Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.05.1996, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 02.05.1996, Qupperneq 2
Guðm. Ó. Emilssonar Nú er tími vorvekanna. Klippi tré og runna, hreinsa úr beðum, kantsker o.fl. UPPL. ISIMUM 893 0705 8t 421 2639 Geymið auglýsinguna Kaupskrárnefnd: Guðni í nefndina fyrir hönd varnarliðsins Guðni Jónsson, ráðningarstjóri vamarliðsins hefur verið skipaður í Kaupskrámefnd vamarsvæpa sem fulltrúi vamarliðsins. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslendingur er fulltrúi vamarliðsins í nefndinni. Sem kunnugt er var greint frá því fyrir skömmu að reglum nefndarinnar hafi verið breytt en í henni em fulltrúar frá VSI og ASI, vamarliðinu og Félagsmálaráðuneytinu. Tjón unnið á gröfu Mikið tjón var unnið á beltagröfu í malarnámu við Hraun í Grindavík á sunnudaginn. Rúður vom brotnar í gröfunni og dýrt digital mælaborð eyðilagt. Ekki er vitað hver þama var að verki. Mikið af fólki var á göngu á þessum slóðum og er það beðið um að hafa samband við lög- regluna í Grindavík ef það hefur orðið vart við mannaferðir við gröfuna á sunnudaginn. Bláa lónið: Berrassaðir næturgestir Nú er kominn sá tími að lögreglan í Grindavík þarf að hafa aukin af- skipti af óboðnum næt- urgestum í Bláa lóninu. í síðustu viku þurftu grindvískir verðir lag- anna að vísa Ijómm ber- rössuðum ungmenum úr lóninu. Ungmennin höfðu laumast í lónið í skjóli nætur en ekki var- að sig á þjófavamakerfi staðarins sem kom boð- um til lögreglunnar. Athugasemd frá Félagsmála- ráðuneytinu Félagsmálaráðuneytið vill korna á framfæri eft- irfarandi athugasemd vegna ummæla sem höfð em eftir Steinþóri Jónssyni í Víkurfréttum, 24. apríl sl., varðandi einkarétt á nafninu Reykjanesbær. Steinþór Jónsson segir rn.a. svo í fréttinni: „Ég hef verið í bréfaskriftum við Einkaleyfastofuna og félagsmálaráðuneytið sem hefur tekið tíma. Þeir aðilar em nú sam- mála því að ég eigi nafn- ið.“ Félagsmálaráðuneytið hefur ekki gefið neina yfirlýsingu um hugsan- legan einkarétt Steinþórs Jónssonar á nafninu, enda er slíkt ekki í verkahring ráðuneytis- ins. Þau bréfaskipti sem farið hafa á milli ráðu- neytisins og Steinþórs varða eingöngu lög- formlega gildistöku á auglýsingu ráðuneytisins um nafn á sveitarfélag- inu sem til varð við sam- einingu Keflavikurkaup- staðar, Njarðvíkurkaup- staðar og Hafnarhrepps. Félagar í Verslunarmannafélagi Suðurnesja á Keflavíkurflugvelli: Fengu 17% kauphækkun Kaupskrárnefnd varnarsvæða hefur úr- skurðað um launakröfu Verslunarmanna- félags Suðumesja á þann veg að laun fé- lagsmanna VS hækki almennt um 17%. Kemur hækkunin þegar til framkvæmdar við næstu úrborgun. Jóhann Geirdal, formaður Verslunar- mannafélags Suðurnesja sagði að þessi launahækkun væri ánægjuleg en væri leiðrétting eftir átta ára launaskrið. Hækk- unun gildir frá 1. janúar 1996. Næsta skref væri að fá bætta skerðinguna sem hefði verið undanfarin átta ár. Kaupskrámefnd telur jafnframt eðlilegt að mál Verslunarmannafélags Suðumesja verði framvegis til umíjöllunar hjá nefnd- inni einu sinni á ári, á grundvelli óska af hálfu félagsins þar að lútandi. Af tæplega níuhundmð starfsmönnum hjá varnarliðinu beint eru um tvöhundruð VS-félagar. HAFNARGÖ TU 27 - KEFLA VIK SIMAR 421-1420 og 421-4288 Valbraut 11, Garði 135 ferm. einbýlishús ásamt 37 ferm. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Ymsir greiðslu- möguleikar fyrir hendi, m.a. skipti á minni fasteign og taka bifr. uppí útborgun. Tilboð Sunnubraut 1, Garði 148 ferm. einb.hús ásamt 45 ferm. bílskúr. Góður staður. Húsið var allt endurnýjað fyrir nokkrum árum. 9.000.000 Holtsgata 33, Sandgerði 140 ferm. einb. hús ásamt 42 ferm. bílskúr. Skipti á minni fasteign á Suðurnesjum koma til greina. Mjög hagstæð Bygg- ingarsj. lán áhvíl. (4,9% vextir) 10.500.000 Suðurgata 11, Sandgerði 132 ferm. einbýlishús ásamt 30 ferm. bílskúr. Hér er um eldri húseign að ræða með stórri lóð. Allar nánari upplýsingar um söluverð og greiðsluskilmála fást á skrifstofunni. Austurbraut 4, Keflavík 6 herb. rúmgóð e.h. ásamt bíl- skúr. Ibúðin er mikið endur- nýjuð m.a. ný eldhúsinnrétting og nýjar skolplagnir. Skipti á minni íbúð kemur til greina. 8.600.000 Hringbraut 83, Keflavík 3ja herb. e.h. ásamt bílskúr. Nýlegt jám á þaki, nýlegt gler og lausafög. Mjög hagstæð lán áhvílandi ca. 3 milj. Möguleiki á að taka bíl uppí sem greiðslu. 5.500.000 Mávabraut 7, Keflavík 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ástandi. Hagstæð lán áhvílan- di. Mjög góðir greiðsluskil- málar, m.a. hægt að taka bifr. uppí útborgun. Einnig koma til greina aðrir möguleikar. Ut- borgun kr. 200.000 Tilboð Tilboð Túngata 20, Keflavík 132 ferm. 4ra herb. íbúð í góðu ástandi. Skipti á dýrari fasteign koma til greina. Faxabraut 38b, Keflavík 3ja herb. n.h. í mjög góðu ástandi m.a. nýtt þak, nýlegar skolplagnir og raflagnir. Ymsir greiðslumöguleikar fyrir hendi. 3.850.000 Efstaleiti 71, Keflavík 130 ferm. raðhús með bílskúr sem er innifalinn f stærð. Hús- inu verður skilað fullfrágengnu að utan með tyrfðri lóð, en fokhellt að innan. Hagstæð Húsbréfalán áhvíl. Góðir greiðsluskilmálar. 6.300.000 Hringbraut 79, Keflavík 4ra herb. íbúð á e.h. með sér- inngangi. Nýjar skolp og vatnslagnir. Hagstæð Hús- bréfalán áhvílandi. 6.700.000 6.700.000 Suðurgata 18, Kcflavík 153 ferm. einbýlishús ásamt 52 ferm. bílsk. Húsið hefur allt verið tekið í gegn og mikið endumýjað jafnt utan sem inn- an. Allar lagnir nýjar, skipt um glugga og gler, nýtt þak og hús- ið hraunað að utan fyrir tveim- ur árum. Skipti á minni fasteign möguleg Hagstæð Húsbréfalán áhvflandi. 9.100.000 2 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.