Rún Skúladóttir, Sissa ljósmyndari og Fil- ippía Elísdóttir. A ð ven tuljós frá kr. 2,160,- Mikið úrval jólaljósa Utbúum útiseríur eftir máli Krossar á leiði 'ÉKUR náÉnn - efnismiklar! REYNIR ÓLAFSSON HF. RA rafbúð ■ W ■ RAFVERKSTÆÐI Hafnargotu 52 - 230 Keflavik - Siml 13337 Kt. 470193-3449 - VSK.nr. 3G27S V FRiLITAKEPPlVI föstudaginn 26. nóvember Spennandi úrslitakeppni þar sem keppendur er hreppt hafa 1 . og 2. sætið undanfarin föstudagskvöld keppa til úrslita. Glæsileg verðlaun Skemmtun hefst stundvfslega kl. 21 :00 Sjórnand i: Jörundur Guðmundsson Hljómsveit Rúnars Þórs Leikur fyrir dansi til kl. 03:00, föstudags- og laugardagskvöld á neðri hæð a°Ue - matseð Suóummerij rjómlöguð íqötsúpa Trime Sjjj ú rauðvítissósu ‘Brasiíískurfromage-tindur Tónlistarmennirnir Patrick og Henrico frá Chile skemmta matargestum með suðuramerískri tónlist Dimmalam a BORÐHALD HEFST KL. 19:00 PAIUTIÐ TÍMAIULECA í SÍMA 14601 ^JÍKUR BORÐ EIIUCÖNCU TEKIIU FRÁ FYRIR MATARCESTI ^ , a Samviniuilerilir Lainlsyii : Föstudags- og laugardagskvöld 1 tAÐSTOÐss %arí Oísen jr. • ‘Modcf - Listmumr 'Majnayolu .<7a ■ ■Ajjla'M - Simi 12575 A Efri salur TRÚBADOR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.