Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1996, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.09.1996, Blaðsíða 4
20% afsláttur af leikföngum og fatnaði í eina viku! BARNAFA TA VERSLUNIN HAFNARGOTU 37 - KEFLAVIK - SIMI421 3131 Smáauslýsmsin þín kemur cinnis í Víkurfréttum á Internctinu. Smáauslýsinsasíminn er 421 4717 Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. Fasteigna & skipasala Vatnsnesvegi 14 ■ Keflavík ■ sími 421 3722 - Fax 421 3900 Heiðarból 13, Keflavík Um 140 l'erm. einbýlishús ásamt 35 ferm. bílskúr. 4 svelnherb. 11.900.000 Víkurbraut 5, Sandgerði 139 ferm. eldra einbýlishús á tveimur hæðum. 3.400.000 BIMI jjff 40 d, ;[ «' Vatnsholt 20, Keflavík Nýlegt 100 ferm. parhús. 3 svefnherb. hagst. áhvíl. 9.500.000 Mávabraut la, Keflavík 100 ferm. 4ra herb. íbúð í fjórbýli ásamt bflskúr. Skipti á einbýlishúsi mögu- leg. 8.800.000 Gónhóll 27, Njarðvík 212 ferm. einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. 4 svefn- herb. hagst. áhvíl. 13.000.000 Hringbraut 76, Keflavík 4ra herb. efri hæð í tví- býlishúsi ásamt bílskúr. Skipti möguleg. 6.000.000 Itrekkustígur 35a, Njarðvík I 16 ferm. 3-4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Hagst. áhvíl. (5,2m 40 ára Bygg.lán) 7.900.000 í gluggum húsnæðis okkar eru myndir af eignum ásamt helstu upplýsingum um þær Kattaeftirlit á Suðurnesjum? Stjóm S.S.S. hefur óskað eftir því við bæjarstjóm Reykja- nesbæjar að sveitarfélögin komi á skipulagi og eftirliti með kattarhaldi á Suðumesjum. Bæjarstjóm tók vel í erindið á fundi sinum sl. þriðjudag en óskaði eftir því við stjóm S.S.S. að hún leiti eftir umsögn um málið hjá Dýravemdunarfélagi Islands og Kattavinafé- lagi Islands. Veitingahúsið Ráin í Keflavík: EOa þannig Vala Þórsdóttir er höfundur og leikari verksins Eða þannig... og kíkir, súkkulaði, fýlugufa og rusl sem sýnt var á Ránni sl. föstu- dagskvöld. Vala sótti námskeið hjá Daríó Fó og skrifaði verkið í anda hans og er leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Ákveðið hefur verið að endur- taka leikinn næstkomandi sunnudagskvöld 22. september á Ránni og hefst sýningin kl. 21.00. Þolinmæðin þrautir vinnur allar, segir einhverstaðar og það hafði þessi köttur í huga þegarhann fylgdist með fuglinum í staurnum. Guðný Kristjánsdóttir, fonnaður Leikfélags Keflavíkur: Bílaverkstæði Badda 05 Gauragangur Verk Ólafs Hauks Símonar- sonar verða þema leikárs Leikfélags Keflavíkur og þegar eru hafnar æfingar á verki hans Bílaverkstæði Badda. Eftir áramót mun leikfélagið síðan setja upp söngleikinn Gauragang. Guðný Krist- jánsdóttir er for- maður leikfé- lagsins og sagði hún að þetta væri tilraunaverkefni hjá félaginu að taka svona einn höfund fyrir. Æf- ingar á Bílaverk- stæði Badda eru hafnar í Þotunni gömlu við Vest- urbraut 17 og er stefnt að því að fmmsýna eftir 6-8 vikur í Félagsbíói. Leikstjóri verður Þórarinn Eyfjörð sem leik- stýrði revíunni Sameinaðir stöndum vér og í sýningunni taka þátt 6 manns auk að- stoðaifólks. „Jafnframt æfingum á Bíla- verkstæði Badda byijum við að æfa kórinn fyrir Gaura- gang sem verður fmmsýnd- ur eftir áramót. Einnig ætl- um við að starfrækja leiksmiðju í vetur en það er draumur sem við höfum gengið með lengi. Vonunt UMSJON: Dagný Gísladóttir við að hann rætist og að við fáum aðstöðu til æfinga. Þeir sem starfa í leiksmiðj- unni munu m.a. æfa kórinn fyrir Gauragang og einnig munum við vera með stutta leikþætti og flakka með þá þ.á.m. á leikskóla og víðar. Við munum æfa upp trúða og kannski karlana í rauðu búningun- um". Eins og venjulega veltur allt á því að Leikfélagið fái hús- næði undir starf- semina. „Við höfum fengið loforð um af- not af Vesturbraut 17 þetta leikár en annars vitum við ekki hvað er að ger- ast í húsnæðismál- um Leikfélagsins. Við erum alltaf að vona að eitthvað gerist og bíðum við spennt eftir þvf hvað gerist hjá bæjaryfirvöldum þvi þau vita um óskir okkar". Að sögn Guðnýjar mættu um 30 manns á fund Leikfé- lagsins þar sem næsta leikár var rætt og voru það bæði gömul andlit og ný. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.