Víkurfréttir - 15.06.1994, Qupperneq 9
VllfUHFRÉTTIR
15. JÚNI 1994
9
♦ Reykkafari nýkominn út úr lnisinu
eftir að hafa barist við elditin á efstu
Uæð Stigagangsins við Sólvallagötu
40.
♦ Þeir voru tnargir súrefniskiitarnir
sem tæmdust. Hér skipta slökkviliðs-
menn um einn sltkan.
♦ Allur tiltækur búmaður var notaður.
Fengintt var körfubíll og úr körfunni
börðust menn við eldititt við þakskegg-
ið.
Myndirnar eru teknar af Ijósmyndurum
Víkurfrétta, O.K., hbb, SiP og pket.
Jóhann Geirdal, for-
maður húsfélagsins:
Gengið
rösklega
fil verks
Jóhann Geirdal, formaður hús-
félagsins í Stóru blokkinni, sagði
að endurbætur væru hafnar af
miklum krafti og menn gengu
rösklega til verks. Nú er unnið að
því að koma þaki á húsið, raf-
virkjar eru að störfum og inntök-
um í húsið verður breytt. Þegar
lokið verður við þakið verður far-
ið í viðgerð á stigagöngum og
síðan verdur farið að huga að við-
gerðum á íbúðum.
Jóhann sagði að vinnuflokkar
frá bænum undir stjóm Þorsteins
Vals Baldvinssonar hafi staðið
sig með mikilli prýði og Þor-
steinn Valur vilji allt fyrir fólk
gera.
Margir íbúar í húsinu hafa haft
samband við blaðið og koma á
framfæri þökkum til björgunar-
manna. Þeim er hér með komið á
framfæri.
Kristjátt Pálsson, fijrir miðju, blæs af kertunum fjórum, sem standa fyrir
fjögur fyrstu og síðustu ár lians í bæjarstjórn Njarðvíkur. Honum til liliðar
eru Ingólfur Bárðarson, forseti og Stefán fónsson, bæjarritari.
Síðasti fundur
bæjarsijórnar
Njarðvíkur
Bæjarfulltrúar Njarðvíkur
blésu af fjórum kertum á síð-
asta bæjarstjórnarfundinum
sem haldinn var á miðvikudag
í síðustu viku. Þeir blésu í
burtu síðustu fjögur árin í
bæjarstjórn Njarðvíkur.
Fundurinn fór frant í Stapa í
Njarðvík og bar keim af því
aö þetta var síðasti fundur
bæjarstjórnar Njarðvíkur,
l'ulltrúar báru fram kveöjur
en sem kunnugt er gekk sam-
eining bæjarfélaganna í gildi
sl. laugardag.
Meðfylgjandi ntyndir voru
teknar á bæjarstjórnarfundin-
um.
Ragnar Halldórsson, Þorbjörg Garðarsdóttir blása með tilþrifum. Steindór
Sigurðsson hugsar sig um tvisvar áður en hann lætur til skarar skriða.
Mikið starf björgunarsveilanna
Félagar í Björgunarsveitinni
Suðurnes og í björgunarsveit-
inni Sigurvon unnu mikið og
gott starf í tengslum við brun-
ann í Stóru blokkinni sl.
fimmtudag. Björgunarsveitar-
fólkið lokaði öllum leiðum að
brunastað fyrir óviðkomandi
umferð og annaðist umferðar-
stjórnun. Göturnar fylltust
nefnilega af fólki þegar það
varð vart við brunann.
Einnig tók björgunarsveitar-
fólkið til hendinni þegar hreins-
að var til í rústunum eftir brun-
ann.
Söfnunarátak
Rauða Krossdeild á Suður-
nesjum og Brosið efna til söfn-
unarátaks á morgun, fimmtudag
vegna brunans í Stóru blokk-
inni. Þar geta hlustendur keypt
út lög og þannig stutt við bakið
á þeim sem misstu eigur st'nar í
brunanum.
Sjúkrahús Suðurnesja:
Færrí fæðingar
Aðalfundur Sjúkrahúss og
Heilsugæslustöðvar Suðurnesja
fyrir árið 1993 var haldinn þann
6. maí síðastliðinn á Flughóteli.
Rekstur S.H.S. gekk vel fjár-
hagslega og var hagnaður af
rekstri en ársreikningur H.S.S.
sýndi tap að þessu sinni. A árinu
fæddust 139 stúlkur og 142
drengir en það er fækkun um
7,6% miðað við árið á undan.
135 konur sóttu Foreldranám-
skeið, helmingi fleiri en árið á
undan. Mæting í árlega krabba-
meinsskoðun á vegum Krabba-
meinsfélags Islands hefur verið í
lakara lagi hér á Suðurnesjum
miðað við aðra landshluta og
árið 1993 var h'klega engin und-
antekning en mætingin var 50%
lakari en 1992.
Góðir Suðurnesjamenn!
Gleðilega þjóðhátíð.
Sendum Suðurnesja-
mönnum og lands-
mönnum öllum inni-
legar hamingjuóskir á
þjóðhátíðardaginn
Keflavíkurverktakar
SUÐURNESJA-
MENN!
Til hamingju með 50
ára lýðveldisafmælið.
#5Pf\R!5JÓDURIMM
- Jér UVK rútuz
ÍBK LEIKJASKÓLI ®
veröur haldinn eins og undanfarin ár og hefst
mánudaginn 20. júní nk.
Fótbolti - Körfubolti - Handbolti - Frjálsar íþróttir - Fimleikar -
Sund - Pútt og leikir - úti og inni.
Farið í heimsóknir, ferðalög, skoðunarferðir o. fl.
Kennt verður mánud. - fimmtud. kl. 9:30-12:00 og 13:00-15:30.
Frjáls mæting föstudaga kl. 10:00-13:00.
Innritun hefst fimmtudaginn 16. júní í íþróttarvallarhúsinu við
Hringbraut kl. 13:00.
Leikjaskóli ÍBK