Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.1997, Síða 1

Víkurfréttir - 12.06.1997, Síða 1
§ Grænlandsflug hættir að fljúga til Keflavíkurflugvallan Þjódhátídardagur íslendinga verdur haldinn hátídlegur nk. þridjudag. Mikið verdur um dýrdir i Reykjanesbæ. Dagskrá hátíðar- haldanna er birt í blaðinu í dag. Medfylgjandi mynd var hins vegar tekin á Súlu-Sælu um þarsídustu helgi en þar var margt til skemmtunar. VF-mynd: pket. - sja frett um malið a bls. 21 blaðinu i dag! VW ■—■ - Jón Norðfjörð fimmtugur Jón Norðfjörð fram- kvæmclastjóri fagnaði 50 ára afmæli í síðustu viku með mikilli veislu í Sandgerði. Okkar maður var í hófinu með inynda- vélina og árangurinn má sjá á síðum 12 og 13. Líkamsárás við Stapa 19 ára Reykvíkingur kærði líkamsárás við Stapa í Njarðvík til Lög- reglunnar í Keflavík að- faranótt sunnudagsins en þar fór fram dansleikur með hljómsveitinni Greif- unum. Atburðurinn átti sér stað um kl. 5.00 um morgunin og réðust að sögn mannsins þrír menn að honum að tilefnislausu og var hann með talsverða áverka í andliti. fqrir vaxandí fölh

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.