Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.1996, Síða 13

Víkurfréttir - 22.02.1996, Síða 13
ttlrniM wm i MYNDARFOLK HAFNARGÖTU 52 - SÍMI4214290 Lestu Víkurfréttir á Internetinu I ■ Itvegu in varahluti í alla híla samdægurs f'rá Reykjavík! ^ÍHJílÍll GRÓFINNI8 - SÍMI 42r4670 ÞlZZfll Einnig tilheyrandi tengibúnaður og magnarar! RAFBÍIÐ R.Ó. llafnarjiiitu 52 - sími 421 333' * IIII • \ III * • ÖRBVLGJI • FM • / Olafur Arnbjörnsson skipstjóri í Namibíu: Heitast á bókasafninu Vinsælar: Undir vemdarhendi. Bjarni Kristjánsson. Við eigum valið. Birgitta H. Halldórsdóttir. Karlar em frá Mars, konur em frá Venus. Dr. John Grey. Spennandi: Febrúarkrísur. Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Hýbíli Vindanna. Böðvar Guðmundsson. Nýjar: Bamasálfræði. Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Unglingsárin. Elizabeth Fenwick og Dr. Tony Smith. tllMI aflans. Einnig hafa menn verið að ftnna Búra en mega ekki veiða hann þar sem eitt fyrirtæki hefur einkaleyfi á veiðunum. Ólafur sagði að oft væri farið 3-400 mflur út frá ströndinni til veiða og veiðiferðimar em vika til tíu dagar. Áhöfnin er öll svört og það sagði Ólafur vera gott. „Eg var með blandaða áhöfn en það reynd- ist ekki vel. Þeir svörtu búa ekki yfir eins mikilli snerpu og þeir hvítu, en hafa meira úthald til vinnu. Menn reyna líka að standa sig þar sem um 50% atvinnuleysi er í Namibíu. Ólafur segir að launin þarna úti séu mjög góð og ódýrt að lifa. „Besta dæmið sem ég get tekið er að ég fæ tíu bjóra í Namibíu fyrir einn hér...“ Þrátt fyrir góð laun ætlar Óla- fur sér að flytja aíitur heim til Islands í sumar. heim fyrir jólin að heilsa upp á vini og ættingja en er farinn utan aftur. Við hittum Ólaf að máli daginn áður en hann hélt utan í 27 tíma ferðalag til fiskibæjarins í Nantibíu. „Fiskiríið þama er svipað og hér heima á Islandi. Það getur verið alveg hrikalega trekt og síðan alveg mok,“ sagði Ólaf- ur aðspurður um aflabrögð við strendur Namibíu. Hann er skipstjóri á togara á stærð við Eldeyjar-Súlu og þar er ekki farið í róður í öðru en stuttbuxum og bol. Þeir eru þrír íslensku skipstjórarnir í Walvis Bay, en auk Ólafs em það Þórir Ölafsson og Gunnar Harðarson. Þá er Einar Aðalsteinsson úr Garðinum verkstjóri í vinnslunni í landi. Þá er fleira Suðurnesjafólk í Namibíu í borg sem heitir Ludritch. Sókn á fiskimiðin við Namibíu er mjög að aukast en þar er Lýsingur uppistaða Sigrid 0sterby sýnir grafíkmyndir Dagana 16-29. febrúar stend- ur yfir sýning Sigrid á grafík- myndum í Bókasafninu í Kjama. Verkin em fjölbreytt og ýmist unnin með vatnslit, dúkristu, eða ætingu. Sigrid sýnir einnig um þessar mund- ir í Reykjavík að Klapparstíg 27. Þess má geta að Sigrid kennir Listir og menningu í Fjölbrautarskóla Suðumesja. ♦ 30 tonna búrahal komið inn á dekk. Það má ekki koma með búrann í land, a.m.k. ekki í björtu... Ólafur Ambjömsson skipstjóri úr Keflavík hefur undanfarin ár verið skipstjóri á togara sem gerður er út frá Walvis Bay í Namibíu. Hann kom ♦ Ólafur Arnbjörnsson ásamt áhöfninni á togaranum. ♦ Olafur fór í ferðalag út i eyðimörkina og svaf þar í tjaldi innan um eitraða snáka, sporð- dreka og fleiri skemmtileg kvikindi ÞORRA MATUR MATARLYST AXELS / SlMlNN ER 'M 4797 KARLAR FRU FRÁMARS Kionur eru frá Venus Ekki tarið í róður í öðru en stuttbuxum og bol Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.