Víkurfréttir - 15.06.1994, Síða 11
VÍffURFRÉTTIR
15. JUNI 1994
11
Sameining íþrótiafélag-
anna í Keflavik
Oskum öllum Suíurnesjamönnum
gleðilegrar þjoðhatíðar.
Keflavík 12..júní 1994
Agætu Keflvíkingar og aðrir
Suðurnesjabúar. Astæðan fyrir
því að ég skrifa þessar iínur er
fundarboð íþróttafélaganna í
Keflavík þann 21. júní
þar sem boðað er að
öll aðildarfélög
þróttabandalags
Keflavíkur nema í-
þróttadeild hesta-
m a n n a f é 1 a g s i n s
Mána, leiti eftir um-
boði félagsmanna
sinna til að sameinast
í eitt stórt og sterkt
íþróttafélag.
Nú spyrja eflaust margir. til
livers að sameina þessi félög,
okkur gengur vel. Körfuboltalið
Keflavíkur með toppárangur
undanfarin ár í meistara og
yngri flokkum. Knattspyrnuliðið
í mikilli uppsveiflu, komið í
Evrópukeppni og einnig með
öflugt og gott unglingastarf.
Fimleikafélagið er að ná upp
öflugu fimleikafólki sem er far-
ið að láta að sér kveða í keppni
við þá bestu á landinu.
Sundfélagið með öfluga starf-
semi og keppendur sem hafa
staðið sig frábærlega í keppni
hér heima og erlendis.
Skotfélagið hefur verið að
ellast og er að verða eitt af bestu
liðum landsins.
En hver er þá á-
vinningurinn af
þessari samein-
i ingu?
I Ég tel að
I með því að
J sameina allt
f þetta frábæra í-
' þróttafólk í eitt
sterkt deildar-
skipt félag muni
árangurinn jafnvel
verða enn betri. Með sam-
einingu mun félagsandinn efl-
ast, samstaðan aukast, allt
skipulag og félagsstarf verða
markvissara. Einnig ntun hið
nýja félag verða betur í stakk
búið til að koma upp viðunandi
félagaaðstöðu, verða sterkara út
á við, bæði gagnvart íþróttafor-
ystunni í landinu og einnig í
samskiptum við hið nýja sveit-
arfélag okkar. Tryggt hefur ver-
ið að allur keppnisréttur sem fé-
lögin og IBK hafa haft færist
ÞJOÐHA TIÐARTILBOÐ
í Garði á 17. júní
- Glæsilegt kaffihlaðborð kl. 14-17.
- Þjóðlegur kvöldverður á aðeins kr. 1000,-
Verið velkomin
Opið alla virka daga
kl. 09 - 23:30,
laugardaga
kl. 11:30-23:30
og sunnudaga
kl. 14-23:30.
^ jb ~tofan
r/lsiNN
HEIDARTUNI 4 - GARÐI - SIMI 27975
0g FBISTU,''o4lr
ODYRU§TU
SUMARBLOMIN!
STYKKIÐ Á AÐEINS
KR. 40,-
KAFFISALA
Opið alla daga frá kl. 10-22
ATHUGIÐ!
Leigjuni út nicu'karkibája jyrír
tiölu á ýnuuun varningi.
„o f
FITJUM - NJARÐVÍK
Simi 16111
sjálfkrafa á hið sameinaða félag.
Iþróttabandalag Keflavíkur get-
ur ekki starfað áfram í óbreyttri
mynd, þar sem í íþróttalögum
stendur að ekki geti verið starf-
andi tleiri en eitt íþróttabanda-
lag innan sama sveitarfélags.
Það er því um tvennt að ræða,
annars vegar að stofna nýtt í-
þróttabandalag með öðrum í-
þróttafélögum í hinu nýja sveit-
arfélagi (í líkingu við íþrótta-
bandalag Reykjavíkur) eða
ganga í Iþróttabandalag Suður-
nesja (sem væri þá meira líkt
Ungmennasambandi Kjalarnes-
þings UMSK).
Það er því margt framundan í
íþróttamálum okkar Keflvík-
inga. Sýnum nú að við getum
staðið og myndað eitt stærsta og
sterkasta íþróttafélag á landinu.
Látum ekki gamlar væringar
hafa áhrif á framtíð okkar frá-
bæra íþróttafólks. Búum þeim
sterkan bakhjarl og veitum
stjórnum félaganna umboð til
sameiningar.
ÁFRAM KEFLAVÍK
Kári Gunnlaugsson
formaður KFK
Sluppu
með
skrámur
Tveir menn á bifhjóli
sluppu með skrámur eftir að
hafa fallið í götuna af fáki sín-
um á Hafnargötu í Keflavík.
framan við Strikið. Hjólið
slapp nokkuð vel frá slysinu.
OPIO ALLA HEL6INA!
Sími 14067
0PIÐA17.JUNI
SWfRA KL. 10-22UP
Fataloftið lokað
SUMARTILB0Ð! 15% AFSLÁTTUR
UPPI NIÐRI
Vikuna 13.-19. júní bolir og blússur mjólk
Vikuna 20.-26. júní pils og blússur leikföng
Kökutilboð -A ARSOL
->//-, U-.rrsl ’ Æ Heiðartúni 2c - Garði
dlld Odgd. Sími 27935
SKILABQÐ
til tékkareikningseigenda hjá Sparisjóðnum
Frá og með 9. júní var byrjað að taka sérstakt gjald af færslu -
tékka, útborgunarmiða og skuldfærslubeiðna af tékkareikningi.
Gjaldið er 19 kr. fyrir hverja færslu.
Samanlögð fjárhæð þessara gjalda á tilteknu tímabili verður til-
greind og sundurliðuð á póstsendu íékkareikningsyfirliti og
skuldfærð tíu dögum eftir dagsetningu yfirlits.
n Gj ald fyrir hverja færslu með debetkorti er 9 kr.
•i Árgjald af debetkorti verður 250 kr. frá og með 1. júlí.
n Þeir sem fá debetkort fyrir 1. júlí greiða ekki árgjald
fyrsta árið.
n Ekkert gjald verður tekið af færslum í hraðbönkum
eða fyrir upplýsingar í þjónustusíma.
|^5PRRI5JÓDURIMM
- ú&i Urtt úZttct