Víkurfréttir - 07.12.1995, Blaðsíða 26
Aldargömul ankeri
á land í Keflavík
Kafarar í Keflavík fundu
nýlega þrjú ankeri á hafsbotni
utan við svokölluð Duushús í
Keflavík skammt frá smábáta-
höfninni. Fyrsta ankerinu náðu
þeir á land í sfðustu viku en sl.
sunnudag náðu þeir öðru og var
það sýnu verr útlítandi.
Tvö ankeranna sem nú eru
komin á land voru keðjuð
saman og er talið að þau hafi
legið í sjó í um það bil eina öld.
Miðað við stærð ankeranna og
gerð er helst talið að þau hafi
verið bólfæri gamalla skúta
sem lágu í Keflavíkinni um og
eftir síðustu aldamót. Verður
reynt að aldursgreina ankerin
og í framhaldi af því ákveðið
hvar þau verða geymd. Hefur
nú þegar eitt ankeranna verið
sett við minnismerkið sem sett
var upp við hringtorgið í Gróf-
inni. Þessi ankerafundur
keflvísku kafaranna er ekki sá
eini því fyrir stuttu fundu þeir
ævagamalt ankeri í Garðsjó og
verður því koniið fyrir í
byggðasafninu í Garði sem
opnaði nýlega. Einnig fengu
skipverjar á snurvoðabátnum
Andra hva/skutu/ f nótina f
Faxaflóa og fer hann einnig á
byggðasafnið í Garði.
♦ Kafnrnmir mcð seinna ankcrið sem þcirnáðu á land.
Jólaösin að hefjast
Það má báast við auknum umferðarþunga á aðalgötum bxjarins nxstu daga og vikur þcgar styttist til
jóla. Nýtt kortatímabil licfst í flestum verslunum í dag og má í framlialdi af því búast við auknum
þunga í jólaversluninni. Frá og mcð deginum í dag verður opið alla daga í verslunum til jóla. Um helg-
ina verður opið á laugardag til kl. 18 og á sunnudag frá kl. 13 til 17 í verslunum og til 18 í stórmörkuð-
um á Suðumesjum.
Ný og sóluð
vetrardekk
LBj—
MLAKRIHGLAN
HJÓLBARDAVERKST/B)I
- ekið inn Irá Bergvegi
Pantið tíraa í síraa 4214650
12" PIZZA
m/tireimir áteggsteguniluin
kP.650.-
yuuGtf
Hafnargötu 62
Keflavík
421 4777
GJAFAVARA
INNRÖMMUN
LUKTIR OG
KERTIÁ
LEIÐI
INNRÖMMUN
SUÐURNESJA
Iðavöllum 9a Keflavfk
sfmi 42 I 3598
k Leiqubílar Á
f Sendiblíar \
► Fljót og góó A
þjónusta allan ^
L sólarhringinn A
►í BH5 \U
Opið 1 dæ ' ’iku
Opið virka dag;
Opið í li
Opið á sraraud
Málningar- o
Suðurnesj;
Samvinnuíerðir
Landsýn
mmm
aíla virka daga
('421-3400
AÐVENTA A
CAFÉ FLUG
,G0ÐGÆTI AF
JOLAHLAÐBORÐI
kr. 800.-
—
Fræðasetrið
í $and?erði
Opið fOUudðva
o? lauyardava kl. 13 17
II öðrmn tímum
rfiir samkomulavi.
Starfsmannahöpar
sérttakleva velkoinnir
Simi /,23 7551 röa 557-8/,22
KINAMATUR
FRÁAXEL
S: 421 3 421
MATARLYST
AXELS
STAÐURINN
HÆFWAEGÖTU 30
L
Landsbanki
íslands
Útibúin á Suðurnesjum
Utgjaldadreifing - ótvírætt hagræði
Keflavík sími 421-1288 Leifsstöð sími 425-0350 Sandgerði sími 423-7800 Grindavík sími 426-8799