Víkurfréttir - 19.09.1996, Blaðsíða 2
Ekki á leiö
í samstaní
með minni'
hlutanum
Að sögn Drífu Sig-
fúsdóttur forseta bæjar-
stjórnar eru sögur af
væntanlegu samstarfi
hennar og minni-
hlutaflokkanna stórlega
ýktai'. Þetta tók hún fram
á fundi Bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar sl.
þriðjudag.
„Ekkert er til í þessum
orðrómi og á hann sér
ekki stað í raun-
veruleikanum. Hvorki
formlegar né óformlegar
viðræður eru í gangi og
kannast ég ekki við að
flokkarnir hafi verið að
hittast á fundum“, sagði
Drffa og var öðrum
bæjarfulltrúum skemmt
og gamanmál flugu ekki
síst vegna baksíðufréttar
DV um málið sem birtist
sama dag.
ATVINNA
Yfirvélstjóra vantar á
m/b Þorstein Gíslason GK 2,
véíastærð 625 hestöfl.
Upplýsingar í síma 426 8325
eða 852 1078 Halldór
Hreingerningarfyrirtæki
óskar eftir ábyrgum starfskrafti í fullt
starf sem fyrst. Viðkomandi verður að
geta starfað sjálfstætt og hafa góða
framkomu ásamt því að vera vel
skipulagður. Stundvísi erskilyrði.
Um er að ræða góð laun fyrir réttan
aðila sem leggur sig fram.
Umsóknir leggist inn á skrifstofu
Víkurfrétta fyrir 27. september.
G L U G G aTr#E IN S U N f
Stórhveli, um fimmtán
metra löng Sandreyður synti
inn í höfnina í Sandgerði um
klukkan hálf fimm á
þriðjudag.
Hvalurinn sem synti í gegn-
um innsiglinguna meðfram
björgunarskipinu Hannesi Þ.
Hafstein sem var að koma
úr hringferð um landið fór
fyrst suður fyrir
ísverksmiðju en tók þaðan
„strauið" yfir að norður-
garðinum. framhjá bátaröð
en strandaði síðan rétt hjá
garðinum að vestanverðu.
Þar reyndi skepnan að losa
sig í um tvær klukkustundir
en færðist einungis nær
grjótgarðinum, svo nálægt
að mannfólkið gat nánast
snert hana. Þar var henni
hjálpað örlítið því einn
heimamanna ýtti henni með
góðri stöng og hjálpaði það
henni meðal annars til að
snúa sér. Tveimur klukkus-
tundum síðar á flóðinu los-
naði síðan hvalurinn. Hann
komst á haf út stuttu síðar
með hjálp björgunarsveitar-
rnanna frá Sigui-von á bjötg-
unarskipinu Hannesi Þ.
Hafstein.
Raunum hvalsins var ekki
lokið þó svo hann væri
kominn út úr höfninni því í
gærmorgun kom liann aftur
að hafnargjaftinum en synti
síðan í strand á eyrinni
framan við hafnarkjaftinn
og bar þar beinin. Trillu-
karlar hafa slegið eign sinni
á dýrið og Sandreyðurinn
verður því örugglega á
borðum þegar kemur fram á
þorrann.
Sandreyður í Sandgeröisheimsokn
Fasteimasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C3 SÍMAR421 1420 OG 4214288
Heiðarvcgur 14, Kcflavík
Eldra einbýlishús, hæð, kjallari
og ris. Húsið er mikið endurný-
jað og í mjög góðu ástandi.
Laust strax.
7.200.00«
Eyjavellir 7, Kellavík
116 ferm. einbýlishús ásamt 22
ferm. bíiskúr. Húsið er í góðu
ástandi. Skipti koma til greina
m.a. á 2ja hæða húsi með
tveimur íbúðum.
8.600.000
Hjallavegur 1, Njarðvík
3ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu
ástandi. Skipti á fasteign á
Reykjavíkursvæðinu kemur til
greina.
4.700.000
Þverholt 18, Keflavík
135 ferm. einb. hús ásamt 36
ferm. bílskúr. Húsið er í góðu
ástandi. Eftirsóttur staður.
Ýmsir góðir greiðslumögu-
leikar koma til greina.
11.500.000
Faxabraut 8, Keflavík
127 ferm. raðhús ásamt 28
ferm. bílskúr. Húsið er í góðu
ástandi. Tvær íbúðir eru í hús-
inu á sitt hvorri hæð með sérin-
ngangi. Geta selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Efri hæð laus
strax.
Tilboð.
Mávabraut 9b, Keflavík
3ja herb. íbúð á 1. hæð með
sérinngangi. Hagstæð
Húsbréfalán áhvflandi.
4.900.000
Miðtún 5, Keflavík
4ra herb. n.h. ásamt 32 ferm.
bílskúr. Skipti á sérhæð,
raðhúsi eða einbýlishúsí eru
möguleg.
5.500.000
Kirkjuvegur 10, Keflavík
3ja herb. íbúð á 1. hæð (nýleg
íbúð) í góðu ástandi. Losnar
fljótlega. Lækkað verð.
7.500.000
Fríholt 2-10 Garði
104 ferm. raðhús ásamt 37
ferm. bílskúr. Húsunum er ski-
lað fullfrágengnum að utan, en
fokheld að innan. Hagstæð
Húsbréfalán áhvíl.(4,7 millj.)
Tilbúin til afhendingar.
Útborgun aðeins kr. 100.000
Eftirstöðvar lánaðar.
Lækkað verð.
6.000.000
Ath. Skoðið myndaglugga okkar,
þar eru sýnisliorn afýmsum fasteignum
sem eru á söluskrá hjá okkur.
Víkurfréttir