Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.05.1996, Page 11

Víkurfréttir - 02.05.1996, Page 11
Nýleg verðkönnun Samkeppnisstofnunar: I Samkaup og Hagkaup með svipað vöruverð Breyttur opnunartími Mánudaga til föstudaga kl. 10-18 Samkaup og Hagkaup reyndust hafa nánast sama meðalverð í könnun Samkeppninsstofn- unar sem gerð var í síðasta mánuði þar sem verðlag í 22 stórum matvöruverslunum víða um land var kannað. I framkvæmdinni var meðalverð hverrar vöru í könnuninni reiknað út og það síðan notað til viðmiðunar og var miðað við meðaltöluna 100. Vöruverð í verslun með meðaltöluna 100 er því í meðallagi miðað við þær verslanir sem voru með f könnuninni. Frávik frá meðaltalinu gaf síðan hugmynd um verðlag í einstökum verslunum. Meðalverð í Samkaupum í Keflavík var 96,3 af 75 vörutegundum en í Hagkaupum var meðal- verð 96,4 af 69 vörutegundum. Reyndust Fjarðarkaup vera ódýrasta stórversl- un landsins og voru niðurstöður þessarar könn- unar að mörgu leyti svipaðar fyrri könnunum Samkeppnisstofnunar þar sem ákveðin tengsl virðast vera á milli verðlags og fjarlægðar verslunar frá höfuðborgarsvæðinu. Þorps-markaður í gamla ríkinu Hundraðkallafjöp Fjöldi fólks lagði leið sína í Sam- kaup á mánu dag og þriðjudag í síðustu viku þar sem ýmsar vörur voru seldar á hundraðkall. Sturla Eðvaldson, verslunarstjóri sagði mun fleiri-hafa nýtt sér þetta tilboð nú en síðast og giskaði hann á að um þúsund manns hefðu mætt sitt hvom daginn og gert góð kaup og má þannig segja að það hafi verið hamagangur í öskjunni. Þau Valur Armann og kona hans Þóra vom að versla sér málningarbursta en þau ætla sér að mála grindverkið í sumar. Héldu þau að burstarnir væru betri en þeir dýrustu sem hægt er að versla og vom hæstá- nægð með kaupin. Tlte usual suspects í Nýja bíói Ein athyglisverðasta kvikmynd síðari ára „The usual suspects“ verður fumsýnd í Nýja bíói á sun- nudagkl. 21.00. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma í bandarískum og breskum fjölmiðlum og segir frá fimm glæpamönnum sem em látnir laus- ir af lögreglu. Þeir ákveða, eftir vel heppnaðan glæp f New York, að starfa saman að skartgriparáni í Texas en það fer öðmvísi en áætl- að var. Glæpamennina leika þeir Gabriel Byrne, Kevin Spacey, Stephen Baldwin, Benecio Del Toro og Kevin Pollack. Rannsóknarmann- inn David Kujan leikur Chazz Pal- minteri. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer sem hefur hlotið viðurkenningar fyrir leikstjóm á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og einnig var einn aðalleikari myndarinnar, Kevin Spasey, til- nefndur til Golden Globe verð- launa sem besti leikari í aðalhlut- verki. Verslunin Þorpið f Reykja- vík stendur fyrir markaði í Keflavík sem opnar í dag og stendur næstu tvær vik- urnar, nánar tiltekið að Hafnargötu 88 eða þar sem ÁTVR var til húsa í mörg ár. Eigendur Þorpsins eru þeir Keflvíkingar Hannes Ragn- arsson og Jón Sigurðsson en þeir reka sem kunnugt er ásamt eiginkonum sínum einnig verslunina Kóda. Þorpið stofnuðu þeir fyrir tveimur ámm. Það átti upp- haflega að vera röð sjálf- stæðra verslana í eigu mar- gra aðila en nú reka þeir fé- lagar um 90% af allri versl- unarstarfsemi innan Þorps- ins en hún er staðsett í Borgarkringlunni. I Þorp- inu er úrval smáverslana með fatnað á böm og full- orðna, gjafavöru, snyrti- vöm, geisladiska, verkfæri, hreinlætisvörur, ferðatösk- ur, húsgögn, silkiblóm, rit- föng, íþróttafatnað, sæl- gæti, skófatnað, skart og fleira. Þeir Hannes og Jón reka einnig Otrúlegu búð- ina sem selur allar vömr á sama verði, kr. 189 og full- yrðir Hannes að sú verslun hafi verið sú vinsælasta fyrir síðustu jól í Reykja- vík. „Margt af því sem við seljum í Otrúlegu búðinni er á betra betri en í heild- sölu. Margir sem stunda verslun í Kolaportinu koma í Ótrúlegu búðina og selja svo á hærra verði þar“, sagði Hannes og bætti því við að þeir hefðu farið af stað með Þorps-markað á Akureyri, í Vestmannaeyj- um og nú í Keflavík. Hug- myndin væri sú að gera þetta 3-4 sinnum á ári, ef vel gengi. „Undirtektir á Akureyri voru ótrúlega góðar og fólk var þakklátt fyrir að fá að versla á þess- um verðum", sagði Hannes að endingu. Opið á hádeginu Reykjabakki ehf. Timburverslun Hjallahraun 2 - 220 Hafnarfirði sími 565 1761 Fax 565 0280 - 892 1910 Timbur í öllum stærðum. Gagnvarið timbur. Spónarplötur. Mótakrossviður. Birkikrossviður. Panill, inni og úti. Girðingastaurar. Grindarefni. Innréttingarefni. Sendum um allt land Leitiö verðtilboða Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Fjöldafundur á sunnudag Bjarni Kristjánson transmiðill verður með fjöldafund í húsi félagsins sunnudaginn 5. maí kl. 20.30. Húsið opnar kl. 20.00 Verð er 800 kr. fyrir félagsmenn og 1.200 kr. fyrir aðra Frá Njarðvíkurskóla Innritun Börn fædd árið 1990 eiga að hefja skólagöngu sína í haust. Af því tilefni er börnum í Njarðvík sem fædd eru árið 1990 boðið ásamt for- ráðamönnum að koma í heimsókn í skólann föstudaginn 10. maí kl. 11.00 Skólastjóri Y íkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.