Víkurfréttir - 07.12.1995, Page 23
VflflJHFRBTTIR
7. DESEMBER 1995
21
♦ Hciðnr Rcynisson mjr eigandi Þristsiits.
Nýp eigandi að Þristinum
Nýr eigandi hefur tekið
við veitingastofunni
Þristinum í Njarðvík. Hann
heitir Heiðar Reynisson og
tók hann við stjórn á þessum
gamalkunna veitingastað 11.
nóv. sl.
„Ég vil halda uppi merki
gamla góða Þristsins með góð-
um og ódýrum heimilismat í
hádeginu, grillmatseðli allan
daginn en ætla svo að vera með
huggulegheit á kvöldin þar sem
viðskiptavinir geta valið af „A
la Carte" matseðli", sagði
Heiðar og bætti því við að ein-
nig yrði boðið upp á matar-
bakkaþjónustu. Kokkur á Þrist-
inum er Ragnar Ómarsson en
hann nam iðn sína á Glóðinni.
Það er opið fyrir matsölu á
Þristinum alla daga til kl. 22 og
kaffihúsastemning er síðan til
kl. 23.30 en staðurinn er með
vínveitingaleyfí.
Axel opnan
KÍIMA-STAÐ
Axel Jónsson veitingamað-
ur í Matarlyst hefur
opnað kínverskan matsölu-
stað í húsnæði Staðarins að
Hafnargötu 30 í Keflavík.
„Ég verð með þennan
KINA-veitingastað í desember
og ætla að hafa opið fimmtu-
daga til sunnudaga út mánuð-
inn", sagði Axel.
Fjöldi rétta er á matseðlinum
sem bæði er hægt að borða í
huggulegu „kínversku" um-
hverfi á Staðnum eða fá senda
heim.
OLL BESTU i
merkin í golfinu
ÚTSALA 1.-14. DESEMBER
WOLSLEY PEYSUR ST. 38-40
VERÐ AÐUR KR. 5650.- NÚNA KR. 3500.-
BOLIR (EKKIBARAGOLF)
VERÐ ÁÐUR KR. 2700.- NÚNA KR. 1500.-
ETONIC SKÓR (WATERPROOF)
VERÐ AÐUR KR. 7900.- NÚNA KR. 3990.-
OG MARGT FLEIRA...
OPIÐ MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA
KL. 15:00 TIL 18:00
GOLFKLÚBBUR SUÐURNESJA SÍMI421 4100
ÍOO gerðir
af gullhúðuðum herra
og dömulirlngum
frá kr. 1.990,- til 2.990,-
Einnig fallegar
gjafaöskjur á frábæru verði.
0PIÐ ALLAN DAGINN
TIL JÓLA
- LÍKA í HÁDEGINU •
Gattery
llafnai-gwlu 25 - Koflavík - Síiui 421 1442
HAFNARGOTU 23
S: 421 4922
fatnaðurinn er
hágæða skíða- og
útivistarfatnaður sem
nú þegar hefur sannað
sig her á landi fyrir
frábæra hönnun, útlit
og gæði...