Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 12.06.1997, Blaðsíða 11
Vaxtatekjur tæpar 800 |ws. kr. 1995 Aðalfundur D-álmu samtakanna var haldin fyrir skömmu. í ársreikningi samtakanna kom fram að eignir þeirra nema nú tæpum 13 milljónum króna í bankain- nistæðum auk birgða í formi platta og hnappa sem seldir vom á sínum tíma í Qáröflunarskyni. Óráðstafað eigið fé samtakanna er nú 12.835.647 kr. en vaxtatekjur af rúmum tólf milljónum á síðasta ári numu tæpum 770 þús. krónum. Eins og greint hefur verið frá áður verður þess fé varið til kaupa á ein- hveijum búnaði í D-álmunni þegar sá tími rennur upp að sögn forráða- manna samtakanna. Þeir Þorsteinn Guðlaugsson og Sverrir M. Sverrisson, lögg.- endurskoðandi hafa endurskoðað reikningana og þá yfirfóm kjömir endurskoðendur, þeir Jón Bjamason og Signður Ingibjömsdóttir, reikningana sömuleiðis. Tekna- og gjaldareikningur árið 1995 Tekjur: Vextir, verðbætur og vaxtaauki.. 769.979,15 Tekjur alls 769.979,15 Gjöld Auglýsing 6.135,- Reikningleg aðstoð 13.820,- Gjöldalls. 19.955,- Tekjur umfram gjöld. 750.024,15 Efnahagsyfirlit pr. 31. des. 1995 Eignir: Sparisj. í Kef. - Trompr. 42635... 3,18 Sparisj. í Kef. - Besti kostur 660016 12.032.228,47 Sparisj. í Kef. - tékkar. 12012 62,54 Landsb. ísl. - Kjörbók nr. 450112 317.258,70 Innlánsd. Kaupfélags Suðum.. nr. 9416540... 506.050,- Eignir alls 12.855.602,89 Skuldir: Ógreiddur kostnaður 19.955,- Skuldir alls 19.955,- Óráðstafað eigið fé: Yfirfært frá fyrra ári 12.085.623,74 HEFUR ÞÚ SÉÐ ÞETTA? GROÐURMOLD Höfum til sölu: Harpaða og blandaða gróðurmold, einnig fyllingarefni, toppefni, sand og steypuefni. LAVA hf. Sími 852-5078 Stapafelli, Súlum. Móttökuritari Laust er til umsóknar starf móttöku- ritara við heilsugæslustöðina í Vogum. Um er að ræða 20% starfs- hlutfall. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. og skal umsóknum skilað á skrif- stofu heilsugæslunnar að Mánagötu 9, Keflavík. Nánari upplýsingar varðandi kjör og vinnutíma veitir undirritaður. Framkvæmdstjóri. Tekjur umfr. gjöld árið 1994 skv. yfirl. 750.024,15 Óráðstafað eigið fé alls 12.855.602,89 Skuldir og eigið fé alls 12.855.602,899 Birgðir: Birgðir em óbreyttar frá árslokum 1987, en þær em 696 samfellur (plattar) og 16.028 hnappar (merki). Húseigendur athugid! Er kominn raki eda móda á milli glerja? Fjarlægi módu og raka á milli glerja á skjótan og audveldan hátt, kem og skoda rúdur og geri tilbod ad kostnadarlausu. Móðuhreinsunin - Sími 421-6903 Fréttasíraar VF - 898 222 og 893 3717 Starfsleyfistillögur fyrir Fiskmjölsverksmiðju Njarðar hf. Sandgerði ísamræmi við ákvæði 63. gr. í 8. kafla mengunar- varnareglugerðar nr. 48/1994, ásamt síðari breytingum, um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi á afgreiðslutíma á skrifstofu Sandgerðisbæjar Tjarnargötu 4, Sandgerði, til kynningar frá 6. júní 1997 til 21. júlí 1997, starfsleyfistillögur fyrir Fiskmjölsverksmiðju Njarðar hf., Sandgerði. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögurnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir21. júlí 1997. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir - Ármúla 1a - Reykjavík GARÐAUÐUN Sumarbústaðaeigendur! Tökum að okkur úðun á sumarbústaðalöndum á sv-horninu! ÁratugareynsUi- **?**£&£? ODYET-ABYRGÐ Tökum að okkur úðun á trjám. Notum skordýraeitrið permasekt, sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gæludýrum. Úðum einnig við roðamaur. Emil Kristjánsson og Hafsteinn Emilsson 421-4622 & 4214885 eða 897-5256 Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.