Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 20.03.1997, Blaðsíða 9
Hinn vinsæli SUZUKIBALENO 4x4 Wagon árgerð 1997 Edaljeppinn SUZUKI VITARA árgerð 1997 Það var aldeilis líf og fjör á Lýsisballi Víkurfrétta var á ballinu og tók þá með- knattspyrnudeildar Grindavíkur og fylgjandi myndir af hressum og kátum Lýsis hf. sem haldið var í Grindavík Grindvíkingum. um síðustu helgi. Myndasmiður VF-myndir:HilmarBragiBárðarson FRtSKB 06 FJÓRHJÓLADHFMR! meðörygg^0JlPuðflf, BILAKRINGLAN BÍLASALA GRÓFINNI 8 - SÍMI 421 1200 • vhara'97fmkr.l-675'000- VerfflN;Cno'97HklU40'°00' B Reykjanesbœr: AukaQár- veiting vegna snjónioksturs Færð hefur verið þung undan- famar vikur og langt síðan að snjó hefur leyst. Því hefur mikið álag verið á starfsmönnum Ahaldahúss sem sjá um snjó- ruðninga og hefur Reykjanesbær samþykkt 2,5 milljóna kr. auka- fjárveitingu vegna snjómoksturs. Abalfundur Þroskahjálpar: Ása Kristín formaður Aðalfundur Þroskahjálpar á Suðumesjum var haldinn sl. fimmtudag. Asa Kristín Margeirsdóttir var kosin for- maður og meðstjórnendur eru Birna Sigbjörnsdóttir, Bjamfríður Jónsdóttir, Hall- dór Leví Bjömsson, Sigrún Olafsdóttir, Sæmundur Pétursson og Þórunn Bene- diktsdóttir. Varastjóm skipa Brynjólfur Nikulásson, Sig- urður Valur Asbjamarson og Petrína Sigurðardóttir. Fram- kvæmdarstjóri Þroskahjálpar erGísIi H. Jóhannsson. Gæsluvellir lokaðir í viku Gæsluvellir verða lokaðir í viku í senn í suntar vegna viðhaldsvinnu að beiðni dag- gæslufulltrúa. Eingöngu verður einn gæsluvöllur lokaður í senn og verður starfsfólk viðkontandi vallar í sumarfríi þá viku. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að óhentugt er að hafa gæsluvellina opna þegar verið er að mála girðingar og leiktæki fyrir hádegi. Miklar fataskemmdir hafa orðið og því fylgja miklar kvartanir frá foreldrum ásanit bóta- kröfunt. Lokunin verður til reynslu í sumar og ef vel tekst til verður lokað á hverju sumri. Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.