Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.06.1994, Page 13

Víkurfréttir - 15.06.1994, Page 13
WKUÆFRÉTTIR 15. JÚNÍ 1994 13 IBUÐIR í GARÐI Húsnæðisnefnd Gerðahrepps auglýsirtil umsóknarfé- lagslegar íbúðir. Nánari upplýsingar á skrifstofu Gerðahrepps. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1994. Jafnframt óskar Hús- næðisnefnd eftir að kaupa íbúðir, sem uppfylla skilyrði um félagslegar íbúðir. Sveitarstjóri (Dskum Suc>- urnesjamönnum oa landsmönnum öllum fil namingju med 50 ána lýáveldisafmeeliá. Hitaveita Suðurnesia borgarar Útivistardagur ykkar verður haldinn fimmtudaginn 23. júní n.k. Dagskrá verður í gangi allan daginn. Mæting verður við fé- lagsmiðstöðina Hvamm á Suð- urgötu 15. kl. 10:00. Annar hóp- urinn gengur um nágrennið undir leiðsögn Lórýar Erlingsdóttur á meðan hinn gengur að Sund- miðstöðinni og æfir þar vatns- leikfimi (hafið sundfötin með). Kl. 13:15 sameinast allir í Ketla- víkurkirkju. Þar verður helgi- stund og því næst dagurinn kynntur. Gengið verður í Skrúð- garð, farið í útileiki sem henta eldri borgurum, t.d. létt leikftmi, boltaleikir, pútt, ganga og söngur. Kaffi verður á könnunni og með- læti að Suðurgötu 12 í kjallara (klæðið ykkur eftir veðri). Dagskránni lýkur með skemmtikvöldi kl. 20:30 í Þot- unni. Vesturbraut 17, en þar verða skemmtiatriði og dans fram eftir kvöldi. Eg vona að ég fái að sjá ykkur sent flest. Bestu kveðjur Elsa Kjartansdóttir f'urstöðumaður f'élags- og tónistundastarfs aldraðra Kæru eldri Maríu vantar mann í búið! Hann verður að vera: -Fallegur eins og Mel Gibson. -Sterklega byggður eins og Magn- ús Scheving. -Hár og spengilegur eins og Michael Jordan. -Blíður og góður eins og Oli Sæm (næringafræðingur). -Góður á milli lakanna eins og Baltasar Kormákur. -Frægur eins og Harrison Ford. -Góður við heimilisstörfin eins og Siggi Hall. -Góður fyrir egóið eins og Heiðar Jóns. -Ríkur eins og prinsinn af Wales. -Gáfaður eins og Einstein. -Hreinn sveinn eins og Páll Óskar. Og þið eruð hissa á því að hún sé ennþá á lausul! Strákar nú er tækifærið! Innritun og stöðupróf annað kvöld í lúgu B á Aðalstöðinni. Aldur engin fyrirstaða. Félag áliyggjul'ullra kvenna P.S. Til hamingju með 30 árin - B.B. Erlingur til SR-mjöls Keflvíkingurinn Erlingur Arnarson hóf nýlega störf sem gæðastjórnandi hjá SR- MJÖLi hf. Hann starfar að þróun og stefnumótun í gæðamálum en einnig hefur hann tekið að sér ritstjórn fréttabréfs sem gefið er út af fyrirtækinu. Hann hefur mjög tjöl- breytta starfsreynslu í sjáv- arútvegi og úlskrifaðist í lyrsta hópi sjávarútvegs- fræðinga frá Háskólanum á Akureyri í janúar s.l. Erlingur hefur aðsetur á Siglufirði. Ingólfur þakk- ar studning Ég, undir- ritaður fráfar- andi forseti bæjarstjórnar Njarðvíkur, vil við lok kjörtímabils- ins láta færatil bókunar þakklæti mitt til allra íbúa Njarðvíkur fyrir einlægan stuðning á kjörtímabilinu. Ég vil einnig þakka starfsmönnum bæjarskrifstofu, áhaldahúss, leikskólanna Gimlis og Holts, Grunnskóla Njarðvíkur, Tón- listaskóla Njarvíkur, Iþrótta- miðstöðvar og öðrum starfs- mönnum bæjarins. Ég vil einnig þakka af ein- lægni bæjarstjórninni fyrir málefnalega umræðu, þol- inmæði og vináttu í minn garð á kjörtímabilinu, en samvinna þessarar bæjarstjórnar hefur að mínu mati verið einstök. Síðast en ekki síst vil ég þakka þeim tveim starfsmönnum bæj- arsjórnarinnar sem hvað mest snúast í kringum okkur, þeim Stefáni Jónssyni bæjarritara og bæjarstjóranum Kristjáni Páls- syni. Leiðsögn þessara manna hefur að mínu mati styrkt mjög bæjarsljórnina. Ég vil einnig við lok Njarð- víkur sem sérstaks sveitarfélags þakka öllum þeim fjölmörgu sem komið hafa nálægt upp- byggingu þess. Þar hefur verið vel að verki staðið og er Njarð- víkurbær að mínum dómi eitt myndarlegasta bæjarfélag landsins og sómi að þeirri miklu breytingu sem hér hefur orðið. Við megum vera stoltir af þessum bæ inn í nýtt sveit- arfélag sem ég vona að muni vaxa og dafna í framtíðinni. Um leið og ég kveð ykkur öll með þakklæti í huga vil ég óska ykkur og íbúum í hinu nýja sveitarfélagi blessunar á komandi tímum. Ingólfur Bárðarson PERS0NA Hólmgarði 2 - Sími 15099 - Joegay' [dú kawpir jö\ NYTT Herranœrfot Calvin Klein \y sending ©u) kvenfatnaði af Dxe

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.