Víkurfréttir - 15.06.1994, Qupperneq 12
12
% Góðir Suður-
1 neujanienn!
f] Gleðilega þjóðhdtíð.
Troðfull búð 1 af nýjum vörum 1
POSCIDON Sími12973
15. JUNI 1994
VlKURFRÉTTIR
HAÞRYSTIÞVOTTUR
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Föst verðtilboð - Upplúsingar í síma
13986 eftir kl. 19 og 985-40103
hROSKAHJÁLP Á SUÐURNESJUM
AT
Dósasel
er opið sem hér segir:
Gjafadeild kl. 09-18.
Véladeild kl. 13-18.
Sækjum gjafaumbúðir
heim, þér að
kostnaðarlausu
Símar 14741 og
985-30042
Þökkum veittan stuðning
Mikilvæg símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
67777
Slökkvistöðin Keflavík:
12222
Slökkvistöðin Grindavík:
68380
Sjúkrabifreið Grindavík:
67777
Slökkvistöð Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
20500
Tannpínuvakt:
20500
Neyðarsími:
0112
Bílar í allar
hópferðir
Víkingaferðir
Sími 985-23151
r dropinn
Hafnargötu 90 - Sími 14790
GRASTEPPI, 3 breiddir
kr. 895.- pr. ferm.
i
me
bauk hjá
Olís
Olís hefur boðið Þroskahjálp á
Suðurnesjum að setja upp safn-
bauk á bensínstöð þeirra Olís-
manna við Básinn í Keflavík. Þar
geta viðskiptavinir og þeir sem
styrkja vilja Þroskahjálp sett pen-
ing í baukinn og þar með haft
áhrif á uppbyggingu Þroska-
hjálpar á Suðurnesjum.
Til leigu
Hús í Keflavík
Húsið leigist með upp-
vöskunarvél og ísskáp. Fallegur
garður og heitur pottur. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Húsið er laust strax. Uppl. eru
veittar í síma 14646.
Til sölu
Stúr Sinio
keixa blágrá, mjög vel meðfarin.
Verð kr. 15.000.- kerrupoki fylg-
ir. Uppl. í síma 13690.
LEGSTEINAGERÐ
R.HAUKSSONAR
Bakkastíg 16b Njarðvík
Sími12801,
Heimasími 11708
Er opin sem hér segir:
Mánud.-föstudaga
frákl. 17-19
og laugardaga
frákl. 10-14.
TEK AÐ MÉR ALLA AL-
MENNA FLÍSASÖGUN
Bókasafn Keflavíkur
Hafnargötu 57,
s: 15155
Opið: mánd.-föstd. 10-20
laugard. 10-16.
Erfidrykkjur
í fallegu
umhuerfi
FLUG
HÓTEL
SÍMI15222
sma
auglýsingar
Til leigu
Herbergi
við Heiðarholt í Keflavík. Að-
gangur að baði. Vinsamlega leggið
inn nafn og símanúmer á skrifstofu
Víkurfrétta merkt "herbergi".
Lítið einbýlishús
í Sandgerði. Laust strax. Uppl. í
síma 37705.
3ja hcrbergja
íbúð frá og með 1. júlí. Aðeins re-
glusamtfólkkemurtilgreina. Uppl.
í síma 12557 eftir kl. 19.
Til sölu
Singer saumavél
og hvítt unglingaskrifborð m/ á-
föstum hillum. Uppl. í síma 46574.
Skoda Favorite
GLXI '93. Sumar og vetrar dekk á
felgum. Volvo 244 GL '82. Sumar
og vetrardekk á felgum. Uppl. í
síma 15068.
Ymislegt
Kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 14529.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftir-
töldum eignum verður háð á
þeim sjállum sent hér segir:
Brekkustígur 10, Sandgerði,
þingl. eig. Ragnar Þór Bene-
diktsson og Ósk Helga Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins, Jón
Sigurður Halldórsson, Líf-
eyrissjóður sjómanna og Spari-
sjóðurinn í Keflavík, 22. júnf
1994 kl. 10:45.
Brekkustígur 45, fiskimjöls-
verksmiðja, Njarðvík, þingl. eig.
Fiskiðjan hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimla Suðurnesja, 22. júní
1994 ki. 10:15.
Heiðarhraun 15, Grindavík,
þingl. eig. Hrafn Vésteinn
Kalman og Torfey Hafliðadóttir,
gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Líf-
eyrissjóður sjómanna, 22. júní
1994 kl. 11:30.
Heiðarhvammur 7c, 0201, Kefla-
vík, þingl. eig. Magnea Hauks-
dóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 22. júní 1994
kl. 09:45.
Mávabraut 9E, 3 hæð, Keflavík,
þingl. eig. Jóhannes Ingiþórsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Húsasmiðjan hf, María
Jóhannsdóttir, Sparisjóðurinn í
Keflavík og Vátryggingafélag ís-
lands, 22. júní 1994 kl. 10:00T
Svslumuðurinn í Keflavík
14. júní 1994.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs verður haldið
miðvikudaginn 22 júní 1994 kl.
13:15, í dómsal embættisins að
Vatnsnesvegi 33, Keflavík, á
Stefaníu RE-109 (áður Guðrún
Hildur) skipaskránúmer 1392,
þingl. eig. Fljótt og Rétt hf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Kirhja
Þjáðhátíðardgana
Keflavíkurkirkja
17. júní - 50 ára
lýðveldishátíð:
Samhringing kirkjuklukkna
landsins kl. 08:25-08:30.
Helgistund í skrúðgarðinum
kl. 09:05, sem feilur inn í
þjóðhátíðardagskrána.
Prestur: Ólafur Oddur Jóns-
son, Kór Keflavíkurkirkju og
Troháttankirkju í Svíþjóð
syngja.
Laugardagur 18. júní:
Arnað heilla:
Kl. 14. Brúðkaup Sólveigar
Þorsteinsdóttur og Ingvars
Askels Guðmundssonar
Heiðarbóli 6E, Keflavík.
Kl. 17. Brúðkaup Brynju
Hjörleifsdóttur og Dagbjarts
Willardssonar Heiðarholti
10H, Keflavík.
Sóknarprestar
Innri-Njarðvíkurkirkja
Föstudagurinn 17. júní:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 09:30.
Sóknarprestur
Kálfatjarnarkirkja
Sunnudagur 19. júní:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
séra Bragi Friðriksson, org-
anisti Frank Herlufsen.
Sóknarnefnd
Hvítasunnukirkjan
/Vegurinn:
Samkoma sunnudag kl. 11.
Allir velkomnir.
Safnaðarheiniili aðventista
Blikabraut 2:
Laugardagur kl. 10:15.
Guðsþjónusta -
Biblíurannsóknir.