Víkurfréttir - 22.02.1996, Blaðsíða 8
isWrt«t»M>9»7
♦ Loðnulöndun úr Hákoni ÞH í Helguvík mánudag.
Svartagull og
gulir boltar
Það er unnið dag og nótt í loðnu um öll Suðurnes og líf í
flestum fiskvinnsluhúsum. Loðnan hefur verið að mokveiðast
við suðurströndina og þorsknum er mokað upp við Rej'kjanes.
j „Það er fiskur um allan sjó„, sagði Einar Magnússon á Osk KE
í samtali við blaðið.
Loðnufrystingin gengur vel og víðast hvar er unnið á vöktum
allan sólarhringinn til að framleiða sem mest. Við tókum
púlsinn á mannlífinu í sjávarútvéginum.
♦ Einar Magnússon hampar
vænum þorski sem kom í
netin sl. laugardag. Þessir
eru um allan sjó, segir
Einar.
♦ Boltaþorski landað úr Happasæl KE í Njarðvík á fimm-
tudaginn. 50 tonn komu í netin hjá strákunum á
Happasæl þann daginn. VF/myndir: Hilmar Bragi
Afmælistilboð
l
í tvœr vikur!
■frá og með deginum í dag!
Nf n.y»a 200 krónur
os ein ektn fn.
® i. ' 1 00 kronur*
Eldri myndir a
-j, v.
WATERWORLD
* * Wim
Wstunt j
HRINGBRAUT 96 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4822
Utgáfudagur 27. fehrúar
- alltaf í leiðinni!
Tisjr E |
EUROCARD
8
V íkurfréttir