Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.09.1996, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 19.09.1996, Blaðsíða 16
>að ftomast I -Ll -I I I -L - \ \ Gengisskráning er í öllum útibúum Landsbankans. Gengishæfir eru allir unglingar í 8. 9. og 10. bekk. Gengisfélagar fá sérstakan bankareikning. Gengisfélagar fá hraöbankakort meö mynd. GENGIÐ. unglingaklúbbur Landsbankans. Ertu Gengisskráður? ..." ;>iln«m,iiui Landsbanki íslands BankJ aJtra bndanam MAGDALENA SIRRÝ ÞÓRISDÓTTIR: albmiflidefiúrfimm Hún Magdalena Sirrý Þóris- dóttir eða Sirrý eins og hún er kölluð hefur verið að M- e n d u r v i n n a pappír í vinnustofu sinni að M i ð garði I I undan- farin ár og kennir þar margra grasa. Pappírinn notar hún til þess að búa til kort, öskjur, myndir og í sængur- gjafir sem eru vinsælar hjá henni um þessar mundir. „Þetta byrjaði þannig að ég sá auglýst námskeið hjá tóm- stundaskólanum þar sem kennd yrði pappírsgerð. Mig hafði lengi langað þess að læra þetta og rey nt árang- urslaust að kom- ast á n á m - s k e i ð h j á \ heimil- \ \ isiðnaðar- " félaginu, en það var aldrei nóg þátttaka. En það tókst í þetta sinn og hef ég verið að vinna í þessu síðan". Sitrý notar ótrúlegustu hluti í pappírinn og má nefna ban- anahýði, mold, laukhýði og ýmsarjuitir. „Maður verður bara að þora að prófa og láta það vaða og sjá hvað þú getur gert. Það er mikil kúnst að fá pappírinn sem þynnstann og skemmtilegt að reyna við það. Ég hef líka nýlokið nám- skeiði í jap- anskri pappírsgerð og er rnjög gaman að spreyta sig á því. Japanski pappírinn er nokkuð öðruvfsi en sá papptr sem ég hef verið að vinna og þarf t.d. að beija trefjamar í honum sundur og saman og verða arkimar því oft stórar". Sirrý hefur verið að vinna myndir sem em orðnar mjög vinsælar sængurgjafir. Hún prjónar agnarlitlar peysur sem hún leggur yfir pappír- inn og á kartonið sem ramm- ar myndina inn skrifar hún nafn barns, fæðingarþyngd, lengd og fæðingarstund. Auk þess skrifar hún skírnardag- inn. „Ég er mest í þessu núna þar sem þetta er svo vinsælt. En það er á döfínni hjá mér að fara að selja kortin sem ég hef verið að búa til í umboðs- sölu og svo er ég mikið að vinna í japanska pappírnum. Annars er ég tilbúin í hvað sem er í þessum efnum og kemur allt til greina ef áhug- inn er fyrir hendi“. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.