Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.03.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 20.03.1997, Blaðsíða 10
Varnarliðið Umhverfisverkfræðingur Varnarlidid á Keflavíkurflugvelli óskar ad ráda umhverfisverkfræð- ing til starfa í Umhverfisdeild Stofnunar Verklegra Framkvæmda. Umsækjandi sé lærður umhverfis- verkfræðingur med reynslu. Starfið felur einkum í sér umsjón með eftirfarandi þáttum: Loftgædum og loftmengun. Eftirlit með eldsneytis- tönkum og olíuefnum. Jardvegs- og grunn- vatnsrannsóknum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað á ensku. Umsóknir berist til Ráðningar- deildar Varnarmálaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, sími 421-1973, eigi síðar en 1. apríl 1997. NÆSTA BLAÐ kemur úl á miðvikudag. Verið límanlega með páskaauglýsingar. ■ Kirkja: Keflavíkurkirkja: Fimmtudagur 20. mars: Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk á sama tíma í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17:30. Jónína Guðmundsdóttir, formaður sóknamefndar. les úr Passíusálmunum. Pálmasunnudagur 23. mars: Fermingarmessur kl. 10:30 og 14. Báðir prestamir þjóna við athafnimar. Kór Ketlavíkurkirkju syngur. Organisti: EinarOm Einarsson. Prestarnir Njarðríkurprestakall Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur 23. mars: Femiingamiessa kl. 10:30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar. Baldur Ral'n Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 20. mars: Feimingarfræðsla kl. 11-13. Spilavist eldri borgara kl. 14- 17. Eldri borgarar hvattir til að koma. Pálmasunnudagur 23. mars: Fenningarguðsjrjónusta kl. 13:30. Þriðjudagur 25. nrars: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sóknarnefndin og sóknarpreslur. Kirkjuvogskirkja Pálmasunnudagur 23. mars: Femiingarguðsþjónusta kl. 10:30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Innilegar þakkir til atlra þeirra sem sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Kristjönu Jakobsdóttur Aðalgötu 5, Keflavík Jóna Kristín Einarsdóttir Stefán Einarsson Inga Helen Pratt Ingvi Þór Guðjónsson Birgir Guðjónsson Helgi Valur Grímsson Róbert Pratt Sigríður Baldursdóttir Heiður Vigfúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. STÖDULEYFIGÁHHA Sbr. breytingar á byggingareglugerð nr. 177/1992 skulu vöruflutningagámar ekki standa utan skipulagdra gámasvæða lengur en einn mánuð í senn nema með sérstöku leyfi bygginganefndar. Bygginganefnd getur í sérstökum tilfellum, svo sem vegna byggingafram- kvæmda, þjónustu eða sorpsöfnunar veitt tímabundið leyfi allt að eitt ár í senn. Gjald vegna veitingu stöðuleyfis er kr. 4.000.- hverju sinni. Byggingafulltrúamir í Reykjanesbæ, Grindavík, Sandgerði og Garði. Svslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Sími: 421-4411. Uppboð Framhald uppboðs á eftir- töldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Baldursgata 10, efri hæð, ; Keflavík, þingl. eig. Margrét ! Hallgrímsdóttir og Guðmund- ur Órn Einarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Reykjanesbær, 26. mars 1997 kl. 10:30. Hafnargata 14, Hafnir, þingl. j eig. Sigurður Jósefsson og. María Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Reykjanesbær, 26. mars 1997 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Keflavík. 19. mars 1997 Unga fólkið 0g sani- tíminn Þið kannist öll við spuminguna: Hver er ég? Þessi spuming verður áleitin á unglingsámnum, þar sem unglingamir em mitt á milli þess að vera böm og full- orðnir. Þetta er spumingin um þá sjálfsímynd, sem þeir era að leita að og teija að aðrir hafi af sér. Þegar á reynir í líftnu spyr fólk um sjálfsímynd sína: Hver er ég? Sérhver maður mætir fyrr eða síðar þéssari spumingu. Hún leitar á í sambandi við áhugamál okkarog markmið í lífinu. Staða og hlutverk gefur til kynna hvað við eram í augum annarra. Hjá hinum fullorðnu eru þau atriði komin á hreint, eða það skyldi maður ætla, en ekki hjá unglingum. Það er því brýnt að læra að þekkja sjálfan sig og það gerist í samskiptum við aðra. Það er reyndar hægt að beita ýmsum aðferðum til jress að komast að raun um hver við eram. Við getum íhugað það út frá líffræðilegu, lögfræðiíegu, sálfræðilegu, félagslegu og trúar- legu sjónarmiði. Hvert jressara sviða felur í sér sannindi, enda þótt það sé ekki allur sannleikurinn um okkur sjálf. Líffræðilega skoðað en þú sonur eða dóttir foreldra þinna. Þú hefuref til vill svipað göngulag og pabbi þinn og ef til vill hefur þú augnalit móður þinnar. Andlitsdrættimir geta minnt á ömmu þína og hárið á frænku þína. Ef þú hefur áhuga er hægt að rekja ætt þína langt aftur í tímann, allt þar til hún týnist í hinu óþekkta. Samkvæmt líf- fræðirannsóknum ertu samansafn mismunandi möguleika. Þú varst einn af 500 milljón möguleikum jiegar þú varðst til. Þó verður spumingun- ni hver þú ert ekki svarað fylli- lega á þennan hátt og það er ýmislegt sem greinir þig frá öðram. Félagslega skoðað mótast þú af umhverfi þínu, reynslu þinni og sögu. Hvert okkar er saga út af fyrir sig og menn era á einu máli um að þau áhrif sem við verðum fyrir á fyrstu áram ævinnar séu afgerandi fyrir framhaldið. Byrjunarleikimir í lífsskákinni geta sagt mikið til um miðtaflið og endataflið. Tilftnningalíf foreldra þinna mótar líf þitt og persónuleika. Það veltur því á miklu að við séum velkomin í heiminn og njótum þess kær- leika og umhyggju sem við höfum öll þörf fyrir. Hvers konar aðstæður hefur þú alist upp við? Fæst okkar alast upp í fátækt eða vellystingum 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.