Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.1996, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 22.02.1996, Qupperneq 15
Frá%a ára Tónlistarskóli Njarðvíkur Dagur tónlistarskólanna Tölvukynning - Tónleikar Opin kynning á tölvutónlistardeild skólans og tónlistariökun meö aöstoð tölvu veröur á degi tónlistarskólanna laugardaginn 24. febrúar frá kl. 12-14. Allir velkomnir! Þann sama dag veröa haldnir tónleikar í göngugötunni Kjarna í Flug-hóteli kl. 15. Fjölbreytt efnisskrá - Allir velkomnir. Sjá grein annarsstaöar í blaðinu um dagskrá skólans vegna dags tónlistarskólanna. Skólastjóri. DOSASEL Iðavöllum 9, Keflavík Tökum á móti gjafaflösk- um og dósum frá kl. 09- 18 alla virka daga. Sækjum heim Sfmi 421-4741 / hROSKAH|ÁLP Á SUÐURNES|UM rorseta bæjarstjórnar eru alla þriðjudaga kl. 09:00-11:00 á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12, II hæð, slmi 421-6700. Bæjarstjóri. S.B.K Ný áætlun Frá Keflavík Kl. 6:45** 8:30* 11.00* 12:30 15:45 17:15* 19:00 22:30 Ný ferð Ný ferð Ný ferö Frá Reykjavík Kl. 8:15** 10:30* 13:15* 14:30 17.15 19:00* 20:30 23:30 Ný leið Vesturg. Suðurv. Aðalg. ** Aðeins virka daga. * Ekki helgidaga * Gildir í óákveðinn tíma Þann 31. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Vigfúsi Árnasyni í Há- teigskirkju Nanna Dögg Vilhjáimsdóttir og Kári Þór Rúnarsson. Heimili þeirra er að Lautengi 5,112 Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Smáauglýsingar Til sölu Brio barnakerra. Aðeins ársgömul og sem ný. Mjög létt og meðfærileg. Uppl. í síma 421 -5654 eftir kl. 19.00. Silver Cross barnavagn, svartur, vel með farinn af stærstu gerð undan einu barni. Uppl. í sfma 422- 7369. Til leigu Verslunar- og skrifsto- fuhúsnæði verða laus frá fyrsta aprfl að Hafnargötu 35. Uppl. í síma 421-2238 á kvöldin. Iðnaðar- eða geymsluhús- næði 85 ferm. að Grófinni 8. Uppl. í síma 421-4242 milli kl. 13.00 og 18.00. Lítil 2ja herb. íbúð, leiga 27.000 kr. á mán. með hita og rafmagni. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í sfma421- 3705. 2ja herb. lítil hugguleg íbúð. Uppl. í 421-1124. 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 421-6103. 3ja herb. íbúð laus strax. Uppl. í síma 588-9768. 3ja herb. íbúð, laus strax. Uppl. í síma 421-2360 heimasími eða 421-4117 vinnusínii. Óska eftir Einstaklingsíhúð eða góðu herbergi til leigu. Uppl. í síma 421-2435. 3ja herb. íbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 421-6057. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 421-1124 og 421-4186. Ýmislegt Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894-2054 Hermann. Fjölskyldufólk ath! Komið og hlustið á erindi Sr. Þorvalds Karls Helgasonar „Hvernig bæta má sam- skiptin í fjölskyldunni“ í Myllubakkaskóla í kvöld 22. febrúar kl. 20.30. Börnin og Við. Guðspekifélag Suðurnesja. Sunnudaginn 25 feb. kl. 20. flytur Jón Benediksson erin- di í sal Verslunarmanna- félags Spðurnesja sem hann nefnir "I kompanfi við Siddha. Allir velkomnir í fimleikum Það hefur óvíða verið jafn gott starf og hjá Fimleikadeild ~j Keflavíkur undanfarin ár. Þar eru yngismeyjarfrá 4ra ára aldri byrjaðar að stíga fín fimleikaspor undir leiðsögn stúlkna sem eru búnar ac urum deildarinnar leiðbeina litlum dömu Ásta með |)rjú gull! Hið árlega Unglingamót Fimleikasambands Islands var haldið í Laugardalshöll síðastliðinn laugardag þar sem keppt var í þriðja og fjórða þrepi fimleikastigans. Stúlkumar frá Keflavík sýndu sínar bestu hliðar og í þriðja þrepi hjá 13 ára stúlkum kepptu fjórar stúlkur frá Keflavík og unnu þær til 11 verðlauna af 15 mögulegum. Landsliðsstúlkan Asta Sigur- laug Tryggvadóttir náði bestum árangri á mótinu og vann hún til flestra verðlauna á öllum áhöldum. Hún var í fyrsta sæti samanlagt í gólfæfingum og tvíslá, í öðru sæti í stökki og í þriðja sæti á jafnvægisslá sem er glæsileg- ur árangur. í öðru sæti varð Ragnhildur Ósk Árnadóttir, einnig frá Keflavík. Hún varð einnig í öðru sæti á tvíslá og jafn- vægisslá og í þriðja sæti í stökki. í fjórða sæti varð Helga Auðunsdóttir og náði hún einnig þriðja sæti á tvíslá. í sjötta sæti varð Lilja Ösp Daníelsdóttir og varð hún einnig í þriðja sæti í gólf- æfingum. I þriðja þrepi 12 ára stúlkna varð Tinna Ösp Káradóttir í sextánda sæti. I fjórða þrepi 11 ára stúlkna varð Heiðrún Rós Þórðar- dóttir í fimmta sæti og Rut Skúladóttir í nítjánda sæti, en Rut varð einnig í þriðja sæti í gólfæfingum. Þetta telst vera mjög góður árangur hjá stúlkunum. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.