Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.02.1996, Side 18

Víkurfréttir - 22.02.1996, Side 18
MEIRAPRÓF Námskeið til aukinna ökuréttinda að hefjast um helgina. Athugið að sum verkalýhsfélög taka að liluta þátt í námskeiðsgjaldi. Hafið samband við umhoðsmann skólans á Suðurnesjum: / / Agúst Isfjörð, sími 421 6255 eða skrifstofu skólans í síma 5811919. LEIGUÐIFREIÐ 1 Ökuskóli S.6. VÖRUBIFRÖÐ 1 Aukin ökuréttindi chf. HÓPBIFREID 1 Suðurlandsbraut lóReykjavík 1 Sími 581 1919 KEFIAVIK 'íþtátteir Aðalfundur verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja sunnudaginn 25. febrúar 1996 og hefst kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlaunaafhending íþróttamenn deilda heiðraðir og síð- an einn af þeim útnefndur „íþróttamaður KEFLAVÍKUR 1995“ Iðkendur og félagar eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aukin ökuréttindi Þverholt 5, Keflavík. í byggingu einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Búið er að steypa upp neðri hæðina. Teikningar á skrifstofu. Góðir greiðs- luskilmálar. Engin útborgun, eftirstöðvar til 6 ára, vaxtalaust í tvö ár. Verð: 6.000.000.- Fasteignaþjónusta Suðurnesja fc/.skfS"a& Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900 ♦ Bestu kylfingar GS, Örn Ævar Hjartarson og Helgi B. Þórisson æfa sveifluna. Vetrarsveiflan í sundmiöstöðinni golfkennaii GS hefur opnað aðstöðu í kjallara sundmið- stöðvarinnar í Keflavík þar sem kylfingar geta slegið góð vetrarhögg og æft vipp og pútt. Þetta er ekki aðeins æfingaað- staða því Phill er með kennslu fyrir þá sem vilja og býður m.a. hjónum sem vilja reyna fyrir sér í íþróttinni kennslu á verði fyrir einn. Allir kylfingar 18 ára og yngri í GS fá ókeyp- is aðgang og þá er boðið upp á sér herbergi til æfinga og kennslu fyrir alla aldurshópa, hvort sem fólk er í GS eða ekki. Suðurnesjakylfingar æfa sveifluna inni yfir veturinn sé þess kostur. Phill Hunter, Aðalfundur íþróttafélagið NES félag hreyfihamlaðra og þroskaheftra á Suðurnesjum Aöalfundur verður haldinn þriðjudag- inn 5. mars n.k. í félagsheimilinu Stapa Njarðvík kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið! Foreldrar hvattir til þess að mæta. Kaffiveitingar. Stjórn NES. WmHiABÍUB VB 5HTÍKIFMI • SÍMI4213151 • SÍMBOÐI 845 2156 • BÍLASÍMI 852 3151 Púttmót unglinga: Örn Ævar og Gunnar á toppnum Öm Ævar Hjartarson er efst- ur í eldri flokki unglinga og Gunnar Jóhannsson í yngri flokki í púttmótum á vegum GS í Röst. Öm Ævar er með 60,67 pútt að meðaltali eftir þijú mót og Ævar Pétursson er næstur með 61,67 pútt. I yngri flokki er Gunnar Jóhannsson bestur með 62,00 pútt eftir þijú mót en í 2. sæti er Atli Elíasson með 64,33 pútt. Knattspyma yngri flokkar: Keflavík Islandsmeist- ari í 4. flokki Keflvfkingar urðu Islands- meistarar í 4. flokki í knatt- spymu innanhúss um síðustu helgi en leikið var í Fylkis- höllinni í Arbæ. Keflvíkingar sigmðu f öllum leikjum sínum bæði í und- ankeppninni sem og í úrslit- um. í undanúrslitum unnu þeir ÍA 5:1 og Vestmannaey- ingar steinlágu fyrir Keflvík- ingum í úrslitum með sex mörkum gegn engu. Fylkis- menn urðu þriðju og IA í 4. sæti. Norðurlandamót í golfi Norðurlandamót í golfi ung- linga verður haldið á Hólmsvelli í Leiru í sumar. Leiran uppfyllti þær kröfur sem farið fram á en einu sinni áður hefur Norðurlandamót karla verið haldið í Leirunni, en það varárið 1988. NÍJA BÍÓ 421 1170 FIMMTUDAGUR KL. 9 I)r. Jckyll aiul Mrs. Ilytlr FÖSTUDAGUR KL. 9 l)r. Jckyll anil Mrs.Hydc SIJNNUDAGUR KL. 3 OG 5 Banjamín Dúfa lslcnsk kvikniynd SUNNUDAGUR KL. 9 Dcslicrado MÁNUDAGUR KL. 9 Dcslicrado l'RIDJUDAGUII KL. 9 Dcshcrado 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.