Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.06.1994, Síða 5

Víkurfréttir - 15.06.1994, Síða 5
WlOIRFRÉTTIR 15. JUNI 1994 5 Kefíavíkursystur saman á ný - hafa gert það gott í Atlanta í Bandaríkjunum Tvíburasysturnar Halla og Helga Harðardætur hafa vakið athygli í Atlanta í Bandaríkjun- um, en þar starfa þær við hár- greiðslustofu. I blaðinu „- Buchead city life“ birtist viðtal við þær systur og litmynd á for- síðu fimmtudagsútgáfu blaðs- ins. Þar er greint frá því hvernig og hvenær það vildi til að þær fóru til hennar stóru Ameríku. Systurnar eru dætur hjónanna Rósu Helgadóttur og Harðar Guðmundssonar, rakara úr Keflavík. Ameríkudraumur þeirra hófst með því að Helga fór til Atlantaborgar árið I978 og byrjaði að læra hárgreiðslu. Að því loknu hóf hún störf á stofu og þremur árum síðar kom Halla til Atlanta og byrjaði að vinna fyrir sama aðila og Helga, - og ætlaði að leggja fyrir sig tfskuhönnun. Eftir þrjá mánuði snerist henni hugur og leið hennar lá í hárgreisluna þar sem hún sameinaðist systur sinni síðar. Nokkrum árum síðar, eða 1987 var Höllu meinað að dvelja lengur í Bandaríkjunum og þurfti hún því að fara aftur til íslands. Þar starfaði hún hjá föður sínum á hársnyrtistofu hans í Keflavík. Halla gaf þó ekki upp alla von um að komast til systur sinnar út aftur og lukkudísirnar áttu eftir að verða henni hliðhollar. Árið 1991 tók hún þátt í nokkurs konar lotteríi um dvalarleyfi og græna kortið svokallaða, í Bandaríkjunum. Möguleikarnir voru mjög litlir, eða einn á móti níu milljónum en á móti kom að þátttakendur máttu senda inn eins margar umsóknir og þeir vildu. Með hjálp vina og kunningja útfylltu þær systur og vinir þeirra 450 umsóknir. Og viti menn! Heppnin var með Höllu og nafn hennar var dregið út. Það tók síðan eitt ár að fá alla pappíra og dvalarleyftð staðfest. I mars síðastliðnum fór Halla svo aftur til syslur sinnar og urðu að von- um fagnaðarfundir með þeim. Halla hefur hafið störf að nýju á hárgreiðslustofunni og þegar blaðamaður bandaríska blaðsins spurði þær um hvemig „tvíbura- lffið“ gengi svaraði Helga þannig til: „Ég byrja á setn- ingu...og hún lýkur henni, eða; ég byrja að gera eitthvað og Halla veit hvað á að gera næst. Þetta er ntjög notalegt, senni- lega ekki ósvipað hjónabandi". Gledilega jjóAhálíð NÝJAR VÖRUR! Hattar - bdfur - tödkur - belti - vícfar buxur - blúdéur upp t étœrcfir 54 Hafnargata 37 A Sími13311 SKEMMTIKVOLD FYRIR KONUR A ÖLLUM ALDRI MEÐ HEIÐARI JÓNSSYNI rírTk. á Glóbinni. opnar kl. 20. Bobib verbur uppá léttan kvöldverb og Blossom Hill vínsmökkun Tískusýning frd Persónu Snyrtivörukynning frd versluninni Gallery Förbun Húsib opnar fyrir maka og abra kl. 24 -létt tónlist til kl. 03 Borba og mibapantanir í síma 11777. Mibaverb abeins kr. 1.600.- Hentug aðstaéa „Aðstaðan hér á svæðinu reyndist vera mjög hentug til þinghalds af þessu tagi og í raun kjörin til svona fjölmennra funda en á þingið mættu um 360 þingfulltrúar og hefði vel verið hægt að þjónusta tvöfalt fjöl- mennari hóp.“ segir Jón Jó- hannsson forstöðumaður íþróttahússins í Keflavík. Jón sagði engin óyfirstíganleg vandamál hafa komið upp. Stór dansleikur var haldin laugar- dagskvöldið og tókst hann vel upp, á sunnudagsmorgun höfðu margir á orði að ekki sæjust nein merki um dansleikin. Góð veitingaaðstaða er í Fjölbrautar- skóla Suðurnesja og gekk Erni Garðarssyni vel að elda ofan í kratana. Rúmlega 10 mín. tók það hans fólk að bera fram aðal- rétt fyrir 300 matargesti. „Þegar allir leggjast á eitt þá getur út- koman ekki orðið annað en góð“ sagði Jón að lokum. JÚNÍ TILBOD mairung Steinvari 2000EESE3 Kjörvari a'lfrJHil Þekjukjörvari Pallaolía 4 lítrar Verksmiðjuverð 4 lítrar Verksmiðjuverð 4 lítrar Verksmiðjuverð 5 ||trar verksmiðjuverð c J r dropinn Hcifncirgötu 90 1 47 90 Steinakrýl IÍ7=1WWiI1!H Kópal SteintexPMill!71 Þol þakmálning 20 lítrar Verksmiðjuverð 10 lítrar Verksmiðjuverð 20 lítrar Verksmiðjuverð

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.