Víkurfréttir - 22.02.1996, Blaðsíða 14
Kirkja
Kcflavíkurkirkja
Fimmtudagur 22. febrúar: Biblíulestur í Kirkju-
lundi kl. 17:30-18:30 Kristniboðsvika. í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Skúli Svavaisson. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur. Allir velkomnir.
Sunnudagur 25. febrúar: I. sunnudagur í íbstu.
Sunnudagaskóli kl. 11.00 árd. Munið skólabílinn.
Guðsþjónustakl. 14. PresturÓlafurOddurJóns-
son. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Jón Þorsteins-
son ópemsöngvari syngureinsöng. Organisti Ein-
ar Öm Einarsson.
Mánudagur 26. febrúar: Fundur Bjarma um
sorg og sorgarviðbrögð í efri sal Kirkjulundar kl.
20.30.
Miðvikudagur 28. febrúar: Bænanámskeið í
Kirkjulundi kl. 20.00
Prestarnir.
Njarðvíkurprestakall
Innri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 25. febrúar: Messa kl. 11. Kristni-
boðsviku lýkur. Kirkjukórinn leiðiralmennan
safnaðatsöng. Organisti Stcinar Guðmundsson.
Sunnudagaskóli kl. 13.00.
Miðvikudagur 28. febrúar: Foreldramorgunn kl.
10.30.
Ytri-Njarðvikurkirkja
Sunnudagur 25. febrúar: Sunnudagaskóli kl.
12.00.
Þriðjudagur27. febrúar: Foreldramorgunn
kl. 10.30.
lialdur Rafn Sigurðsson.
Grindavíkurkirkja
Sunnudagur 25. febrúar: Sunnudagaskóli.
Heimsókn í Sunnudagaskólann í Keflavík. Mæt-
ing við kirkjuna kl. 10.15 og farið verður í rútu.
Þriðjudagur27. febrúar: Möminumorgunn
milli kl. 10.00 og 11.00. TTT starf kl. 18.00
Foreldrakvöld kl. 20.30. Aðstandendur eiturlyfja-
neytenda ræða vanda fíkniefna á heimilum.
Kirkjuvogskirkja Höfnunt
Sunnudagur 25. febrúar: Messa kl. 14.00. Kór-
félagar úr kór Grindavíkurkirkju leiða safnaðar-
söng. Organisti: Siguróli Geirsson.
Súknarprestur
Hlévangur
Sunnudagur 25. febrúar: Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Félags eldri borgara á Suðumesjum syngur.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Útskálakirkja
Laugardagur 24. febrúar: Mömmumorgunn kl.
10-12 í stofu 8 í Gerðaskóla.
JarðarfórTorfa Siguijónssonar Miðhúsum, Garði
ferfram laugardaginn 24. febrúar kl. 14.
Þriðjudagur 20. febrúar: Níu til tólf ára starf kl.
17.00 í stofu 8 í Gerðaskóla.
Sóknarprestur.
Kálfatjarnarkirkja
Laugardagur24. febrúar: Kirkjuskóli í Stóm-
Vogaskóla kl. 11.
Sunnudagur 25. febrúar: Messa kl. 14. Böm
fædd 1990 ern sérstaklega boðin velkomin til
kirkju ásamt foreldmm sínum. Prestur sér Bjami
Þór Bjamason.
Súknarnefnd.
HvítasunnukirkjariAegurinn
Bamakirkja sunnudaga kl. 11.00 og samkoma kl.
14.00. Allir velkomnir.
Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2:
Laugardagur kl. 10.15. Guðþjónusta og Bibhú-
rannsókn.
Kaþólska kapellan Keflavík Skólavegi 38
Messa kl. 14.00 á sunnudögum. Allir velkomnir.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður,
tengdamóður og ömmu
Margrétar Magnúsdóttur
Suðurgötu 32, Keflavík
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suðurnesja
fyrir einstaka umönnun.
Högni Oddsson
Már Grétar Arnarson
Vilhelmína Oddný Arnardóttir
Örn Haukur Arnarson
Högni Arnarson Dagný Jónsdóttir
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
lngimundar Jónssonar
Faxabraut 4, Keflavík
Steinunn Snjólfsdóttir
Jóruiiii E. Iiigimundardóttir
Egill S. Ingimundarson
Valur S. Iiigimiindarson
Oddný Ingimundardóttir
Sigurður Þ. Ingimundarson
Kristinn Ingimundarson
Pétur H. Hartmannsson
Ragnheiður E. Birgisdóttir
Guðný Friðriksdóttir
Hermann Guðmundsson
Halldís Jónsdóttir
Friðrika J. Sigurgeirsdóttir
og barnabörn
Afmæli
50 ára
Þann 21. febrúar varð Stella Olsen,
skrifstofustjóri Sjúkrahúss og
Heilsugæslustöðvar Suðurnesja 50
ára, til heimilis að Háholti 28,
Keflavík. Hún og eiginmaður henn-
ar Birgir Ólafsson taka á móti gest-
um í sal Karlakórs Keflavíkur við
Vesturbraut laugardaginn 24. febrú-
ar frá kl. 20.00 - 24.00.
INTERNET
Langar ykkur að ferðast um heim-
inn á internetinu. Verð með nám-
skeið í kvöld 22/2 og næstu kvöld ef
næg þátttaka næst. Tilvalið fyrir
byrjendur og lengra komna. Upplýs-
ingar gefur Sigurlaug, tölvu- og vél-
ritunartæknir í síma 421 3077.
P.s. Fyrstu 10 borga 500 kr. ann-
ars 5.000 kr.
5UDURNCS
H.FJ
Þessi pervertína og þessi líka
kynóða mannvera á afmæli á
morgun.
Til hamingju og mundu
orðið NE-EI.
Tvær góðar!
Suðurnes 1 árs!
Fiskvinnslufyrirtækið Suðurnes hf. í
Keflavík fagnaði eins árs afmæli í
síðustu viku. Af því tilefni kom einn
af starfsmönnum Suðurness með
þessa mynd til blaðsins og hamingju
óskir frá starfsfólki til stjórnenda
með bestu afmæliskveðjum.
Litskrúðugar
og fjölbreyttar
vid hjálpum ------------------------------—
með þinni^
HJALP
50 deildir Rauða kross íslands gegna mikilvægu
hlutverki í skipulagi Almannavarna ríkisins og sinna
ýmsum verkefnum á sviði heilbrigðis- og félagsmála.
► Sjtíkraflutningar
► Aðstoð við þá sem minna mega sín
► Alþjóðleglhjálparstarf
► Rauðakrosshtísið
► Slysavarnir og námskeið í skyndihjálp
► Aðstoð við flóttamenn
► Öldrunarmál
Öskudagurinn er fjáröflunardagur
deilda Rauða kross íslands.
Þú getur lagt okkur lið með því
að kaupa penna.
+
RAUÐI KROSS ISLANDS
14
V íkurfréttir