Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.12.1995, Síða 20

Víkurfréttir - 07.12.1995, Síða 20
á HÚ Kcllvísku rokkararnir í Deep Jimi and the Zep Creams eru komnir á fuilt á nýjan leik. Nú nýverið gáfu þeir út nýjan geisladisk sem þeir kalla Sey- bie Sunsick Rock 'n' roll Circus. Diskurinn inniheldur 12 lög sem öll eru eftir þá fé- laga. Margir héldu hljómsveit- ina hætta störfum. en svo er nú aldeilis ekki, ef marka má þessa afurð. Strákarnir tóku sig til og bjuggu til hulstrin utan um geisladiskana sjálfir, skáru út gömul plötuhuistur, spreyj- uðu þau og máluðu. Að sögn fróðra manna er diskurinn góði hin eina rétta jólagjöf fyrir rokkarana í ár! Þeir félagarnir í Deep Jimi héldu útgáfutónleika á Strikinu fyrir skemmstu við góðar und- irtektir og hyggja á tónleika- hald víðar á næstunni. ♦ Þessi unga dama tók lctt spor á Stapadansgólfinu á cins árs afmæli Galsabræðra. á 43 tillögum sem bárust í samkeppni um kynningar- og mötuneytishús í orkuveri Hitaveitu Suðurnesja við Svartsengi verður laugardaginn 9. des. og sunnudaginn 10. des. í húsi Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36 í Njarðvík. Opið verður kl. 13 til 17. Gengið er inn frá Bakkastíg. Heitt veður á könnunni fyrir gesti og gos fyrir börnin. HITAVEITA SUÐURNESJA VllfUPFRÉTTIR ♦ Ung tslensk blóniarós 4 Tölvulieiinar Stnintoff vöktu fækkaði fötum fyrir Stapagesti atlnjgli og margir próuðu... sl. föstudag. Ahorfendur nutu útsýnisins.... ♦ Þrautgóðir á „raunasttmd", eða þattnig. F.v. Gunni bílasprautari, Oli vidcokóngur og Gtsli slökkvari. VF-inyndir/hbb. Afmæli María G. Jónsdóttir verðttr 70 ára föstudagiiin 8. des- ember. Hún tekur á móti gestum á afntxlisdaginn á Vtkinni kl. 17-21. Innilega til hamingju með afntælið! Böm, barnabörn og langömmuböm. Ómar Ellertsson á 29 ára afmæli föstudaginn 8. des. Til hamingju mcð dagittn! Santbtikka aðdáendur. Elsku Hanna beib! Til hamingju nteð 20 árin. Vinkonur og vinnufélagar. Söngklúbburinn heldur áfram Við vorum 13 manns sem hittumst fyrir tveimur vikum síðan og það var gaman. Við sungum og spjölluðum saman og ákváðum að hittast aftur og bjóða fleirum að slást í hópinn. Það eru engar kröfur um söng- kunnáttu. Ef þig langar að syngja og læra lög og texta ertu velkomin(n) í klúbbinn. Aðal- atriðið er að syngja með, auka- atriði að syngja vel. Við hittumst næst kl. 20.30 föstudaginn 8. des. í tjaldmið- stöðinni Stekk við Samkaup. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Takið gjarnan með söngtexta og hljóðfæri þeir sem vilja. Ragnheiður Elísabet Jóns- dóttir og Þorvaldur Örn Árna- son, s. 421-3941. Jólaball foreldrafélags Garðasels Jólaball foreldarfélags Garðasels verður haldið sunnudaginn 10. des. í Stapa kl. 14-16. Jólasveinar kíkja inn og Tónlistarskólinn í Keflavík sér um tónlistina. Kaffi, safi og kökur verða í boði. Miðaverð er kr. 500, fyrir börn og 200 fyrir fullorðna. Allir vel- komnir.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.