Víkurfréttir - 22.02.1996, Page 5
♦ Sólveig Þorbergsdóttir
sýnir myndverk sem eru
unnin með viðarkolum á
pappír.
Kaffihúsakvöld
Listunnendur á Suðumesjum fjöl-
menntu á kaffihúsakvöld menn-
ingarnefndar Reykjanesbæjar
sfðastliðið sunnudagskvöld á Flug
Café í Kjama, þar sem fram kom
fjöldi listamanna af svæðinu.
Kynnir kvöldsins var Jón Páll
Eyjólfsson og komu þar fram
Texas Jésú sem er að fara að gefa
j út geisladisk með vorinu, Sigrún
Sævarsdóttir lék á píanó, þrú ung
ljóðskáld úr Fjölbrautaskóla
Suðumesja lásu úr verkum sínunt
| en þau eru Eygló Pétursdóttir,
Signður Jóhanna Valdimarsdóttir
j og Guðmundur Skarphéðinsson.
Auður Haraldsdóttir og Eyþór
j Atli Einarsson 12 ára dönsuðu
samkvæmisdansa, Tryggvi
Gunnar Hansen flutti Ijóð og kvað
við undirleik gítars og hand-
trommu og myndlistarmaður
kvöldsins var Sólveig Þorbergs-
dóttir og verða verk þennar sýnd
fram að næsta kaffihúsakvöldi
sem verður næstkomandi sun-
nudagskvöld, 25. febrúar, kl.
20.30. Þar verður m..a. boðið upp
á tónlist, upplestur og myndlist.
Sim- 0
ram
WWv’ílb—/V'—
FOSiiUDAGSKVOIlD:
ÍISKUMNIIMG
MaMnanilfioillfiiamiunilipillnnKMun
FnittliiinHillminnaBttis. 41111 Ikis leftiianaMiB
V/SA
F MMTIIDAGUR DG SUNNUDAGUR:
GODISTEMMNING
BÆÐI
KVOLDIN
Einar JíSImfisfn Aníia Villijálms.
liiiniirjúiíiifififm. ~
Jnliqmi lli‘lgasoii. .Magnús |
Bpíiiiiilsxiii «g Magilro Kjarláiissiui.
Uljóiiisveitin BAND-STRIKII)
Siijjiimaftni' ogfcifmif
Valgeir „Slipnaður" Giiðjónsson.
MaUeftill:
Kjiiklingalif’rar|iaté.
linnangsgljáð lamhaherrasteik
me5 kartöflnturni.
Skúgarlerla me5 ávaxtaniauki.
Mi5aver5 á sýniiigii
me5 kviililverði ng ilansleik kr. 3500.-
Bnrðapantanir í síinuin
421 2012 og 421 2066
Húsið opnar á ini5na*tti fyrir dansleik.
Aðgangseyrir kr. 500.- á dansleik.
Þessi tilboA gilda aðeins í Hagkaup Njarðvík fimmtudag til sunnudags eða meðan ðirgðir endast.
Opið laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 12-18
HAGKAUP
-------- NJARÐVÍK ---------
Y íkurfréttir
5
STYKKID I PAKKINN