Víkurfréttir - 07.12.1995, Page 21
VllfUPFRÉTTIR
7. DESEMBER 1995
19
Útkall íslenska neyðarlínan ekki aðeins á
metsölulistum hér:
Varnarliðsmenn
áhugasamir um bókina
Varnarliðsmenn á Keflavík-
urflu”velli sýndu bókinni „Út-
kall Islenska neyðarlínan", eftir
Ottar Sveinsson mikinn áhuga
um síðustu helgi en höfundur
var þá að árita bók sína í
verslun varnarliðsins Navy
Exchange. Þrátt fyrir að bókin
sé á íslensku keyptu margir
bókina, sumir nokkur eintök
hver, en tveir kaflar hennar
fjalla einmitt um björgunara-
frek varnarliðsmanna, björgun
skipbrotsmanna af Goðanum
og Rescue 91 1 kaflinn um
hjónin á Snæfellsjökli.
Bók Ottars hefur farið upp
alla metsölulista hér á landi og
mun höfundur verða í Hag-
kaupi í Njarðvík kl. 13-14.30 á
laugardag til að árita bók sína.
Víkurfréttir munu birta brot úr
bókinni í næstu viku.
Ottar sagði í samtali við Vík-
urfréttir að 91 1 þátturinn frá
Islandi verði sýndur í Banda-
ríkjunum og síðan um allan
heim á næstunni. Hann sagðist
væntanlega fá „prufueintak" frá
Hollywood fyrir jólin.
' m L j
nl
1 Iftl [ . * Wm * 1 w.
♦ „Sjíidn Imra, það cr mynd af manninum mínum í bókinni. Hann
hjdlpaði Rescuc 911 við kvikmyndatökumar d Langjökli í sumar",
sagði Michcllc, ciginkona Robcrts Bartee, þyrluflugmanns lijd
vamnrliðinu. Michelle keypti þrjdr bækur þegar Ottar Sveinsson,
blnðamaður var að dritn bók sínn „Utkall - Islenskn neyðarlínn, d
Keflavíkurflugvelli um síðustu liclgi. Þrdtt fyrir að bókin sé ætluð
íslenskum lesendum var nhugi vamarliðsmnnna mikill og sjón-
varpið d vellinum birti viðtnl við höfundinn.
Tónlistarskólinn Sandgerói
Jólatónleikar Tónlistarskólans
verða laugardaginn 9. desember
kl. 15:00 í Grunnskólanum.
Kaffisala • Allir velkomnir.
Skólastjóri
Hljómsveitin
i:i\ MEÐ ÖLLEM
skenimtir laugardagskvöldið
9. desember. lil kl. 03.
KONUKVOLD
MEÐ HEIÐARIJÓNSSYNI
með aðventu- og jólaívafi veður
laugardagskvöldið 16. desember nk.
Miðaverð í skemmtun og tveggja rétta
kvöldverð aðeins kr. 1800.
Miðapantanir í síma 423 7978 eftir kl. 17.
ttlllllísy
* 1 ‘ta-rig
'O?
VEITINGASTAÐUR
RESTAURANT
Opið föstudags-,
laugardags- og
sunnudagskvöld.
Strundipitu - Sainlyerði
Símttr 42.3-71177 og 423-7978
LEIGJUM ÚT SAL UIMDIR VEISLUR
OG ARSHATKJIR. UPPLYSINGAR í SÍIVIA 423 7978
Kveikt á
jolatnenu í Garði
Kveikt verður á jólatré
Gerðahrepps nk. sunnudag
10. des. kl. 18.
Tréð stendur á horni
Gerðavegar og Garðbrautar.
Jón Hjálmarsson, hrepps-
nefndarntaður mun flytja
ávarp, barnakór syngur jóla-
lög og jólasveinar koma í
heimsókn. Afmælisbarn
dagsins mun tendra Ijósin á
trénu og að því loknu verður
flugeldasýning.
Byggða-
safnið
opið
næstu
sunnudaga
Byggðasafnið á Garðskaga
verður haft opið tvo næstu
sunnudaga vegna fjölda áskor-
ana. Verður safnið opið kl. 13-
16. Fjölmargir komu og skoð-
uðu safnið þegar það var opn-
að um þarsíðustu helgi. Mis-
sagt var í síðasta blaði að um
formlega opnun væri að ræða.
Þá skal áréttað að byggða-
safnsnefndina skipa þeir As-
geir Hjáltnarsson, Jóhann Þor-
steinsson og Magnús Gíslason.
... seríur, gluggaljós og aðventuljós á
jólamarkaðnum okkaf að Hafnargötu 32
(í bílabúðínní).
NYTT GREIÐSLUKORTATIMABIL
HEFST í DAG
Hafnargötu 32 - símí 421 1730